Fréttir og tilkynningar
6. nóvember 2025
Byggðaráðstefna Byggðastofnunar
Í vikunni fór fram í Mývatnssveit byggðaráðstefna Byggðastofnunar, þar sem starfsmenn Rannsóknarseturs í byggða og sveitarjstórnarmálum voru með erindi.
Lesa meira
2. nóvember 2025
Opið fyrir umsóknir til 7. desember
Viltu hefja háskólanám á nýju ári? opnað hefur verið fyrir umsóknir til náms við Háskólann á Bifröst á vorönn 2026. Umsóknafrestur er til og með 7. desember.
Lesa meira
27. október 2025
Samtal um skapandi greinar: Rekstrarumhverfi tónlistar
Rannsóknasetur skapandi greina og Tónlistarmiðstöð boðar til opins samtals á Bransaveislu um rekstrarumhverfi tónlistarfólks og tónlistarverkefna.
Lesa meira
24. október 2025
Vísindaferð Gulleggsins
Fyrsta Vísindaferð Gulleggsins 2026 er haldin í dag 24. október í Grósku kl. 17:00 - 20:00. Þar verður Gulleggið, stærsta frumkvöðlakeppni landsins kynnt ásamt því að spennandi fyrirtæki og stofnanir verða á svæðinu og bjóða upp á spjall
Lesa meira
23. október 2025
Kvennafrídagurinn - takmörkuð þjónusta
Föstudaginn 24. október verður haldið upp á Kvennaverkfall. Þá leggja konur niður störf, launuð sem ólaunuð til að minna á gildi jafnræðis og réttlætis. Háskólinn á Bifröst hvetur konur í hópi starfsfólks og nemenda til að taka þátt og má búast við að þjónusta skólans verði takmörkuð þennan dag.
Lesa meira
23. október 2025
Háskólamenntun fyrir betri heim
Hvernig getur menntun stuðlað að árangri í innleiðingu sjálfbærnimarkmiða Sameinuðu Þjóðanna? Háskólinn á Bifröst býður til rafrænnar vinnustofu á vegum OpenEU þriðjudaginn 10. nóvember kl. 13:00 - 16:30 á Teams.
Lesa meira
22. október 2025
Fyrirlestur Ólínu um íslensk galdramál í Kaliforníu
Þann 13. október s.l. flutti dr. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, forseti félagsvísindadeildar, fyrirlestur á vegum norrænudeildar Kaliforníuháskóla í Berkeley.
Lesa meira
21. október 2025
Nýtt örnám í tónlistarviðskiptum brýtur blað í íslensku háskólanámi
Í fyrsta sinn á Íslandi er nú boðið upp á örnám um tónlistargeirann (Micro-Credential in Music Industry Studies).
Lesa meira
17. október 2025
Þar sem menning og nýsköpun mætast - Átt þú erindi?
Lokaráðstefna IN SITU verkefnisins, fjallar um hvernig menning leggur grunninn að nýsköpun í landsbyggðum og verður haldin í Valmiera í Lettlandi dagana 11.–13. maí 2026.
Lesa meira