Eiríkur Bergmann

Dr. Eirikur Bergmann er prófessor í stjórnmálafræði við Hásólann á Bifröst. Eftir Eirík hafa verið gefnar út 12 fræðibækur, auk fjölda ritrýndra greina og bókarkafla.  Fræðibækur hans fjalla aðallega um þjóðernishyggju, popúlisma, samsæriskenningar, Evrópusamþættingu, íslensk stjórnmál og þátttökulýðræði. Þá hafa verið gefnar út þrjár skáldsögur eftir Eirík.

Á meðal nýjustu fræðiskrifa Eiríks eru kaflinn Lessons from two island nations: Re-reading the Icelandic Deliberative Constitutional Process in light of the success of the Irish Constitutional Convention, (Min &Yanina, 2023), Nordic Populism: Conjoining Ethno-Nationalism and Welfare Chauvinism, (kafli, Central European University Press, 2023),   Þjóðarávarpið: Popúlísk þjóðarnishyggja í hálfa öld, (JPV, 2021) o.fl.
Sjá valdar útgáfur eftir Eirík