Háskólaskrifstofa

Starfsfólk háskólaskrifstofu hefur gildi skólans samvinna, frumkvæði og ábyrgð að leiðarljósi í allri sinni vinnu.

Við upplýsum kennara og nemendur um skipulag skólaársins og þær reglur sem gilda almennt um nám og kennslu í skólanum.

Við leggjum okkur fram við að afgreiða erindi nemenda með skilvirkum hætti eða beina þeim í þann farveg sem á við hverju sinni.

Við kappkostum að veita nemendum og kennurum stuðning og góða þjónustu við nám og störf í skólanum.

Yfirstjórn og starfsfólk á háskólaskrifstofu

Dr. Margrét Jónsdóttir Njarðvík
Rektor
rektor hjá bifrost.is
S. 433 3000

Anna Jóna Kristjánsdóttir
Forstöðumaður háskólagattar og endurmenntunar
annajona hjá bifrost.is
S. 433 3100

Eva Benedikts Díaz
Umsjónarmaður húsnæðis
husnaedi hjá bifrost.is
S. 433 3062
Helga Guðrún Jónasdóttir
Samskiptastjóri
samskiptastjori hjá bifrost.is
S. 433 3009
Heiða Vigdís Sigfúsdóttir
Verkefnastjóri í alþjóðamálum
international hjá bifrost.is
S. 433 3026
Heiður Ósk Pétursdóttir
Mannauðsstjóri
mannaudsstjori hjá bifrost.is
S. 433 3000
Iðunn Leosdóttir
Verkefnastjóri á rektorsskrifstofu 
idunn hjá bifrost.is
S. 433 3000
James Einar Becker
Framkvæmdastjóri markaðssviðs
markadsstjori hjá bifrost.is
S. 433 3035
Kasper Simo Kristensen
Rannsóknastjóri
rannsóknastjori hjá bifrost.is
S. 433 3000
Lydia Geirsdóttir
Gæðastjóri
gaedastjori hjá bifrost.is
S. 433 3000
Þórny Hlynsdóttir
Skjalastjóri og forstöðumaður bókasafns
bokasafn hjá bifrost.is
S. 433 3099