Fréttir og tilkynningar

In SITU rannsóknin í brennidepli í Borgarnesi
Alþjóðlegur verkefnafundur Horizon Europe rannsóknaverkefnisins IN SITU í Vesturlandi miðar að menningar- og nýsköpunarmálum í landsbyggðum Evrópu, með markmiði að efla samstarf, samræma niðurstöður, og þróa bærekraftarstefnur.
Lesa meira
Hvað eiga samsæriskenningar og samskiptastjórnun sameiginlegt?
Ný námslína undir fagstjórn Eiríks Bergmann mun hefja göngu sína í haust. Um er að ræða meistaranám í samskiptastjórnun, sem er framsækið og þverfaglegt nám sem á sér enga hliðstæðu á landinu.
Lesa meira
Samfélagsleg fyrirtæki í menningu og listum
Silvia Ferreira, dósent í félagsfræði við Háskólann í Coimbra í Portúgal og rannsakandi við Centre for Social Studies, dvelur nú á Íslandi í tengslum við alþjóðlega ráðstefnu sem nefnist: Skapandi greinar sem drifkraftur í landsbyggðum: Skörun menningar, sköpunarkrafts og frumkvöðlastarfs.
Lesa meira
Framtíðarfræði: Menningararfur og sjálfbær framtíð
Dr. Katriina Siivonen, dósent við Háskólann í Turku í Finnlandi, er stödd á Íslandi til að kynna ...
Lesa meira
Alþjóðavika 2025 - Fréttabréf
Bifröst hélt sína fyrstu alþjóðaviku á dögunum, en alþjóðavika er menningar og fræðsluvika þar sem háskólar fagna fjölbreytileika og alþjóðlegu samstarfi. Bifröst tók á móti sjö gestum, þar af fimm frá OpenEU skólunum.
Lesa meira
RBS hlaut styrk úr Byggðarannsóknasjóði
Rannsóknasetur í byggða- og sveitastjórnarmálum hlaut á dögunum 3,3 milljóna styrk úr Byggðarannsjóknasjóði. Verkefnið ber heitið: Strandveiðar og byggðakvótar - Verður auknum umsvifum í strandveiðum og byggðakvótum vart í auknum atvinnutekjum eða útsvarstekjum viðkomandi sveitafélaga?
Lesa meira
Skapandi greinar sem drifkraftur í landsbyggðum í Sprengisandi
Í nýlegu viðtali í þættinum Sprengisandur á Bylgjunni ræddi Anna Hildur Hildibrandsdóttir, fagstj...
Lesa meira
Sigurvegarar Missó 2025
Missó 2025 var haldinn hátíðlegur dagana 21. - 23. maí, en Missó er viðburður þar sem misserisvarnir nemenda í grunnnámi hjá Háskólanum á Bifröst fara fram. Sigurvegarar Missó 2025 eru þau Bjarni Ingimarsson, Erna Björg Jónmundsdóttir, Heiðar Örn Jónsson, Inga María Warén Árnadóttir og Viggó Matthías Sigurðsson.
Lesa meira
Spegilinn ræðir við Önnu Hildi um menningarauðlind ferðaþjónustunnar
„ Auðvitað hefur menningartengd ferðaþjónusta verið til hér í áratugi eða jafnvel árhundruð, því ...
Lesa meira