Fréttir og tilkynningar

Upplýsingaóreiða á ófriðartímum 6. maí 2022

Upplýsingaóreiða á ófriðartímum

Upplýsingaóreiða á ófriðartímum er yfirskrift málstofu sem Háskólinn á Bifröst heldur miðvikudaginn 18. maí nk. í samstarfi við Blaðamannafélag Íslands og Fjölmiðlanefnd.

Lesa meira
Viðtalstímar náms- og starfsráðgjafa í maí og júní 6. maí 2022

Viðtalstímar náms- og starfsráðgjafa í maí og júní

Langar þig að ræða málin við náms- og starfsráðgjafa Háskólans í Bifröst? Enn eru lausir tímar í maí og júní í húsnæði skólans í Borgartúni 18. Bókaðu núna.

Lesa meira
Gunnur Líf Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs Samkaupa og Gunnar Egill Sigurðsson, forstjóri Samkaupa ásamt Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands og Halldóri Benjamín Þorbergssyni, framkvæmdastjóra SA. 2. maí 2022

Samkaup handhafi Menntaverðlauna atvinnulífsins 2022

Samkaup hlaut nýverið Menntaverðlaun atvinnulífsins. Forysta til framtíðar er 12 eininga námslína ætluð starfsfólki Samkaupa við viðskiptadeild Háskólans á Bifröst.

Lesa meira
„Geimferðir eru dómkirkjur 21. aldarinnar“ 29. apríl 2022

„Geimferðir eru dómkirkjur 21. aldarinnar“

Út er kominn þriðji þáttur Hriflunnar. Magnús Skjöld ræðir við Gunnar Haraldsson, Hönnu Kristínu Skaftadóttir og Kristrúnu Frostadóttur um ójöfnuð, hlutfallslega tekjuskiptingu og 4. iðnbyltinguna út frá ólíkum sjónarhornum.

Lesa meira
Velkominn til starfa 29. apríl 2022

Velkominn til starfa

Dr. Bergsveinn Þórsson hefur verið ráðinn fagstjóri í Opinberri stjórnsýslu. Við bjóðum Bergsvein hjartanlega velkominn til starfa við Háskólann á Bifröst.

Lesa meira
Ávinningur af sameiningu sveitarfélaga 25. apríl 2022

Ávinningur af sameiningu sveitarfélaga

Nýbirt rannsókn Vífils Karlssonar, prófessors við Háskólann á Bifröst og Grétars Þórs Eyþórssonar, prófessors við Háskólann á Akureyri, felur í sér skýrustu vísbendinguna fram að þessu um ávinning af sameiningum sveitarfélaga.

Lesa meira
Félagsmálaráðherra  heilsar upp á úkraínsk mæðgin. Í bakgrunni má sjá Margréti Jónsdóttur Njarðvík, rektor Háskólans á Bifröst. 25. apríl 2022

Forsetahjónunum vel fagnað á Bifröst

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, Eliza Reed, forsetafrú og Guðmundur Ingi Guðbrandssson, félagsmálaráðherra, fengu höfðinglegar móttökur er þau sóttu úkraínska flóttafólkið heim á Bifröst sumardaginn fyrsta.

Lesa meira
Menntun í samfélagslegri ábyrgð í forgrunni 13. apríl 2022

Menntun í samfélagslegri ábyrgð í forgrunni

Í nýrri skýrslu Háskólans á Bifröst er með greinargóðum hætti fjallað um þá starfsemi háskólans sem fellur undir PRME-samstarfið og miðar að aukinni sjálfbærni háskólastarfsins.

Lesa meira
Páskafrí 11. apríl 2022

Páskafrí

Skrifstofa Háskólans á Bifröst er komin í páskafrí frá og með deginum í dag 11. apríl til og með 18. apríl. Háskólinn á Bifröst sendir öllum páskakveðjur með von um góðar stundir.

Lesa meira