Kynning dr. Bjarka Þórs Grönfeldt á doktorsverkefni sínu var á meðal dagskrárliða á fundi kennslu- og rannsóknaráðs í dag. 30. maí 2023

Dagur kennslu- og rannsóknaráðs

Gæðamál og nýtt Rannsóknaseturs byggða- og sveitarstjórnarmála var á meðal þess sem bar á góma á kennslu- og rannsóknaráðsdegi Háskólans á Bifröst í dag.

Lesa meira
Ragnar Már Vilhjálmsson kynnti niðurstöður rannsóknarinnar á opninni málstofu í morgun sem fram fór í beinu streymi í Húsi atvinnulífsins við Borgartún í Reykajvík. 30. maí 2023

Vilja RÚV áfram á auglýsingamarkaði

Viðskiptadeild Háskólans á Bifröst kynnti í morgun niðurstöður nýrrar rannsóknar á viðhorfum markaðasstjóra til RÚV sem auglýsingamiðils.

Lesa meira
Ímyndarskýrsla Vesturlands 2023 26. maí 2023

Ímyndarskýrsla Vesturlands 2023

Ímynd Vesturlands sem ferðamannastaðar og búsetuvalkosts stendur sterkt, samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar sem Rannsóknasetur í byggða- og sveitarstjónarmálum hefur birt.

Lesa meira

Á næstunni

6. - 9. júní 2023

Námsmat meistaranáms

29. - 30. júní 2023

Námsmat, lok sumarannar