Tilkynning um kynferðislega eða kynbundna áreitni eða ofbeldi

Kynferðisleg eða kynbundin áreitni eða ofbeldi er ekki liðið við Háskólann á Bifröst.

Telji einstaklingur í háskólasamfélaginu á Bifröst á sér brotið er það tilkynnt til fagráðs háskólans um kynferðislega og kynbundna áreitni og ofbeldi. Einnig getur sá/sú/það snúið sér til næsta yfirmanns, deildarforseta eða hvers þess innan háskólans sem viðkomandi ber traust til. Fagráð vinnur mál á grundvelli sátta eða styður þolendur til að kæra mál óski þeir þess.Fulltrúar í fagráði Háskólans á Bifröst um kynbunda og kynferðislega áreitni eða ofbeldi:

Sólveig Hallsteinsdóttir, verkefnastjóri, solveig@bifrost.is, s. 868 2328

Heiðrún Jónsdóttir, lögfræðingur og formaður fagráðsins, heidrun@logmuli.is, s. 848 8800

Sigurður Ragnarsson, sálfræðingur, blaer@salfradi.is, s. 861 3260

Stjórnendur:

Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor, rektor@bifrost.is, s. 691 4646

Njörður Sigurjónsson, deildarforseti félagsvísindadeildar, njordur@bifrost.is, s. 820 1919

Elín H. Jónsdóttir, deildarforseti lagadeildar, elinj@bifrost.is, s. 433 3000

Stefan Went, deildarforseti viðskiptadeildar, stefanwendt@bifrost.is, s. 433 3000

Hafsteinn Sæmundsson, fjármálastjóri, fjarmalastjori@bifrost.is, s. 895 6840

Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir, kennslustjóri, kennslustjori@bifrost.is, s. 863 2506

Háskólinn á Bifröst, bifrost@bifrost.is, s. 433 3000


Nánari upplýsingar:

Upplýsingar um fagráð Háskólans á Bifröst um kynbundina og kynferðislega áreitni og ofbeldi

Verklagsreglur um viðbrögð við kynferðislegri og kynbundinni áreitni og ofbeldi

Tilkynning um kynferðislega og kynbundna áreitni og ofbeldi

Hvers vegna að velja Bifröst?

  1. Í fararbroddi í fjarnámi
  2. Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
  3. Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
  4. Sterk tengsl við atvinnulífið
  5. Persónuleg þjónusta