Lífsorka, listaverk Ásmundar Sveinssonar á vegg tengibyggingar Kringlunnar og gömlu heimavistarinnar, að forvörslu verksins lokinni. 25. nóvember 2021

Varðveisla mikilvægra menningarverðmæti

Hollvinasjóður Bifrastar leitar nú eftir stuðningi velunnara sinna. Brýn verkefni eru framundan við varðveislu upprunalegra skólabygginga á Bifröst.

Lesa meira
Hér má sjá dr. Vífil Karlsson flytja erindi á Byggðaráðstefnu 2021. 25. nóvember 2021

Til hamingju með nýju prófessor-stöðuna

Dr. Vífill Karlsson hlaut nýverið framgang í stöðu prófessors við viðskiptadeild Háskólans á Bifröst.

Lesa meira
Skiptinemar við Háskólann á Bifröst gera sér glaðan dag í tilefni jóla 25. nóvember 2021

Alþjóðleg hátíð í aðdraganda jóla

Senn líður að leiðarlokum hjá þeim skiptinemum sem eru Bifröst, en á yfirstandandi hausthöfnn hefur verið alls 21 skiptinemi hér við nám.

Lesa meira

Hvers vegna að velja Bifröst?

  1. Í fararbroddi í fjarnámi
  2. Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
  3. Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
  4. Sterk tengsl við atvinnulífið
  5. Persónuleg þjónusta