Endurmenntun 

Endurmenntun Háskólans á Bifröst býður upp á fjölbreytt námskeið og styttri námsleiðir fyrir þau sem vilja efla þekkingu sína, þróa færni og taka forskot á framtíðina. Mörg námskeiðanna eru einingabær og nýtast í áframhaldandi námi eða til einstakrar þróunar í starfi. Okkar sérstaða er öflugt fjarnám sem mætir þörfum þeirra sem eru á vinnumarkaði og vilja læra á eigin hraða.

Sérsniðnar fræðslulausnir fyrir fyrirtæki 

Við bjóðum einnig upp á sérsniðnar fræðslulausnir fyrir atvinnulífið. Með áralangri reynslu af samstarfi við fyrirtæki höfum við þróað árangursríkar leiðir til að efla þekkingu og hagnýta færni starfsmanna. Sem dæmi um slíkt er gjöfult samstarf við Samkaup um leiðtoganám fyrir verslunarstjóra.  

Allar nánari upplýsingar eru veittar á endurmenntun [hjá] bifrost.is 

Endurmenntun | Örnám
Fyrirtækjalögfræði Örnám

Fyrirtækjalögfræði

Námið er samtals 18 ECTS einingar og samanstendur af þremur námskeiðum sem eru 6 ECTS einingar hvert.

Skólaárið 2025-2026
Þrjú sjö vikna námskeið
Petra Baumruk, Elín H Jónsdóttir, Eva Halldórsdóttir og Fróði Steingrímsson

Umsóknarfrestur til 30. desember 2025
225.000 kr
Endurmenntun | Örnám
Samningar og sáttamiðlun Örnám

Samningar og sáttamiðlun

Námið er samtals 12 ECTS einingar og samanstendur af fjórum námskeiðum sem eru 3 ECTS einingar hvert.

5. janúar 2026
Fjögur sjö vikna námskeið
Unnar Steinn Bjarndal Björnsson, Aðalsteinn Leifsson og Ari Karlsson.

Umsóknarfrestur til 15. desember
490.000 kr
Endurmenntun
Opinber stjórnsýsla - skjalastjórnun og rafræn stjórnsýsla Fjarnám

Opinber stjórnsýsla II - skjalastjórnun og rafræn stjórnsýsla

6 ECTS einingar á grunnnámsstigi

5. janúar - 20. febrúar
14 vikna námskeið
Ragna Kemp Haraldsdóttir

Umsóknarfrestur er til 30. desember
75.000 kr.
Endurmenntun | Archive
Loftslagsréttur Fjarnám

Loftslagsréttur

6 ECTS einingar á meistarastigi

5. janúar - 20. febrúar 2026
7 vikna námskeið
Ingi B. Poulsen

Umsóknarfrestur er til 30. desember
75.000 kr.
Endurmenntun
Lestur og greining ársreikninga Fjarnám

Lestur og greining ársreikninga

Námskeiðið veitir ekki einingar

11. og 13. nóvember
11. og 13. nóvember
Jón Snorri Snorrason

Umsóknarfrestur til 6. nóvember
29.990 kr
Endurmenntun | Örnám
Tónlistarviðskipti Örnám

Tónlistarviðskipti

12 ECTS einingar og samanstendur af þremur námskeiðum í fjarnámi. Kennt á ensku.

Vormisseri 2026
Þrjú námskeið á vorönn 2026
Rakel Mjöll Leifsdóttir, Dr. Olga Kolokytha og Oliver Club

Umsóknarfrestur til 5. janúar 2026
150.000
Endurmenntun | Örnám
"" Micro-credentials

Music business

12 ECTS credits and consists of three online courses. Taught in English.

Vormisseri 2026
Three courses in the spring semester of 2026
Rakel Mjöll Leifsdóttir, Dr. Olga Kolokytha and Oliver Club

Application deadline: January 5, 2026
150.000

Engin námskeið fundust sem passa við valda síu.

Álfheiður Eva Ólafsdóttir endurmenntunarstjóri

Álfheiður Eva Óladóttir
Endurmenntunarstjóri
alfheidur [hja] bifrost.is


Embla Kristínardóttir

Embla Kristínardóttir
Verkefnastjóri Endurmenntunar
endurmenntun [hja] bifrost.is