Innra eftirlit - innri endurskoðun og regluvarsla
Námið er samtals 24 ECTS einingar og samanstendur af fjórum námskeiðum sem eru 6 ECTS einingar hvert.
Skólaárið 2025-2026
Fjögur sjö vikna námskeið
Petra Baumruk, Elín H Jónsdóttir, Erna Sigurðardóttir, Thelma Christel Kristjánsdóttir, Rut Gunnarsdóttir og Sif Einarsdóttir