Háskólaskrifstofa

Starfsfólk háskólaskrifstofu hefur gildi skólans samvinna, frumkvæði og ábyrgð að leiðarljósi í allri sinni vinnu. 

Undir okkar sérsvið fellur þjónusta við akademíska starfsmenn Háskólans á Bifröst, rannsóknir, gæðstjórnunarmál, markaðs- og kynningarmál og bókasafnsmál, svo að eitthvað sé nefnt af því víðtæka starfs- og þjónustusviði sem háskólaskrifstofa sinnir.  

Starfsfólk háskólaskrifstofu heyra beint undir rektor.

Yfirstjórn og starfsfólk á háskólaskrifstofu

Dr. Margrét Jónsdóttir Njarðvík
Rektor
rektor hjá bifrost.is
S. 433 3000

Anna Jóna Kristjánsdóttir
Forstöðumaður háskólagattar og endurmenntunar
annajona hjá bifrost.is
S. 433 3100

Helga Guðrún Jónasdóttir
Samskiptastjóri
samskiptastjori hjá bifrost.is
S. 433 3009
Heiður Ósk Pétursdóttir
Mannauðsstjóri
mannaudsstjori hjá bifrost.is
S. 433 3000
Iðunn Leosdóttir
Verkefnastjóri á rektorsskrifstofu 
idunn hjá bifrost.is
S. 433 3000
James Einar Becker
Framkvæmdastjóri markaðssviðs
markadsstjori hjá bifrost.is
S. 433 3035
Kasper Simo Kristensen
Skrifstofu- og rannsóknastjóri
rannsóknastjori hjá bifrost.is
S. 433 3000
Lydia Geirsdóttir
Gæðastjóri
gaedastjori hjá bifrost.is
S. 433 3000
Þórny Hlynsdóttir
Skjalastjóri og forstöðumaður bókasafns
bokasafn hjá bifrost.is
S. 433 3099