Fjallað um fræðin

Rætt við fræðikonur og fræðimenn við Háskólann á Bifröst um áhugaverð rannsóknarefni.

Dr. Stefan Wendt

Elín H. Jónsdóttir, forseti lagadeildar, ræðir við dr. Stefan Wendt, forseta viðskiptadeilar Háskólans á Bifröst, um áhrif og afleiðingar loftslagsbreytinga gagnvart atvinnulífinu. 

Dr.  Helga Kr. Auðunsdóttir

Elín H. Jónsdóttir, forseti lagadeildar, ræðir við dr. Helgu Kristínu Auðunsdóttur,  sem hefur fyrst laganema við Háskólann á Bifröst lokið doktorsprófi.