Nýnemadagur grunn- og meistaranema 30. júní 2022

Nýnemadagur grunn- og meistaranema

Nýnemadagar grunn- og meistaranema við háskólann á Bifröst 19. ágúst kl 9-16

Við hvetjum alla nýnema til að taka daginn frá og mæta á Bifröst.

Reynsla okkar hefur sýnt að nemendur sem mæta eru fljótari að læra á kerfin, kynnast samnemendum og kennurum og gengur betur að koma sér í hópastarf.

Lesa meira
Nýnemadagar Háskólagáttar 30. júní 2022

Nýnemadagar Háskólagáttar

Þann 12.-13. ágúst verða nýnemadagar Háskólagáttar á Bifröst.

Á föstudeginum kl. 11 verður skólasetning. Eftir hana fáið þið kynningu á kennslufyrirkomulagi, þjónustu skólans og leiðsögn um kennslukerfi sem þið notið í náminu. Eftir kynninguna verður hópefli og nýnemaferð. Deginum lýkur svo með dagskrá í umsjón nemendafélags.

Lesa meira
Frá síðustu háskólahátíð í febrúar sl. en þá útskrifuðust 110 nemendur. 15. júní 2022

134 nemendur útskrifaðir

Alls verða 134 nemendur brautskráðir laugardaginn 18. júní nk. Hátíðin hefst kl. 11:00 og verður henni streymt beint.

Lesa meira

Hvers vegna Bifröst?

  1. Í fararbroddi í fjarnámi
  2. Góð og persónuleg þjónusta
  3. Sterk tengsl við atvinnulífið