Bjarni Már í Speglinum á Rúv á föstudag 10. febrúar 2025

Bjarni Már í Speglinum á Rúv á föstudag

Bjarni Már Magnússon prófessor og deildarstjóri lagadeildar var til viðtals í þættinum Spegillinn á Rúv á föstudaginn, þar sem hann ræddi við Ævar Örn Jósepsson um Trump, Gaza og útþenslustefnu Bandaríkjaforseta.

Lesa meira
Útskriftarhátíð Háskólans á Bifröst 15. febrúar 2025 6. febrúar 2025

Útskriftarhátíð Háskólans á Bifröst

Útskriftarhátíð Háskólans á Bifröst fer fram í Hjálmakletti í Borgarnesi laugardaginn 15. febrúar, frá kl. 11:00 til 13:00. Á hátíðinni útskrifast 88 nemendur, þar af 39 á meistarastigi. 53 nemendur útskrifast úr viðskiptadeild, 11 úr lagadeild og 24 úr félagsvísindadeild.

Lesa meira
Umfjöllun birt á VOXEU 6. febrúar 2025

Umfjöllun birt á VOXEU

Hanna Kristín Skaftadóttir, lektor við Háskólann á Bifröst ásamt sterkum hópi kvenna, fengu í vikunni umfjöllun sína birta á netmiðlinum cepr.org/voxeu, sem er stefnumótandi vettvangur rekin af Centre for Economic Policy Research (CEPR).

Lesa meira
15. febrúar 2025

Febrúarútskrift

17. - 20. febrúar 2025

Námsmatsvika

24. febrúar 2025

Lota 2 hefst

1. mars 2025

Háskóladagurinn 2025

Háskóladagurinn 2025 fer fram laugardaginn 1. mars frá kl. 12:00 - 15:00 og standa allir háskólar landsins að deginum. Tilgangur Háskóladagsins er að kynna hið fjölbreytta námsframboð sem er í boði á Íslandi.

13. - 16. mars 2025

Staðlota grunnnáms

6. - 12. apríl 2025

Námsmatsvika