Réttarheimildir

Íslensk lög og reglugerðir á netinu

FonsJuris - gagnasafn með lögfræðileg gögn, dóma, úrskurði og reglugerðir ásamt heildartextum greina í Úlfljóti o.fl. Hafið samband við bókasafn til að fá upplýsingar um aðgang

Lagasafn á vef Alþingis, uppfært tvisvar-þrisvar á ári

Lovsamling for Island. Tímabilið 1092-1874 er aðgengilegt á vefnum, bækur.is

Úrskurðir og álit úrskurðir ráðuneyta og álit kærunefnda og dóma Félagsdóms, hét áður Réttarheimildir

Alþingistíðindi - á vef Alþingis er einnig mögulegt að leita í þingskjölum frá árinu 1907, leit í málaskrám

Stjórnartíðindi A og B deild frá 2001-, C deild frá 1995- prentuð eintök á handbókasafni

Reglugerðasafn - heildarsafn gildandi reglugerða, uppfært reglulega. Er B-deild Stjórnartíðinda

Hæstiréttur Íslands - leitarvél á forsíðu, leit að dómum frá 1. janúar 1999

Dómstólasýslan 

Landsréttur

Einnig lög og reglugerðir sem þýddar hafa verið á dönsku og ensku.

Norðurlönd, lög og reglugerðir

Áttaviti Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns um norrænar réttarheimildir o.fl. 

Danmörk

 • Domstol.dk - Almennar upplýsingar um danska dómstólakerfið
 • Retsinformation.dk er upplýsingavefur danska ríkisins um dönsk lög og réttargögn. Þar er að finna lög, reglurgerðir o.þ.h. (d. love, bekendtgørelser og cirkulærer m.v.), dönsk þingskjöl og úrskurði umboðsmanns danska þjóðþingsins
 • Folketinget.dk - vefur danska þingsins


Noregur

 • Lovdata.no Aðgangur að norskum lögum, dómum og reglugerðum. 
 • Juridisk Nettviser - Leitarvél um lögfræði eftir efni, löndum og landsvæðum - vefsíða frá Háskólanum í Osló, UiO
 • Stortinget.no - vefur norska þingsins

Svíþjóð

Evrópusambandið - EU

 • EUi - Evrópuupplýsingasíða bókasafns Háskólans í Reykjavík
 • Eur-Lex - Réttarheimildir Evrópusambandsins, frá 1951-, uppfært daglega
 • EU-law 
 • Case-law
 • HUDOC Dómasafn Mannréttindadómstóls Evrópu / European Court of HumanRights
 • CURIA - Dómar Evrópudómstólsins / EU Court of Justice, General Court
 • Guide to European Legal Databasis - Upplýsingagátt um lögfræðilegar heimildir Evrópuríkja og aðgang að þeim

Annað

Uppfært í nóvember 2020