Rafbækur

Athugið að efni á þessari síðu er aðgangsstýrt með VPN

Rafbækur til kaupa

EbookCentral  og EBSCOhost eru aðgengileg nemendum og starfsmönnum Háskólans á Bifröst með VPN tengingu. Efnið er einnig leitarbært á bifrost.leitir.is. Notendur geta leitað í gagnagrunnunum en til að lesa að óska eftir ritakaupum í EbookCentral þurfa þeir að stofna reikning (velja "Sign in") nota Bifrastarnetfang og "forgot password"