Nemendaskrá

Nemendur skrá sig sjálfir í námskeið í gegnum Uglu. Skráning fer fram á þeim tíma sem háskólaskrifstofa auglýsir opið fyrir skráningu í námskeið. Mikilvægt er að nemendur skrái sig rétt og fyrir auglýstan skráningarfrest.

Upplýsingar um námsferil nemenda, skráningar í og úr námskeiðum og einkunnir er að finna í Uglu

Staðfestingu á skólavist og áfangavottorð eru sótt í þjónustugátt skólans.

Formlegar útskriftir frá Háskólanum á Bifröst fara fram í júní og febrúar ár hvert, nemendur eru einnig útskrifaðir í september og gefst þá kostur á að mæta í útskriftarathöfn í febrúar. Skráning í útskrift fer fram með rafrænum hætti og er tilkynning um það send til nemenda. Prófskírteini eru á íslensku og ensku.

Nemendum er bent á að senda tölvupóst á verkefnastjóra viðeigandi deildar.

Guðrún Olga Árnadóttir

Guðrún Olga Árnadóttir
Verkefnastjóri meistaranáms viðskiptadeildar
meistaranam [hjá] bifrost.is
S. 433 3017
Katrín Rósa Eðvaldsdóttir
Katrín Rósa Eðvaldsdóttir
Verkefnastjóri grunnnáms viðskiptadeildar
S. 433 3016

Hugrún Ósk Guðjónsdóttir

Hugrún Ósk Guðjónsdóttir
Verkefnastjóri lagadeildar, grunn- og meistaranám
lagadeild [hjá] bifrost.is
S. 433 3018

Embla Kristínardóttir

Embla Kristínardóttir 
Verkefnastjóri háskólagáttar og endurmenntunar 
haskolagatt [hjá] bifrost.is
endurmenntun [hjá] bifrost.is 
S. 433 3000

Soffía Dagmar Þorleifsdóttir

 Soffía Dagmar Þorleifsdóttir
 Verkefnastjóri félagsvísindasdeildar, grunn- og meistaranám
 felagsvisindadeild [hjá] bifrost.is
S. 433 3015