Háskólaskrifstofa

Starfsfólk háskólaskrifstofu hefur gildi skólans samvinna, frumkvæði og ábyrgð að leiðarljósi í allri sinni vinnu. 

Undir sérsvið háskólaskrifstofu fellur þjónusta við akademíska starfsmenn Háskólans á Bifröst, rannsóknir, gæðstjórnunarmál, markaðs- og kynningarmál og bókasafnsmál, svo að eitthvað sé nefnt af því víðtæka starfs- og þjónustusviði sem háskólaskrifstofa sinnir.  

Starfsfólk háskólaskrifstofu heyra beint undir rektor.

Yfirstjórn og starfsfólk á háskólaskrifstofu

Dr. Margrét Jónsdóttir Njarðvík
Rektor
rektor [hjá] bifrost.is
S. 433 3000


Álfheiður Eva Óladóttir
Endurmenntunarstjóri
alfheidur [hjá] bifrost.is
S. 433 3000

Portrait picture of Arndís Bragadóttir

Arndís Bragadóttir
Skjalastjóri
skjalastjori [hjá] bifrost.is
S. 433 3000

portrait picture of Einar Hreinsson

Einar Hreinsson
Gæðastjóri 
gaedastjori [hjá] bifrost.is
S. 433 3000

Heiður Ósk Pétursdóttir
Mannauðsstjóri
mannaudsstjori [hjá] bifrost.is
S. 433 3000

Sigurrós Jónsdóttir
Markaðs- og samskiptastjóri
samskiptastjori [hjá] bifrost.is
S. 433 3000

Anna Helga Einarsdóttir
Verkefnastjóri á markaðs- og samskiptasviði
vefstjori [hjá] bifrost.is
S. 433 3000

Guðrún Rannveig Stefánsdóttir
Umsjónarmaður háskólagáttar
haskolagatt [hjá] bifrost.is
S. 433 3000
HerborgHerborg Sörensen
Alþjóðafulltrúi
international [hjá] bifrost.is
S. 433 3009
Iðunn Leosdóttir
Verkefnastjóri á rektorsskrifstofu 
idunn [hjá] bifrost.is
S. 433 3000
Kasper Simo Kristensen
Skrifstofu- og rannsóknastjóri
rannsóknastjori [hjá] bifrost.is
S. 433 3000