Fulltrúaráð
Fulltrúaráðsfundir hafa æðsta vald í málefnum háskólans er varða rekstur og fjármál. Háskólaráð er æðsta vald í innri málefnum háskólans samkvæmt reglugerð. Fulltrúaráð fundar a.m.k. einu sinni á ári og er sá fundur jafnframt aðalfundur Háskólans á Bifröst. Verkefni fundarins er að greina frá starfsemi háskólans og samþykkja ársreikning hans fyrir undanfarið rekstrarár.
Fulltrúaráð Háskólans á Bifröst er skipað 15 einstaklingum og fimm til vara.
Þeir sem tilnefna í fulltrúaráð Háskólans á Bifröst eru: Borgarbyggð, Háskólaráð Háskólans á Bifröst, Hollvinasamtök Bifrastar, Samband íslenskra samvinnufélaga svf. og Samtök atvinnulífsins. Hver þessara aðila tilnefnir þrjá fulltrúa og einn til vara.
Í fulltrúaráði sitja nú eftirtaldir fulltrúar:
Fyrir Borgarbyggð:
aðalmaður: Magnús Smári Snorrason
aðalmaður: Lilja Björg Ágústsdóttir
aðalmaður: Helgi Haukur Hauksson
varamaður: Friðrik Aspelund
Fyrir Hollvinasamtök Bifrastar:
aðalmaður: Andri Björgvin Arnþórsson
aðalmaður: Hjörtur Smári Vestfjörð
aðalmaður: Halldór Þorsteinsson
Varamaður: Gauti Skúlason
Fyrir Háskólaráð Háskólans á Bifröst:
aðalmaður: Sigrún Lilja Einarsdóttir
aðalmaður: Brynjar Þór Þorsteinsson
aðalmaður: Helga Kristín Auðunsdóttir
varamaður: Bjarni Heiðar Halldórsson
Fyrir Samband íslenskra samvinnufélaga:
aðalmaður: Ólafur Sigmarsson
aðalmaður: Reimar Marteinsson
aðalmaður: Skúli Skúlason
varamaður: Hannes Karlsson
Fyrir Samtök atvinnulífsins:
aðalmaður: Davíð Þorláksson
aðalmaður: Sara Dögg Svanhildardóttir
aðalmaður: Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir
varamaður: Tryggvi Másson
Hvers vegna að velja Bifröst?
- Í fararbroddi í fjarnámi
- Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
- Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
- Sterk tengsl við atvinnulífið
- Persónuleg þjónusta