Fréttir og tilkynningar

Samvinnustarf í nútíð og framtíð 20. október 2022

Samvinnustarf í nútíð og framtíð

Í tilefni þess að 120 ár eru liðin frá stofnun SÍS verður haldin ráðstefna um samvinnstarf í nútíð og framtíð. Á ráðstefnunni verður Jóns Sigurðssonar einnig minnst.

Lesa meira
BS verkefni varð að frumvarpi 19. október 2022

BS verkefni varð að frumvarpi

Tillögur úr BS ritgerð Selmu Hrannar Maríudóttur í viðskiptalögfræði rötuðu nýlega í frumvarp til breytinga á fyrningarlögum.

Lesa meira
Opnað fyrir umsóknir 1. nóv. 17. október 2022

Opnað fyrir umsóknir 1. nóv.

Tekið verður við umsóknum vegna vorannar 2023 frá 1. nóvember til og með 10. desember nk.

Lesa meira
Gloppótt lögregluvald? 14. október 2022

Gloppótt lögregluvald?

Dr. Bjarni Már Magnússon, prófessor við lagadeild Háskólans á Bifröst, fjallar um heldur bagalegar gloppur í lögum er varða valdheimildir í íslenskri löggæslu.

Lesa meira
F.v. Kári Joensen, lektor við viðskiptadeild ásamt dr. Jiri Preis og dr. Jarmila Ircingova. 6. október 2022

Bæheimskir fræðimenn í heimsókn

Góðir gestir frá Háskólanum í Vestur-Bæheimi í Tékklandi, University of West Bohemia, sóttu nýlega Bifröst heim.

Lesa meira
Leandro Pisano, sýningarstjóri, rithöfundur og sjálfstætt starfandi fræðimaður á mótum lista, hljóðs og tæknimenningar. 4. október 2022

Framtíðir í skapandi höndum

Framtíðir í skapandi höndum, nýrri fyrirlestrarröð á vegum Háskólans á Bifröst, Framtíðarseturs Íslands og Hafnar.haus verður hleypt af stokkunum 10. október nk.

Lesa meira
Rannsóknarsetur skapandi greina í uppsiglingu 3. október 2022

Rannsóknarsetur skapandi greina í uppsiglingu

Anna Hildur Hildibrandsdóttir, fagstjóri skapandi greina, sagði frá stofnun Rannsóknaseturs skapandi greina, í áhugaverðu útvarpsviðtali á Sprengisandi.

Lesa meira
Stjórnun mannauðs er samstarfsverkefni 1. október 2022

Stjórnun mannauðs er samstarfsverkefni

Rannsóknir og þýðing þeirra með hliðsjón af áskorunum mannauðsstjórnunar er meginstefið í áhugaverðu viðtali sem Fréttablaðið birtir í dag við dr. Arneyju Einarsdóttur, dósent.

Lesa meira
Nýjung hjá Nemendafélagi Háskólans á Bifröst 30. september 2022

Nýjung hjá Nemendafélagi Háskólans á Bifröst

Nemendum við Háskólann á Bifröst býðst nú rafrænt afsláttarkort hjá nemendafélagi háskólans. Kortið er rafrænt og veitir ýmis fríðindi.

Lesa meira