Fréttir og tilkynningar

Sérfræðingur í þjóðaröryggi 14. september 2024

Sérfræðingur í þjóðaröryggi

Gregory Falco, lektor við Cornell háskólann, kennir í vetur sem Fulbright-sérfræðingur við félagsvísindadeild í vetur.

Lesa meira
Frá kynningu á Framúrskarandi fyrirtækjum síðasta árs í Hörpu. 9. september 2024

Háskólinn á Bifröst er framúrskarandi fyrirtæki

Háskólinn á Bifröst er á meðal þeirra 2% fyrirtækja sem eru framúrskarandi skv. árlegri úttekt Creditinfo.

Lesa meira
Guðmundur Finnbogason (1873-1944) 9. september 2024

Stjórnunarkenning Guðmundar Finnbogasonar

Vísbending hefur birt áhugaverða grein eftir Njörð Sigurjónsson, prófessor, um stjórnunarkenningar Guðmundar Finnbogasonar (1873-1944).

Lesa meira
Michael var á staðlotu grunnnema nú um helgina með vinnusmiðju þar sem nemendur fengu þjálfun í aðferðafræði hönnunarhugsunar. 7. september 2024

Hönnunarhugsun í skapandi greinum

Micheal Hendrix var á meðal kennara á staðlotu helgarinar, en hann starfaði sem hönnunarstjóri hjá IDEO áður en hann flutti hingað til lands.

Lesa meira
Setið í hverju rúmi. Frá einum af fjölmörgum fyrirlestrum sem voru fluttir í Hjálmakletti og á Hvanneyri í dag. 6. september 2024

Fyrsta staðlota vetrarins

Mæting er með besta móti á fyrstu staðlotu vetrarins, sem fer fram í  Borgarnesi og á Hvanneyri um helgina.

Lesa meira
Velkomin til starfa 5. september 2024

Velkomin til starfa

Unnur Símonardóttir hefur verið ráðin náms- og starfsráðgjafi og mun sinna ráðgjöf til nemenda ásamt Helgu Rós Einarsdóttur.

Lesa meira
Skuggavaldið 4. september 2024

Skuggavaldið

Eiríkur Bergmann og Hulda Þórisdóttir ræða vítt og breitt um samsæriskenningar í Skuggavaldinu, nýju hlaðvarpi.

Lesa meira
Velkomin til starfa 4. september 2024

Velkomin til starfa

Dr. Rakel Heiðmarsdóttir hefur verið ráðin lektor við viðskiptadeild Háskólans á Bifröst.

Lesa meira
Velkomin til starfa 3. september 2024

Velkomin til starfa

Sólveig Ólafsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður deildarforseta félagsvísindadeildar Háskólans á Bifröst.

Lesa meira