Fjármála- og rekstrarsvið

Rekstrarsvið heldur utan um fjármál skólans, innheimtu, launamál og almenna fjármálastjórn. Undir rekstrarsvið heyrir einnig húsnæðissvið sem heldur utan um útleigu á húsnæði ásamt viðhaldi og þrifum á skólahúsnæði. 

Starfsmenn rekstrarsviðs

Margrét Vagnsdóttir
Fjármála- og rekstrarstjóri
S. 433 3131

 

 

Ragnheiður Ásta Birgisdóttir
Innheimtufulltrúi
innheimta hjá bifrost.is
S. 433 3062
 


Guðjón Fr.  Jónsson
Umsjónarmaður fasteigna
S. 695 9908

 

Hvers vegna að velja Bifröst?

  1. Í fararbroddi í fjarnámi
  2. Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
  3. Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
  4. Sterk tengsl við atvinnulífið
  5. Persónuleg þjónusta