Fréttir og tilkynningar

Hlýtur framgang í stöðu dósents 31. janúar 2024

Hlýtur framgang í stöðu dósents

Dr. Haukur Logi Karlsson hefur hlotið framgang í stöðu dósents við lagadeild Háskólans á Bifröst

Lesa meira
Ráðherra ásamt fulltrúum háskólanna við úthlutun úr Samstarfi sjóðanna í Grósku í dag. Viðstaddur fyrir hönd Háskólans á Bifröst var Stefan Wendt, staðgengill rektors og deildarforseti viðskiptadeildar (annar f.v.). 30. janúar 2024

Úthlutað úr Samstarfi háskólanna

Sameining Háskólans á Bifröst og Háskólans á Akureyri hlaut samtals 450 m.kr úthlutun úr Samstarfi háskólanna.

Lesa meira
Hlýtur framgang í stöðu prófessors 30. janúar 2024

Hlýtur framgang í stöðu prófessors

Dr. Sigrún Lilja Einarsdóttir hefur hlotið framgang í stöðu prófessors við félagsvísindadeild Háskólans á Bifröst.

Lesa meira
RSG auglýsir rannsóknastyrki 29. janúar 2024

RSG auglýsir rannsóknastyrki

Auglýst er eftir umsóknum frá meistaranemum sem vilja vinna lokaverkefni um fjölþætt samfélagsleg og efnahagsleg áhrif menningar og skapandi greina.

Lesa meira
Ljósmyndin með fréttinni er birt með góðfúslega leyfi MAK, Menningarfélags Akureyrar. 25. janúar 2024

Vörður í samstarfi háskólanna

Nýju námskeiði í menningarstjórnun, Rannsóknir á sviði menningar og skapandi greina í Landsbyggðum, verður hleypt af stokkunum á sumarönn.

Lesa meira
Frá vinnustofu verkefnisins hér á landi síðla sumars 2022. 24. janúar 2024

Lost Millennials verkefninu lokið

Fjölþjóðlegt samstarfneti rannsakenda sem leita leiða til að styðja við ungt fólk sem er án vinnu og menntunar er helsti afrakstur verkefnisins.

Lesa meira
Skipaður í dómnefnd hjá ÍMARK 24. janúar 2024

Skipaður í dómnefnd hjá ÍMARK

Ragnar Már Vilhjálmsson, aðjunkt í viðskiptafræði, hefur verið skipaður í dómnefnd hjá ÍMARK vegna vals á markaðsmanneskju ársins.

Lesa meira
Stærri og öflugri háskóli á landsbyggðinni 23. janúar 2024

Stærri og öflugri háskóli á landsbyggðinni

Öflugur opinber háskóli á landsbyggðinni er meginmarkið sameiningar háskólanna á Akureyri og á Bifröst, segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra háskólamála.

Lesa meira
Greitt fyrir útgáfu grænna skuldabréfa 22. janúar 2024

Greitt fyrir útgáfu grænna skuldabréfa

„Green bonds and sustainable business models in Nordic energy companies“ er heiti nýútgefinnar greinar sem Stefan Wendt, deildarforseti viðskiptadeildar, er meðhöfundur að.

Lesa meira