VPN aðgangur

Allir nemendur Háskólans á Bifröst geta tengst VPN þjóni skólans án þess að sækja sérstaklega um það til Netstjóra. Munið að ef þið lendið í vandræðum með uppsetninguna þá getið þið notað Google.com eða ef það dugar ekki, þá bara hafa samband við tölvudeildina.

Slóðin á VPN þjóninn er vpn.bifrost.is

Leiðbeiningar fyrir uppsetningu á VPN fyrir Windows

Leiðbeiningar fyrir uppsetningu á VPN fyrir Apple Tölvur