Fréttir og tilkynningar
25. nóvember 2025
Ný bók eftir dr. Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur
Út er komin bókin Glæður galdrabáls eftir dr. Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur forseta félagsvísindadeildar. Bókin er heimildaskáldsaga um sannsögulega atburði frá 17. öld, þegar orðrómur einn
Lesa meira
20. nóvember 2025
Vinna Bjarna fyrir Loftslagsráð vekur athygli
Bjarni Már situr í Loftslagsráði sem er sjálfstætt starfandi ráð með það meginhlutverk að veita stjórnvöldum aðhald með faglegri ráðgjöf um loftslagsmál.
Lesa meira
19. nóvember 2025
Magnús Skjöld í Segðu mér: rannsóknir, jóga og Evrópuhreyfing
Magnús Árni Skjöld Magnússon, prófessor við Háskólann á Bifröst, var nýlega til viðtals í þættinum „Segðu mér“.
Lesa meira
18. nóvember 2025
Laufey Sif Ingólfsdóttir vekur athygli fyrir rannsókn á andlegri líðan fangavarða
Laufey Sif Ingólfsdóttir, mastersnemi í forystu og stjórnun við Háskólann á Bifröst, hefur vakið athygli með rannsókn sinni á andlegri líðan fangavarða á Íslandi.
Lesa meira
16. nóvember 2025
Bifrestingur með framsögu á ICCM í York
Sunna Guðlaugsdóttir, nemandi í menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst, var meðal framsögumanna á hinu árlega ICCM Student Research Symposium, sem haldið var í York á Bretlandseyjum.
Lesa meira
13. nóvember 2025
Anna Hildur einn yfirframleiðenda nýrrar heimildarmyndar
Heimildarmyndin Hin einstaka fröken Flower (The Extraordinary Miss Flower), sem byggir á sköpunarferlinu við nýjustu plötu Emilíönu Torrini, var frumsýnd á Iceland Airwaves um síðustu helgi. Einn yfirframleiðenda myndarinnar er Anna Hildur Hildibrandsdóttir, fagstjóri skapandi greina við Háskólann á Bifröst.
Lesa meira
12. nóvember 2025
Sigur í höfn í framhaldi af misserisverkefni
Stór sigur í höfn í framhaldi af misserisverkefni þar sem fræðilegur rökstuðningur sem nemendur unnu í misserisverkefni sínu hafði áhrif á það að Yfirskattanefnd hefur fellt úr gildi synjun Skattsins og samþykkt Barnaspítalasjóð Hringsins á almannaheillaskrá. Er þarna um fordæmisgefandi niðurstöðu Yfirskattanefndar að ræða.
Lesa meira
12. nóvember 2025
Bifrestingar á Iceland Airwaves
Bifrestingar voru virkir þátttakendur í umræðum á Iceland Airwaves í ár. Rannsóknasetur skapandi greina (RSG) stóð meðal annars fyrir samtali um skapandi greinar þar sem umfjöllunarefnið var rekstrarumhverfi tónlistar á Íslandi. Var það hluti af dagskrá Bransaveislu Tónlistarmiðstöðvar og Tónlistarborgarinnar Reykjavík.
Lesa meira
11. nóvember 2025
Opið fyrir umsóknir til 7. desember
Viltu hefja háskólanám á nýju ári? opnað hefur verið fyrir umsóknir til náms við Háskólann á Bifröst á vorönn 2026. Umsóknafrestur er til og með 7. desember.
Lesa meira