Fréttir og tilkynningar

Bifrestingar sigra hugmyndahraðhlaup Gulleggsins 13. janúar 2026

Bifrestingar sigra hugmyndahraðhlaup Gulleggsins

Þau Sunna Guðlaugsdóttir, meistaranemi í menningarstjórnun við Bifröst, Margeir Haraldsson, grunnnemi í skapandi greinum við Bifröst, og Haukur Hólm Gunnarsson, nemandi í hátækniverkfræði við HÍ, báru sigur úr býtum í áskorun JBT Marel.

Lesa meira
Ingibjörg Þorsteinsdóttir, fyrrum deildarforseti lagadeildar Háskólans á Bifröst, hefur verið skipuð dómari við Landsrétt. Dómsmálaráðherra lagði tillöguna fyrir forseta Íslands og tekur skipunin gildi í dag, þann 12. janúar 2026. 13. janúar 2026

Ingibjörg Þorsteinsdóttir skipuð dómari við Landsrétt

Ingibjörg Þorsteinsdóttir, fyrrum deildarforseti lagadeildar Háskólans á Bifröst, hefur verið skipuð dómari við Landsrétt. Dómsmálaráðherra lagði tillöguna fyrir forseta Íslands og tók skipunin gildi í gær, þann 12. janúar 2026.

Lesa meira
Skapandi greinar efla samfélagslega seiglu í landsbyggðum 9. janúar 2026

Skapandi greinar efla samfélagslega seiglu í landsbyggðum

Ný fræðigrein eftir Önnu Hildi Hildibrandsdóttur og samstarfsaðila hefur verið birt í alþjóðlega tímaritinu Frontiers in Communication. Greinin ber heitið „Cultural and Creative Actors in Non-Urban Areas: Enacting Local Stewardship as a Regenerative Approach“ og er skrifuð í samstarfi við Dr. Nancy Duxbury og Silvia Silva

Lesa meira
Eyjólfur nýr mannauðsstjóri Þjóðleikhússins 6. janúar 2026

Eyjólfur nýr mannauðsstjóri Þjóðleikhússins

Það er alltaf ánægjulegt að segja frá því þegar nemendum okkar gengur vel í störfum sínum. Eyjólfur Gíslason sem lauk bæði grunn- og meistaraprófi frá Háskólanum á Bifröst hefur verið ráðinn mannauðsstjóri Þjóðleikhússins.

Lesa meira
Öflugur Bifrestingur í brúnni hjá Raforkueftirlitinu 2. janúar 2026

Öflugur Bifrestingur í brúnni hjá Raforkueftirlitinu

Hanna Björg Konráðsdóttir, lögfræðingur frá Háskólanum á Bifröst og farsæll stundakennari við skólann er nýr skrifstofustjóri Raforkueftirlitsins.

Lesa meira
Bifrestingur nýr forstjóri PwC á Íslandi 2. janúar 2026

Bifrestingur nýr forstjóri PwC á Íslandi

Jón Ingi Ingibergsson, sem útskrifaðist með bæði BSc- og ML-gráðu frá lagadeild Háskólans á Bifröst, hefur verið ráðinn nýr forstjóri PwC á Íslandi. Hann hóf störf 1. Janúar 2026.

Lesa meira
Akademísk staða í lagadeild 29. desember 2025

Akademísk staða í lagadeild

Háskólinn á Bifröst auglýsir lausa til umsóknar akademíska stöðu við lagadeild háskólans. Til greina kemur að ráða í hlutastöðu sem og fulla stöðu. Við leitum að einstaklingi með metnað og áhuga á að taka virkan þátt í þróun kennslu og rannsókna við deildina.

Lesa meira
Jólaleyfi skrifstofu 19. desember 2025

Jólaleyfi skrifstofu

Háskólinn á Bifröst sendir hugheilar óskir um gleðileg jól með von um farsæld á komandi ári. Háskólaskrifstofa fer í jólafrí föstudaginn 19. desember en opnar aftur föstudaginn 2. janúar.

Lesa meira
Starfsumhverfi myndlistarmanna 18. desember 2025

Starfsumhverfi myndlistarmanna

Fimmtudaginn 8. janúar fer fram samtal um starfsumhverfi myndlistarmanna kl. 8.30-10.00 í höfuðstöðvum CCP í Grósku, 3. hæð.

Lesa meira