Tilkynning um kynferðislega og kynbundna áreitni og ofbeldi innan Háskólans á Bifröst

Brot sem varðar kynferðislegt áreiti eða ofbeldi og/eða kynbundið áreiti eða ofbeldi er hægt að tilkynna skv. 4. gr. verklagsreglna skólans til næsta yfirmanns, deildarforseta eða einhvers fulltrúa í fagráði háskólans. Einnig getur sá/sú/það snúið sér til hvers þess innan skólans sem viðkomandi ber traust til.

Til að tilkynna áreitni eða ofbeldi gagnvart þér eða öðrum ertu beðin(n) um að fylla út eyðublaðið hér að neðan.

Þær upplýsingar sem gefnar eru upp berast fagráði Háskóla á Bifröst og mun formaður þess hafa samband við þig við fyrsta tækifæri. 

Um störf fagráðs gildir fullur trúnaður og þagmælska og fer meðferð hvers máls eftir vilja þolenda. 

Nauðsynlegt er að fylla út stjörnumerkta reiti.

Tilkynningaform

Stjörnumerkta (*) reiti verður að fylla út.