Próf
Prófstjóri hefur yfirumsjón með próftöflugerð og framkvæmd prófa. Próftöflur eru birtar á innri vef skólans í upphafi hverrar lotu. Tímabil lokaprófa kemur fram í dagskrá hvers skólaárs. Ef nemandi forfallast á prófdegi lokaprófs þarf hann að láta vita í netfangið profstjori@bifrost.is.
![]() | Prófstjóri er Leifur Finnbogason profstjori@bifrost.is S. 433 3005 |
Prófareglur má finna í Handbók nemenda.
Gjald fyrir hvert úrbótarpróf er kr. 10.000.
Hvers vegna að velja Bifröst?
- Í fararbroddi í fjarnámi
- Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
- Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
- Sterk tengsl við atvinnulífið
- Persónuleg þjónusta