Fréttir og tilkynningar
20. ágúst 2025
Deildarforseti til University of California, Berkeley
Í lok síðasta árs hlaut dr. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, forseti félagsvísindadeildar við Háskólann á Bifröst, hinn virta Fulbright fræðimannsstyrk til rannsóknarstarfa í Bandaríkjunum á skólaárinu 2025-2026.
Lesa meira
20. ágúst 2025
Hnattvæðing og hið borgaralega samfélag
Félagsvísindadeild stefnir að því að bjóða nýtt námskeið í haust, fáist nægur nemendafjöldi. Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja tileinka sér þjálfun í gagnrýninni hugsun til að greina og ræða flókin þjóðfélags- og stjórnmálafyrirbæri.
Lesa meira
15. ágúst 2025
Háskólinn á Bifröst settur í morgun frá Siglufirði
Háskólinn á Bifröst var settur í morgun við hátíðlega athöfn í eitt hundraðasta og áttunda sinn, en það gerði Dr. Margrét Jónsdóttir Njarðvík rektor frá hinu fallega þorpi Siglufirði.
Lesa meira
14. ágúst 2025
Ókeypis námskeið í grænni frumkvöðlastarfsemi
Young Green Entrepreneurship Ecosystem er spennandi Erasmus+ námskeið í boði Háskólans á Bifröst í samstarfi við fjóra evrópska háskóla. Námskeiðið fer fram dagana 26.–29. ágúst kl. 10:00–14:30 í Vísindagörðum í Grósku og er án endurgjalds.
Lesa meira
14. ágúst 2025
Nýtt námskeið um öryggismál á Norðurslóðum
Í haust verður hleypt af stokkum nýju námskeiði um öryggismál á Norðurslóðum, ef nægur nemendafjöldi fæst. Námskeiðið veitir innsýn í þær breyttu aðstæður sem orðið hafa að undanförnu með auknum áhuga Bandaríkjanna á
Lesa meira
14. ágúst 2025
Nýnemadagur grunn- og meistaranema
Nýnemadagur grunn- og meistaranema verður haldinn föstudaginn 15. ágúst kl. 11:00 – 14:00 og verður hann haldinn á Teams að þessu sinni.
Lesa meira
13. ágúst 2025
Velkomin til starfa
Audrone Gedziute hefur verið ráðin rannsóknarfulltrúi við Háskólann á Bifröst. Hún er frá Litháen en kom til Íslands árið 2020 til að taka meistaragráðu í miðaldafræðum við Háskóla Íslands.
Lesa meira
12. ágúst 2025
Nýr deildarforseti lagadeildar
Dr. Haukur Logi Karlsson, hefur tekið við embætti deildarforseta lagadeildar Háskólans á Bifröst.
Lesa meira
11. ágúst 2025
Dr. Magnús Skjöld hlýtur styrk sem Jean Monnet Chair til rannsókna og kennslu á sviði öryggismála á norðurslóðum
Dr. Magnús Árni Skjöld Magnússon, prófessor við Háskólann á Bifröst, hefur hlotið Jean Monnet-styrk frá Evrópusambandinu sem Jean Monnet Chair til þriggja ára. Verkefnið beinist að rannsóknum og kennslu á sviði öryggismála á norðurslóðum, með sérstakri áherslu á stöðu Íslands í breyttu alþjóðlegu samhengi.
Lesa meira