Mannauðsstjórnun

Mikil eftirspurn er á vinnumarkaði eftir þekkingu á sviði mannauðsmála og stjórnun mannauðs án efa einn mikilvægasti og umfangsmesti þátturinn í stjórnun. Stjórnendur í fyrirtækjum, stofnunum og félagasamtökum þurfa því að hafa góða innsýn og þekkingu á sviði mannauðsstjórnunar.  Auk þess er vaxandi eftirspurn eftir sérfræðingum og mannauðsstjórum í mannauðsdeildum fyrirtækja og stofnana, sem og hjá samtökum á vinnumarkaði.

SÆKJA UM

Námskrá

Námskrá inniheldur upplýsingar um skipulag náms, kennsluaðferðir og námskeiðalýsingar ásamt lýsingu á þeirri þekkingu, leikni og hæfni sem nemendur eiga að búa yfir að námi loknu.  

Hér má finna skipulag MS námsins í kennsluskrá skólans

Hér má finna skipulag MLM námsins í kennsluskrá skólans

Umsóknarfrestur er 15. júní fyrir haustönn og 10. desember fyrir vorönn

SÆKJA UM