Fréttir og tilkynningar

Leitum að öflugum einstaklingi í starf rannsóknafulltrúa
Við leitum að öflugum og þjónustuliprum einstaklingi í 50% starf rannsóknafulltrúa við Háskólann á Bifröst.
Lesa meira
Ráðstefna í Eddu 30. maí um skörun menningar, sköpunarkrafts og frumkvöðlastarfs
Fyrsta alþjóðlega ráðstefnan á vegum Rannsóknaseturs skapandi greina (RSG) verður haldin í Eddu, húsi íslenskunnar, föstudaginn 30. maí 2025. Þar verður fjallað um áhrif menningar og skapandi greina á samfélags- og efnahagslega nýsköpun í landsbyggðum. Varpað verður ljósi á mikilvægi frumkvöðla og staðbundna þróun til að stuðla að sjálfbærni og þrautseigju í jaðarbyggðum.
Lesa meira
Fyrrum nemendur okkar í titilbaráttunni í körfuboltanum
Þessa dagana stendur yfir úrslitakeppni í Íslandsmeistaramótinu í körfubolta þar sem Stjarnan og Tindastóll keppa um titilinn. Þar eru okkar menn, þeir Hilmar Smári Henningsson, Hlynur Bæringsson og Ægir Þór Steinarsson, lykilleikmenn hjá Stjörnunni, Bifröst. Stjarnan hafði betur í síðasta leik, þar sem Ægir sýndi frábæra takta og var besti maður leiksins að mati sérfræðinga.
Lesa meira
Menningarauðlind ferðaþjónustunnar í beinu streymi frá Hofi á Akureyri
Menningarauðlind ferðaþjónustunnar fer fram í dag, 14. maí, í Hofi á Akureyri og stendur yfir all...
Lesa meira
Dr. Magnús Árni Skjöld með lykilfyrirlestur á ráðstefnunni Íslenska þjóðfélagið á Hólum
Laugardaginn 24. maí mun Dr. Magnús Árni Skjöld Magnússon, dósent við Háskólann á Bifröst, flytja lykilfyrirlestur á árlegu félagsvísindaráðstefnunni Íslenska þjóðfélagið, sem fram fer á Hólum í Hjaltadal.
Lesa meira
HHS/Stjórnvísindadagurinn haldinn hátíðlegur
HHS/Stjórnvísindadagurinn var haldinn hátíðlegur þann 30. apríl í glæsilegu húsnæði Háskólans á Bifröst í Borgartúni í Reykjavík.
Lesa meira
EcoBites: Nýsköpun fyrir sjálfbæra framtíð matvæla
EcoBites: nýsköpun fyrir sjálfbæra framtíð matvæla er viðburður sem verður haldinn fimmtudaginn 15. maí og er hliðarviðburður á Íslandsmessu nýsköpunar 2025. Iceland Innovation Week. Bifröst er aðili að viðburðinum.
Lesa meira
Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi - ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri
Félagsvísindadeild Háskólans á Bifröst stendur fyrir ráðstefnu um Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi. Ráðstefnan verður haldin í Norræna húsinu í Reykjavík þann 15. maí næstkomandi frá klukkan 9:30 til 16:00.
Lesa meira
„Á bak við tjöldin“ - sögur úr skapandi greinum
Skapandi greinar er ört vaxandi atvinnuvegur sem býður upp á margvísleg starfstækifæri. Anna Hildur Hildibrandsdóttir stýrir námslínunni og fær hún reglulega spurningar s.s. fyrir hverja er námið og hvernig nýtist það nemendum. Til að leita svara við spurningunum ákvað hún að taka viðtal við fimm konur sem þróuðu hlaðvarpið "Á bak við tjöldin" í náminu og fá þeirra sýn.
Lesa meira