VPN aðgangur

Setja þarf upp viðeigandi hugbúnað vegna VPN aðgangs frá Bifröst. Nálgast má leiðbeiningar og slóð fyrir niðurhalingu hér á Uglu Bifrastar. Ef þið vantar frekari aðstoð færð hana á hjalp@bifrost.is.