Fréttir og tilkynningar
Frábær fyrstu kynni
Nýir nemendur fjölmenntu á nýnemadögum Háskólans á Bifröst, sem fram fóru annars vegar í Borgarnesi og hins vegar á Hvanneyri.
Lesa meiraNýnemadagar grunn- og meistaranema
Nýnemadagar grunn- og meistaranema verða í Hjálmakletti, Borgarnesi, föstudaginn 16. ágúst nk.
Lesa meiraVelkomin til starfa
Dr. Guðrún Johnsen hefur verið ráðin deildarforseti við viðskiptadeild Háskólans á Bifröst.
Lesa meiraNýnemadagur háskólagáttar
Nýnemadagur Háskólagáttar Háskólans á Bifröst verður á Hvanneyri þann 9. ágúst, kl. 10:00 - 14:30.
Lesa meiraNjóttu sumarsins með okkur
Skrifstofa Háskólans á Bifröst lokar vegna sumarleyfa frá og með mánudeginum 15. júlí. Við opnum svo á ný þriðjudaginn 6. ágúst. Njóttu sumarsins með okkur.
Lesa meiraNATO veitir HEIST veglegan styrk
NATO hefur veitt HEIST, viðamiklu öryggis- og varnarmálaverkefni sem Háskólinn á Bifröst á aðild að, um 60 m.kr. styrk.
Lesa meiraUngir grænir frumkvöðlar fá Evrópustyrk
„Young Green Entrepreneurship Ecosystem Project” er nýtt Evrópuverkefni á sviði nýsköpunar á vegum Háskólans á Bifröst og Selçuk Üniversitesi.
Lesa meiraViðurkenning á leiðandi stöðu HB
Um 190 milljónir króna renna beint til Háskólans á Bifröst sem aðila að OpenEU verkefninu, sem miðar að stofnun fyrsta opna samevrópska háskólans.
Lesa meiraLokaútkall
Kalli eftir ágripum fyrir ráðstefnuna „Horizons of Sustainability: the Power of Creative Innovation for Transformation of Rural and Non-urban Futures“ lýkur 8. júli.
Lesa meira