MBL í viðskiptalögfræði

Meistaranám í viðskiptalögfræði við Háskólann á Bifröst er hagnýtt og krefjandi nám fyrir stjórnendur í atvinnulífinu sem og afburða kostur fyrir þá sem hafa lokið grunnnámi í lögfræði. MBL gráða er 90 ECTS eininga nám án ritgerðar.


SÆKJA UM