Fréttir og tilkynningar

Teymið sem framkallar hugmyndina þína 19. janúar 2022

Teymið sem framkallar hugmyndina þína

Alþjóðlegi markþjálfinn Tamara Gal-On efnir til samtals í beinu streymi um skapandi greinar, markþjálfun, teymisvinnu og DISC persónuleikapróf.

Lesa meira
Námsmat lagað að kröfum í sóttvörnum 18. janúar 2022

Námsmat lagað að kröfum í sóttvörnum

Eins og vænta mátti, hefur framkvæmd lokaprófa verið löguð að aðstæðum vegna Covid19. Þá er próftafla 1 lotu vorannar komin á Uglu.

Lesa meira
Alþjóðlegt verkefni um Týndu aldamótakynslóðina 11. janúar 2022

Alþjóðlegt verkefni um Týndu aldamótakynslóðina

Háskólinn á Bifröst hlaut nýverið veglegan styrk úr Uppbyggingarsjóði EES vegna Aldamótakynslóðinnar eða The Millennials, rannsóknaverkefnis sem miðar að því að fá virkja ungt fólk til þátttöku sem stendur utan vinnumarkaðarins.

Lesa meira
Atlas Primer Learning Assistant 7. janúar 2022

Atlas Primer Learning Assistant

Háskólinn á Bifröst býður áhugasömum á kynningu á forritinu Atlas Primer Learning Assistant - frábærri lausn fyrir nemendur sem vilja sveigjanlegt námsumhverfi.

Lesa meira
Bálkakeðjur bæta stöðu hluthafa 6. janúar 2022

Bálkakeðjur bæta stöðu hluthafa

Stafræn tækni getur styrkt stöðu hluthafa, eins og Erna Sigurðardóttir, aðjunkt við lagadeild Háskólans á Bifröst, sýnir fram á í nýrri rannsókn um bálkakeðjur og stjórnarhætti fyrirtækja.

Lesa meira
Eitt vinsælasta námskeiðið 3. janúar 2022

Eitt vinsælasta námskeiðið

Máttur kvenna - rekstur fyrirtækis er öflugt þekkingar- og færninámskeið sérstaklega ætlað konum. Námskeiðið svarar afar vel hörðum kröfum nútíma fyrirtækjarekstrar.

Lesa meira
Árið 2021 gert upp 30. desember 2021

Árið 2021 gert upp

Ársins 2022 verður ekki hvað síst minnst fyrir þá þverpólitísku samstöðu sem myndaðist um Keynesismann, að mati Eiríks Bergmann, prófessors við Háskólann í Bifröst.

Lesa meira
Opnum aftur 3. janúar 20. desember 2021

Opnum aftur 3. janúar

Jólalokun háskólaskrifstofunnar á Bifröst stendur til 3. janúar. Við erum engu að síður á vaktinni og sinnum öllum brýnum erindum sem berast.

Lesa meira
Styrkhafar Rannsóknasjóðs Háskólans á Bifröst 17. desember 2021

Styrkhafar Rannsóknasjóðs Háskólans á Bifröst

Fjórir styrkir voru veittir úr Rannsóknasjóði Háskólans á Bifröst nú í desember. Alls bárust fimm umsóknir til sjóðsins að þessu sinni.

Lesa meira

Hvers vegna að velja Bifröst?

  1. Í fararbroddi í fjarnámi
  2. Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
  3. Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
  4. Sterk tengsl við atvinnulífið
  5. Persónuleg þjónusta