Fréttir og tilkynningar
13. júní 2025
Framgangur í stöðu prófessors
Einar Svansson hefur hlotið framgang í stöðu prófessors við viðskiptadeild Háskólans á Bifröst.
Lesa meira
13. júní 2025
Framgangur í stöðu prófessors
Magnús Árni Skjöld Magnússon hefur hlotið framgang í stöðu prófessors við félagsvísindadeild Háskólans á Bifröst.
Lesa meira
6. júní 2025
Háskólahátíð Háskólans á Bifröst 14. júní
Háskólahátíð Háskólans á Bifröst fer fram í Hjálmakletti í Borgarnesi laugardaginn 14. júní, frá kl. 11:00 til 13:00. Á hátíðinni útskrifast alls 182 nemendur, þar af
Lesa meira
4. júní 2025
Ósanngjarnar kröfur um samskiptahæfni
Bjarney Bjarnadóttir framkvæmdastjóri UMSB og formaður þroskahjálpar á Vesturlandi og nemandi okkar í meistaranámi í mannauðsstjórnun var í viðtali í útvarpsþættinum Samfélagið þar sem hún fjallaði um hve hamlandi kröfur um samskiptahæfni geta verið fyrir t.d. einhverfa. Hlekkur á viðtal í frétt.
Lesa meira
3. júní 2025
Aðalfundur NFHB – Ný stjórn tekin við
Nýjar stjórnir Nemendafélags Háskólans á Bifröst og undirfélaga kosnar fyrir skólaárið 2025–2026
Lesa meira
2. júní 2025
In SITU rannsóknin í brennidepli í Borgarnesi
Alþjóðlegur verkefnafundur Horizon Europe rannsóknaverkefnisins IN SITU í Vesturlandi miðar að menningar- og nýsköpunarmálum í landsbyggðum Evrópu, með markmiði að efla samstarf, samræma niðurstöður, og þróa bærekraftarstefnur.
Lesa meira
29. maí 2025
Hvað eiga samsæriskenningar og samskiptastjórnun sameiginlegt?
Ný námslína undir fagstjórn Eiríks Bergmann mun hefja göngu sína í haust. Um er að ræða meistaranám í samskiptastjórnun, sem er framsækið og þverfaglegt nám sem á sér enga hliðstæðu á landinu.
Lesa meira
28. maí 2025
Samfélagsleg fyrirtæki í menningu og listum
Silvia Ferreira, dósent í félagsfræði við Háskólann í Coimbra í Portúgal og rannsakandi við Centre for Social Studies, dvelur nú á Íslandi í tengslum við alþjóðlega ráðstefnu sem nefnist: Skapandi greinar sem drifkraftur í landsbyggðum: Skörun menningar, sköpunarkrafts og frumkvöðlastarfs.
Lesa meira
28. maí 2025
Framtíðarfræði: Menningararfur og sjálfbær framtíð
Dr. Katriina Siivonen, dósent við Háskólann í Turku í Finnlandi, er stödd á Íslandi til að kynna ...
Lesa meira