• Langar þig í hágæða fjarnám?

  Háskólinn á Bifröst opnar fyrir umsóknir 2. mars nk. Kynntu þér frábært námsframboð hjá HB og finndu það sem þig langar að læra.

 • Örnám í stafrænni fatahönnun

  Stjórnandi námsleiðarinnar er Björg Ingadóttir hjá Spaksmannspjörum, einn fremsti fatahönnuður hér á landi

 • Við kynnum námsframboð HB á þremur stöðum þann 2. mars nk.

  Kannaðu málið

 • Ný leið í háskólamenntun

  Kynntu þér gæðastjórnun og stafræna fatahönnun í örnámi - enn einfaldari leið til að mennta sig.

 • Viltu verða sérfræðingur í gæðastjórnun?

  Kynntu þér nýtt og áhugavert örnám og skráðu þig núna.

Tilnefning til lúðursins 27. febrúar 2024

Tilnefning til lúðursins

Risafartölva Háskólans á Bifröst hefur fengið tilnefningu til Lúðursins, íslensku auglýsingaverðlaunanna, í flokki umhverfisauglýsinga.

Lesa meira
Leikvöllur tækifæranna 26. febrúar 2024

Leikvöllur tækifæranna

Háskóladaguirnn verður laugardaginn 2. mars nk. Háskólinn á Bifröst kynnir námsframboð háskólans á þremur stöðum eða HÍ, HR og LHÍ.

Lesa meira
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, vinnumarkaðsráðherra (t.v.) og Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir, forstjóri Vinnueftirlitsins (lengst t.h.) ásamt styrkþegum. Kartrín og Arney standa næst ráðherranum. 23. febrúar 2024

Hlutu rannsóknarstyrk

Rannsókn Arneyjar Einarsdóttur, prófessors við HB og Katrínar Ólafsdóttur, dósents við HR, hlaut nýlega styrk úr vinnuverndarsjóði.

Lesa meira
29. febrúar 2024

Lota 2 á vorönn

22. apríl 2024

Lota 1 á sumarönn hefst

22. - 24. maí 2024

Misserisvarnir hjá grunnnemum

24. maí - júní 25. 2024

Endurtektarpróf í lotu 1

27. maí 2024

Lota 2 hefst

27. - 31. maí 2024

Meistaravarnir