Fréttir og tilkynningar
19. nóvember 2025
Magnús Skjöld í Segðu mér: rannsóknir, jóga og Evrópuhreyfinguna
Magnús Árni Skjöld Magnússon, prófessor við Háskólann á Bifröst, var nýlega til viðtals í þættinum „Segðu mér“.
Lesa meira
18. nóvember 2025
Laufey Sif Ingólfsdóttir vekur athygli fyrir rannsókn á andlegri líðan fangavarða
Laufey Sif Ingólfsdóttir, mastersnemi í forystu og stjórnun við Háskólann á Bifröst, hefur vakið athygli með rannsókn sinni á andlegri líðan fangavarða á Íslandi.
Lesa meira
16. nóvember 2025
Bifrestingur með framsögu á ICCM í York
Sunna Guðlaugsdóttir, nemandi í menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst, var meðal framsögumanna á hinu árlega ICCM Student Research Symposium, sem haldið var í York á Bretlandseyjum.
Lesa meira
13. nóvember 2025
Anna Hildur einn yfirframleiðenda nýrrar heimildarmyndar
Heimildarmyndin Hin einstaka fröken Flower (The Extraordinary Miss Flower), sem byggir á sköpunarferlinu við nýjustu plötu Emilíönu Torrini, var frumsýnd á Iceland Airwaves um síðustu helgi. Einn yfirframleiðenda myndarinnar er Anna Hildur Hildibrandsdóttir, fagstjóri skapandi greina við Háskólann á Bifröst.
Lesa meira
12. nóvember 2025
Sigur í höfn í framhaldi af misserisverkefni
Stór sigur í höfn í framhaldi af misserisverkefni þar sem fræðilegur rökstuðningur sem nemendur unnu í misserisverkefni sínu hafði áhrif á það að Yfirskattanefnd hefur fellt úr gildi synjun Skattsins og samþykkt Barnaspítalasjóð Hringsins á almannaheillaskrá. Er þarna um fordæmisgefandi niðurstöðu Yfirskattanefndar að ræða.
Lesa meira
12. nóvember 2025
Bifrestingar á Iceland Airwaves
Bifrestingar voru virkir þátttakendur í umræðum á Iceland Airwaves í ár. Rannsóknasetur skapandi greina (RSG) stóð meðal annars fyrir samtali um skapandi greinar þar sem umfjöllunarefnið var rekstrarumhverfi tónlistar á Íslandi. Var það hluti af dagskrá Bransaveislu Tónlistarmiðstöðvar og Tónlistarborgarinnar Reykjavík.
Lesa meira
11. nóvember 2025
Opið fyrir umsóknir til 7. desember
Viltu hefja háskólanám á nýju ári? opnað hefur verið fyrir umsóknir til náms við Háskólann á Bifröst á vorönn 2026. Umsóknafrestur er til og með 7. desember.
Lesa meira
6. nóvember 2025
Byggðaráðstefna Byggðastofnunar
Í vikunni fór fram í Mývatnssveit byggðaráðstefna Byggðastofnunar, þar sem starfsmenn Rannsóknarseturs í byggða og sveitarjstórnarmálum voru með erindi.
Lesa meira
27. október 2025
Samtal um skapandi greinar: Rekstrarumhverfi tónlistar
Rannsóknasetur skapandi greina og Tónlistarmiðstöð boðar til opins samtals á Bransaveislu um rekstrarumhverfi tónlistarfólks og tónlistarverkefna.
Lesa meira