Fréttir og tilkynningar

Nýr bókakafli eftir Magnús Árna Skjöld Magnússon um samstarf sveitarfélaga á Íslandi
Magnús Árni Skjöld Magnússon, prófessor og Jean Monnet Chair við Háskólann á Bifröst, á nýjan kafla í bókinni Horizontal Intergovernmental Coordination at Local and Regional Levels
Lesa meira
Bifröst á Vísindavöku – gleði og forvitni í Laugardalshöll
Vísindavaka 2025 fór fram laugardaginn 27. september í Laugardalshöllinni og var að vanda sannkölluð uppskeruhátíð vísindanna á Íslandi.
Lesa meira
Hvað ef ég vil vera hér!
Í vikunni var haldið vel heppnað málþing á Höfn í Hornafirði um byggðafestu ungs fólk. Málþingið bar yfirskriftina “Hvað ef ég vil vera hér”. Þar kynnti Gréta Bergrún verkefni Rannsóknarsetursins í byggða- og sveitarstjórnarmálum um byggðabrag unga fólksins.
Lesa meira
Háskólinn á Bifröst á Vísindavöku 2025
Háskólinn á Bifröst tekur þátt í Vísindavöku laugardaginn 27. september í Laugardalshöllinni þar sem hátíð vísindanna á Íslandi verður haldin í 20. sinn.
Lesa meira
Guðrún Johnsen hlýtur framgang í stöðu prófessors í fjármálum
Dr. Guðrún Johnsen, deildarforseti við viðskiptadeild Háskólans á Bifröst, hefur hlotið framgang í stöðu prófessors í fjármálum. Fyrst kvenna á Íslandi.
Lesa meira
Samtal um listræna stjórnun
Rannsóknasetur skapandi greina (RSG) stendur að fundaröðinni Samtal um skapandi greinar í samstarfi við CCP og Samtal um listræna stjórnun fer fram fimmtudaginn 2. október, kl. 8.30-10 í höfuðstöðvum CCP í Grósku, 3. hæð.
Lesa meira
Samfélagið er lykill að íslensku
Það er gaman að segja frá því að við á Bifröst eigum 3 frábæra fulltrúa á ráðstefnunni Samfélagið er lykill að íslensku sem fer fram í Háskólanum á Akureyri um helgina. Þetta eru þær Helga Birgisdóttir, Sigríður Kristinsdóttir og Guðrún Steinþórsdóttir sem kenna allar námskeið í íslensku sem annað mál og íslensku hjá okkur.
Lesa meira
Anna Hildur meðal framsögumanna á ráðstefnu um Evrópskt menningarsamstarf
Anna Hildur Hildibrandsdóttir, fagstjóri skapandi greina við Háskólann á Bifröst, stjórnarformaður Rannsóknarseturs skapandi greina og verkefnisstjóri IN SITU, flytur erindið „Beyond Borders: My Journey through Cultural Production and International Collaborations
Lesa meira
Kynntu sér fjarnám og stafrænar lausnir við Universidade Aberta í Lissabon
Hlynur Finnbogason, prófstjóri, og Dr. Erlendur Jónsson, dósent við viðskiptadeild Háskólans á Bifröst, tóku þátt í starfsþjálfunarviku Erasmus+ við Universidade Aberta í Lissabon fyrr í sumar.
Lesa meira