Háskólinn á Bifröst í tölum

Hér má nálgast tölulegar upplýsingar úr starfsemi háskólans. Fjöldatölur sýna hlutfall nemenda (mynd 1), hlutfall nýnema (mynd 2) og hlutfall brautskráninga eftir deild, námsstigi og kyni (mynd 3), dreifingu nemenda eftir búsetu hér á landi (mynd 4) og fjölda nemenda eftir árum (mynd 5). Þá sýna tölur úr könnunum helstu niðurstöður úr árlegum gæðakönnunum annars vegar og útskriftarkönnunum hins vegar, en síðarnefndu kannanirnar eru gerðar 18 mánuðum eftir útskrift viðkomandi nemenda.