Upplýsingatæknisvið

Upplýsingatæknisvið hefur umsjón með upplýsingatæknikerfum og tæknibúnaði Háskólans á Bifröst og ber ábyrgð á tölvu- og tækniþjónustu fyrir nemendur og starfsmenn skólans.

Upplýsingatæknisvið sér einnig um samskipti og samninga við birgja og þjónustuaðila vegna hugbúnaðar- og upplýsingatækni og vinnur í samvinnu við önnur svið skólans að nýsköpun og þróun á sviði upplýsingatækni. Sími hjá upplýsingatæknisviði er 433 3080. 

Öll almenn tækniaðstoð er veitt á skrifstofutíma á netfanginu hjalp@bifrost.is

Starfsmenn rekstrarsviðs

Auðbjörg Jakobsdóttir
Þjónustustjóri upplýsingatækni
S. 433 3020

 

 

Sigurður Kristófersson
Netstjóri
netstjori hjá bifrost.is
S. 433 3029
 


Bernharður Guðmundsson 
Verkefnastjóri á upplýsingatæknisviði
bernhardur hjá bifrost.is
S. 433 3000