Upplýsinga- og tæknisvið

Upplýsinga- og tæknisvið hefur umsjón með upplýsingatæknikerfum og tæknibúnaði Háskólans á Bifröst og ber ábyrgð á tölvu- og tækniþjónustu fyrir nemendur og starfsmenn skólans.

Upplýsingatæknisvið sér einnig um samskipti og samninga við birgja og þjónustuaðila vegna hugbúnaðar- og upplýsingatækni og vinnur í samvinnu við önnur svið skólans að nýsköpun og þróun á sviði upplýsingatækni. Sími hjá upplýsingatæknisviði er 433 3080. 

Öll almenn tækniaðstoð er veitt á skrifstofutíma á netfanginu hjalp@bifrost.is

Starfsmenn upplýsinga- og tæknisviðs


Auðbjörg Jakobsdóttir
Þjónustustjóri upplýsingatækni (í leyfi)
upplysingataekni hjá bifrost.is
S. 433 3020


Bernharður Guðmundsson 
Verkefnastjóri á upplýsingatæknisviði
bernharður hjá bifrost.is
S. 433 3024

Ólafur Jóhannsson 
Tæknimaður
olafurj hjá bifrost.is
S. 433 3008

Ólafur Örn Haraldsson 
Tæknimaður
olafurh hjá bifrost.is
S. 433 3007

Sigurður Kristófersson
Netstjóri
netstjori hjá bifrost.is
S. 433 3080