Fjármála- og rekstrarsvið
Rekstrarsvið heldur utan um fjármál skólans, innheimtu, launamál og almenna fjármálastjórn. Undir rekstrarsvið heyrir einnig húsnæðissvið sem heldur utan um útleigu og viðhald á húsnæði.
Starfsmenn fjármála- og rekstrarsviðs
Anna Þórunn Reynis Fjármála- og rekstrarstjóri fjarmalastjori [hjá] bifrost.is S. 433 3131 | |
Anna María Sigurðardóttir Aðalbókari og innheimtufulltrúi innheimta [hjá] bifrost.is bokhald hjá bifrost.is S. 433 3000 | |
Eva Benedikts Díaz Umsjónarmaður húsnæðis husnaedi [hjá] bifrost.is S. 433 3062 | |
Rolando Díaz Starfsmaður framkvæmda og viðhalds rolando [hjá] bifrost.is S. 433 3000 |