Rafbækur
Athugið að efni á þessari síðu er aðgangsstýrt með VPN
EbookCentral og EBSCOhost eru aðgengileg nemendum og starfsmönnum Háskólans á Bifröst með VPN tengingu. Efnið er einnig leitarbært á bifrost.leitir.is. Notendur geta leitað í gagnagrunnunum en til að lesa að óska eftir ritakaupum í EbookCentral þurfa þeir að stofna reikning (velja "Sign in") nota Bifrastarnetfang og "forgot password"
-
Leiðbeiningar um notkun á EbookCentral
- Kynningarmyndband um leit og noktun á Ebook Central
- Myndband um Ebook Central Reader
- Myndband um niðurhal bóka úr Ebook Central
- Myndband um virkni bókahillu í Ebook Central
- Tengill í EBSCOhost - Ebook Business Collection
- Kynningarmyndband
-
Íslenskar rafbækur
-
Rafbókavefurinn
-
Rafbækur í landsaðgangi opnar öllum
Springer er útgefandi sem býður bæði upp á rafbækur og rafræn tímarit í Landsaðgangi, tengillinn vísar í bókasafn þeirra.
Samstarf við fjölda erlendra útgefenda sem hafa samþykkt að birta bækur í opnum aðgangi. Mest fræðibækur.
Rafbókasafnið er aðgengilegt notendum almenningsbókasafna á Íslandi, þar er bæði boðið upp á skáldsögur og fræðibækur.
-
Bækur í opnum aðgangi frá ýmsum löndum
The Online Books Page - Penn University í USA
Project Gutenberg - fyrsta rafbókaveitan, yfir 46 þúsund titlar
Gallica - Franska landsbókasafnið
Den danske kulturarv - Konunglega danska bókasafnið
og auðvitað Google Books
-
Lokaverkefni á netinu
Skemman - varðveislusafn lokaritgerða (BS/MS) íslenskra háskóla, ritgerðir Bifrestinga frá 2009
Doktorsritgerðaskrá Íslands - Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Open thesis - Alþjóðleg gátt með lokaverkefnum
Dart Europe - Evrópsk gátt með lokaverkefnum
ProQuest - Thesis and dissertations - Stærsta safn útdrátta úr lokaritgerðum margra virtustu háskóla heims, hægt er að afmarka leit í ProQuest við þennan gagnagrunn