Fréttir og tilkynningar

Sigurhópurinn ásamt leiðbeinanda sínum 23. maí 2025

Sigurvegarar Missó 2025

Missó 2025 var haldinn hátíðlegur dagana 21. - 23. maí, en Missó er viðburður þar sem misserisvarnir nemenda í grunnnámi hjá Háskólanum á Bifröst fara fram. Sigurvegarar Missó 2025 eru þau Bjarni Ingimarsson, Erna Björg Jónmundsdóttir, Heiðar Örn Jónsson, Inga María Warén Árnadóttir og Viggó Matthías Sigurðsson.

Lesa meira
Spegilinn ræðir við Önnu Hildi um menningarauðlind ferðaþjónustunnar 23. maí 2025

Spegilinn ræðir við Önnu Hildi um menningarauðlind ferðaþjónustunnar

„ Auðvitað hefur menningartengd ferðaþjónusta verið til hér í áratugi eða jafnvel árhundruð, því ...

Lesa meira
Norðurslóðaráðstefna í Norræna húsinu 20. maí 2025

Norðurslóðaráðstefna í Norræna húsinu

Í síðustu viku fór fram ráðstefna á vegum Félagsvísindadeildar Háskólans á Bifröst í Norræna húsinu undir yfirskriftinni Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi - ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri. Fyrirlesarar ráðstefnunnar komu úr ýmsum áttum og nálguðust umfjöllunarefnið frá ólíkum sjónarhornum

Lesa meira
Leitum að öflugum einstaklingi í starf rannsóknafulltrúa 19. maí 2025

Leitum að öflugum einstaklingi í starf rannsóknafulltrúa

Við leitum að öflugum og þjónustuliprum einstaklingi í 50% starf rannsóknafulltrúa við Háskólann á Bifröst.

Lesa meira
Ráðstefna í Eddu 30. maí um skörun menningar, sköpunarkrafts og frumkvöðlastarfs 16. maí 2025

Ráðstefna í Eddu 30. maí um skörun menningar, sköpunarkrafts og frumkvöðlastarfs

Fyrsta alþjóðlega ráðstefnan á vegum Rannsóknaseturs skapandi greina (RSG) verður haldin í Eddu, húsi íslenskunnar, föstudaginn 30. maí 2025. Þar verður fjallað um áhrif menningar og skapandi greina á samfélags- og efnahagslega nýsköpun í landsbyggðum.   Varpað verður ljósi á mikilvægi frumkvöðla og staðbundna þróun til að stuðla að sjálfbærni og þrautseigju í jaðarbyggðum.

Lesa meira
Fyrrum nemendur okkar í titilbaráttunni í körfuboltanum 14. maí 2025

Fyrrum nemendur okkar í titilbaráttunni í körfuboltanum

Þessa dagana stendur yfir úrslitakeppni í Íslandsmeistaramótinu í körfubolta þar sem Stjarnan og Tindastóll keppa um titilinn. Þar eru okkar menn, þeir Hilmar Smári Henningsson, Hlynur Bæringsson og Ægir Þór Steinarsson, lykilleikmenn hjá Stjörnunni, Bifröst. Stjarnan hafði betur í síðasta leik, þar sem Ægir sýndi frábæra takta og var besti maður leiksins að mati sérfræðinga.

Lesa meira
Menningarauðlind ferðaþjónustunnar í beinu streymi frá Hofi á Akureyri 14. maí 2025

Menningarauðlind ferðaþjónustunnar í beinu streymi frá Hofi á Akureyri

Menningarauðlind ferðaþjónustunnar fer fram í dag, 14. maí, í Hofi á Akureyri og stendur yfir all...

Lesa meira
Dr. Magnús Árni Skjöld með lykilfyrirlestur á ráðstefnunni Íslenska þjóðfélagið á Hólum 13. maí 2025

Dr. Magnús Árni Skjöld með lykilfyrirlestur á ráðstefnunni Íslenska þjóðfélagið á Hólum

Laugardaginn 24. maí mun Dr. Magnús Árni Skjöld Magnússon, dósent við Háskólann á Bifröst, flytja lykilfyrirlestur á árlegu félagsvísindaráðstefnunni Íslenska þjóðfélagið, sem fram fer á Hólum í Hjaltadal.

Lesa meira
HHS/Stjórnvísindadagurinn haldinn hátíðlegur 12. maí 2025

HHS/Stjórnvísindadagurinn haldinn hátíðlegur

HHS/Stjórnvísindadagurinn var haldinn hátíðlegur þann 30. apríl í glæsilegu húsnæði Háskólans á Bifröst í Borgartúni í Reykjavík.

Lesa meira