Örnám

Örnám (e. microcredentials) eru stuttar námslínur á háskólastigi. Sérstaða örnáms er að námið er metið á grunni ECTS eininga og lýtur því öllum þeim gæðakröfum sem gerðar eru til náms á háskólastigi hvað færni og þekkingu varðar. Örnámið við Háskólann á Bifröst er kennt í fjarnámi og hentar því afar vel meðfram vinnu og öðru námi. Örnám má meta til stytt­ing­ar grunn- eða meistaranáms eða til inn­töku í nám á meist­ara­stigi.

Örnám hefur vaxið hratt í Evrópu á undanförnum árum. Það er ekki síst vegna krafna atvinnulífs og einstaklinga um hæfniþróun og möguleika á endurmenntun í formi styttri námleiða. Þróun örnáms er í takti við kröfur um aukinn sveigjanleika í námi. Örnám býður upp á fleiri möguleika fyrir fólk sem langar að spreyta sig á nýju háskólanámi eða fyrir þá sem uppfylla ekki skilyrði til menntunar á háskólastigi.

Áætlað er að helmingur núverandi starfa í atvinnulífinu muni breytast eða jafnvel hverfa á næstu árum. Um 65% nemenda í grunnskólum í dag munu í framtíðinni vinna við störf sem enn eru ekki til. Spár segja einnig að þriðjungur þeirrar færni sem í dag er mikil eftirspurn eftir, verði næstum óþörf eftir þrjú ár.

Hvað er örnám?

Endurmenntun | Örnám
Samningar og sáttamiðlun Örnám

Samningar og sáttamiðlun

Námið er samtals 12 ECTS einingar og samanstendur af fjórum námskeiðum sem eru 3 ECTS einingar hvert.

5. janúar 2026
Fjögur sjö vikna námskeið
Unnar Steinn Bjarndal Björnsson, Aðalsteinn Leifsson og Ari Karlsson.

Umsóknarfrestur til 15. desember
490.000 kr
Endurmenntun | Örnám
Fyrirtækjalögfræði Örnám

Fyrirtækjalögfræði

Námið er samtals 18 ECTS einingar og samanstendur af þremur námskeiðum sem eru 6 ECTS einingar hvert.

Skólaárið 2025-2026
Þrjú sjö vikna námskeið
Petra Baumruk, Elín H Jónsdóttir, Eva Halldórsdóttir og Fróði Steingrímsson

Umsóknarfrestur til 30. desember 2025
225.000 kr
Endurmenntun | Örnám
Tónlistarviðskipti Örnám

Tónlistarviðskipti

12 ECTS einingar og samanstendur af þremur námskeiðum í fjarnámi. Kennt á ensku.

Vormisseri 2026
Þrjú námskeið á vorönn 2026
Rakel Mjöll Leifsdóttir, Dr. Olga Kolokytha og Oliver Club

Umsóknarfrestur til 5. janúar 2026
150.000
Endurmenntun | Örnám
"" Micro-credentials

Music business

12 ECTS credits and consists of three online courses. Taught in English.

Vormisseri 2026
Three courses in the spring semester of 2026
Rakel Mjöll Leifsdóttir, Dr. Olga Kolokytha and Oliver Club

Application deadline: January 5, 2026
150.000