Markaðssvið

Markaðssvið Háskólans á Bifröst heldur utan um markaðs- og samskiptamál skólans. Undir markaðs- og samskiptamálum eru m.a. heimasíða, samfélagsmiðlar, hönnun markaðsefnis, ljósmyndir, gerð myndbanda og útgáfa fréttabréfs. Einnig heldur markaðssviðið utan um ýmsar kynningar eins og Háskóladaginn, Opinn dag á Bifröst og kynningar í framhaldsskólum.

Starfsmenn markaðssviðs

James Einar Becker
Framkvæmdastjóri markaðssviðs
S. 433 3035
 Teitur Erlingsson
 Samskiptastjóri
 S. 433 3026
 GSM. 856 4857
 
 

 

Hvers vegna að velja Bifröst?

  1. Í fararbroddi í fjarnámi
  2. Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
  3. Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
  4. Sterk tengsl við atvinnulífið
  5. Persónuleg þjónusta