Tilkynning um kynferðislega eða kynbundna áreitni eða ofbeldi

Kynferðisleg eða kynbundin áreitni eða ofbeldi er ekki liðið við Háskólann á Bifröst.

Telji einstaklingur í háskólasamfélaginu á Bifröst á sér brotið er það tilkynnt til fagráðs háskólans um kynferðislega og kynbundna áreitni og ofbeldi. Einnig getur sá/sú/það snúið sér til næsta yfirmanns, deildarforseta eða hvers þess innan háskólans sem viðkomandi ber traust til. Fagráð vinnur mál á grundvelli sátta eða styður þolendur til að kæra mál óski þeir þess.Fulltrúar í fagráði Háskólans á Bifröst um kynbunda og kynferðislega áreitni eða ofbeldi:

Sólveig Hallsteinsdóttir, verkefnastjóri, solveig@bifrost.is, s. 868 2328

Heiðrún Jónsdóttir, lögfræðingur og formaður fagráðsins, heidrun@logmuli.is, s. 848 8800

Sigurður Ragnarsson, sálfræðingur, blaer@salfradi.is, s. 861 3260

Stjórnendur:

Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor, rektor@bifrost.is, s. 691 4646

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, deildarforseti félagsvísindadeildar, deildarforsetiFD@bifrost.is, s. 820 1919

Elín H. Jónsdóttir, deildarforseti lagadeildar, elinj@bifrost.is, s. 433 3000

Stefan Went, deildarforseti viðskiptadeildar, stefanwendt@bifrost.is, s. 433 3000

Margrét VAgnsdóttir, fjármálastjóri, fjarmalastjori@bifrost.is, s. 895 1535

Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir, kennslustjóri, kennslustjori@bifrost.is, s. 863 2506

Háskólinn á Bifröst, bifrost@bifrost.is, s. 433 3000


Nánari upplýsingar:

Upplýsingar um fagráð Háskólans á Bifröst um kynbundina og kynferðislega áreitni og ofbeldi

Verklagsreglur um viðbrögð við kynferðislegri og kynbundinni áreitni og ofbeldi

Tilkynning um kynferðislega og kynbundna áreitni og ofbeldi