Viðskiptadeild

Viðskiptadeild Háskólans á Bifröst er elsta deild skólans og býður upp á fjölbreyttar námslínur bæði í grunn- og meistaranámi. Markmiðið með viðskiptanámi frá Háskólanum á Bifröst er að nemendur nái efla sig og þróa til starfa í atvinnulífinu þannig að þeir geti nýtt frumkvæði sitt og sjálfstæði til aukinna ábyrgðarstarfa.

Námið miðar að því að nemendur afli sér þekkingar og færni á sviði viðskipta auk þess að vinna að raunverulegum verkefnum. Í grunnnáminu er m.a. í boði starfsnám fyrir nemendur og eins að nemendur vinni misserisverkefni sín í samstarfi við fyrirtæki og stofnanir.

Eftirfarandi námsbrautir eru í boði í viðskiptadeild veturinn 2021-2022:

Grunnnám

Meistaranám


Markmið okkar er að undirbúa nemendur fyrir forystustörf í atvinnulífi og samfélagi. Þannig þjónum við bæði nemendum og samfélaginu
.

Jón Snorri Snorrason,
dósent við viðskiptadeild

Stefan Wendt
Forseti viðskiptadeildar
Helena Dögg Haraldsdóttir
Verkefnastjóri viðskiptadeildar
Guðrún Olga Árnadóttir
Verkefnastjóri meistaranáms