Háskólaskrifstofa

Starfsfólk háskólaskrifstofu hefur gildi skólans samvinna, frumkvæði og ábyrgð að leiðarljósi í allri sinni vinnu.

Við upplýsum kennara og nemendur um skipulag skólaársins og þær reglur sem gilda almennt um nám og kennslu í skólanum.

Við leggjum okkur fram við að afgreiða erindi nemenda með skilvirkum hætti eða beina þeim í þann farveg sem á við hverju sinni.

Við kappkostum að veita nemendum og kennurum stuðning og góða þjónustu við nám og störf í skólanum.

Yfirstjórn og starfsfólk á háskólaskrifstofu
Dr. Margrét Jónsdóttir Njarðvík
Rektor
S. 433 3000
Hafsteinn Sæmundsson
Framkvæmdastjóri rekstrarsviðs
S. 433 3131
Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir
Framkvæmdastjóri kennslu- og þjónustu
S. 433 3028

 

Elfa Huld Haraldsdóttir
Náms- og starfsráðgjafi
S. 433-3000

 

Auðbjörg Jakobsdóttir
Þjónustustjóri upplýsingatækni
S. 433 3020
Elín Davíðsdóttir
Móttökustjóri 
S. 433 3000
Guðrún Olga Árnadóttir 
Verkefnastjóri meistaranáms
S. 433 3017
Helena Dögg Haraldsdóttir 
Verkefnastjóri grunnnáms viðskiptadeildar
S. 433 3016

 

Hjördís Dögg Grímarsdóttir
Verkefnisstjóri kennslu
S. 433 3052
James Einar Becker
Framkvæmdastjóri markaðssviðs
S. 433 3035
Jóhanna Marín Óskarsdóttir
Prófstjóri
S. 433 3005
Margrét Vagnsdóttir
Sérfræðingur á fjármálasviði 
S. 433 3134
Ragnheiður Ásta Birgisdóttir
Innheimtufulltrúi
S. 433 3033
Sigurður Kristófersson
Netstjóri
S. 433 3029
Sólveig Hallsteinsdóttir 
Verkefnastjóri háskólagáttar, félagsvísindadeildar og lagadeildar
S. 433 3015
Teitur Erlingsson
Umsjónarmaður kennslukerfa 
S. 433 3020
Vignir Már Sigurjónsson
Umsjónarmaður húsnæðis
S. 433 3062
Þorbjörg Valdís Kristjánsdóttir
Alþjóðufulltrúi
S. 433 3000
Þórny Hlynsdóttir
Forstöðumaður bókasafns
S. 433 3099

 

Hvers vegna að velja Bifröst?

  1. Í fararbroddi í fjarnámi
  2. Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
  3. Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
  4. Sterk tengsl við atvinnulífið
  5. Persónuleg þjónusta