Fréttir og tilkynningar

Frábær fyrstu kynni 21. ágúst 2024

Frábær fyrstu kynni

Nýir nemendur fjölmenntu á nýnemadögum Háskólans á Bifröst, sem fram fóru annars vegar í Borgarnesi og hins vegar á Hvanneyri.

Lesa meira
Nýnemadagar grunn- og meistaranema 12. ágúst 2024

Nýnemadagar grunn- og meistaranema

Nýnemadagar grunn- og meistaranema verða í Hjálmakletti, Borgarnesi, föstudaginn 16. ágúst nk.

Lesa meira
Velkomin til starfa 8. ágúst 2024

Velkomin til starfa

Dr. Guðrún Johnsen hefur verið ráðin deildarforseti við viðskiptadeild Háskólans á Bifröst.

Lesa meira
Nýnemadagur háskólagáttar 6. ágúst 2024

Nýnemadagur háskólagáttar

Nýnemadagur Háskólagáttar Háskólans á Bifröst verður á Hvanneyri þann 9. ágúst, kl. 10:00 - 14:30.

Lesa meira
Sumri fagnað. Þessi skemmtilega ljósmynd fangar vel góða sumarstemningu, enda þótt erindi nemenda hafi líklega verið annað þegar hún var tekin af Sirrý Arnardóttur á staðlotu í fyrra. 11. júlí 2024

Njóttu sumarsins með okkur

Skrifstofa Háskólans á Bifröst lokar vegna sumarleyfa frá og með mánudeginum 15. júlí. Við opnum svo á ný þriðjudaginn 6. ágúst. Njóttu sumarsins með okkur.

Lesa meira
NATO veitir HEIST veglegan styrk 10. júlí 2024

NATO veitir HEIST veglegan styrk

NATO hefur veitt HEIST, viðamiklu öryggis- og varnarmálaverkefni sem Háskólinn á Bifröst á aðild að, um 60 m.kr. styrk.

Lesa meira
Frá undirritun samningsins, f.v. Kasper Simo Kristensen, Hanna Kristín Skaftadóttir og Margrét Jónsdóttir Njarðvík. 3. júlí 2024

Ungir grænir frumkvöðlar fá Evrópustyrk

„Young Green Entrepreneurship Ecosystem Project” er nýtt Evrópuverkefni á sviði nýsköpunar á vegum Háskólans á Bifröst og Selçuk Üniversitesi.

Lesa meira
Kasper Simo Kristensen, skrifstofustjóri rektors, á fundi rektora sem haldinn var nýlega í Barcelona á vegum OpenEU 2. júlí 2024

Viðurkenning á leiðandi stöðu HB

Um 190 milljónir króna renna beint til Háskólans á Bifröst sem aðila að OpenEU verkefninu, sem miðar að stofnun fyrsta opna samevrópska háskólans.

Lesa meira
Lokaútkall 2. júlí 2024

Lokaútkall

Kalli eftir ágripum fyrir ráðstefnuna „Horizons of Sustainability: the Power of Creative Innovation for Transformation of Rural and Non-urban Futures“ lýkur 8. júli.

Lesa meira