Fréttir og tilkynningar

Fagnað með sigurvegurum dagsins 17. febrúar 2024

Fagnað með sigurvegurum dagsins

Alls hlutu 88 útskriftarefni prófskírteini á háskólahátíð Háskólans á Bifröst í Hjálmakletti í dag.

Lesa meira
Samþykkt að ræða við HVIN 16. febrúar 2024

Samþykkt að ræða við HVIN

Stjórn Háskólans á Bifröst hefur samþykkt að leita eftir samningum við HVIN um óskert fjárframlög gegn niðurfellingu skólagjalda.

Lesa meira
Febrúarútskrift hjá Háskólanum á Bifröst 15. febrúar 2024

Febrúarútskrift hjá Háskólanum á Bifröst

Hátt í hundrað nemendur verða brautskráðir frá Háskólanum á Bifröst á háskólahátíð, laugardaginn 17. febrúar.

Lesa meira
Niðurfelling skólagjalda 14. febrúar 2024

Niðurfelling skólagjalda

Stjórn Háskólans á Bifröst kemur saman á föstudag til að ræða mögulega niðurfellingu skólagjalda gegn óskertum fjárframlögum frá ríkinu.

Lesa meira
Jafnréttiskaffi í Borgartúninu 14. febrúar 2024

Jafnréttiskaffi í Borgartúninu

Háskólinn á Bifröst býður í tilefni af Jafnréttisdögum í jafnréttiskaffi með Daníel E. Arnarssyni, framkvæmdastjóra Samtakanna '78, í Borgartúninu í dag.

Lesa meira
Bjarki og Ólöf Tara í beinni 13. febrúar 2024

Bjarki og Ólöf Tara í beinni

Bjarki Þór Grönfeldt og Ólöf Tara verða í beinni í dag í tilefni af jafnréttisdögum. Umræðuefnið er hatursorðræða.

Lesa meira
Sýnishorn af bollum dagsins. 12. febrúar 2024

Bolla, bolla, bolla

Hjá Háskólanum á Bifröst voru dýrindisbollur á boðstólum á báðum starfsstöðvum háskólans í tilefni bolludagsins.

Lesa meira
Samninganefndir háskólanna á Þórisstöðum, þar sem fyrsti viðræðufundur þeirra var haldinn sl. föstudag. 12. febrúar 2024

Fyrsti fundur samninganefnda

Samninganefndir Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst hittust á fyrsta viðræðufundi sínum sl. föstudag.

Lesa meira
Opnunarviðburður jafnréttisdaga 9. febrúar 2024

Opnunarviðburður jafnréttisdaga

Sanna Magdalena Mörtudóttir (hún) og Pawel Bartoszek (hann), ræða um inngildingu í stjórnmálum á Íslandi í opnunarviðburði Jafnréttisdaga í beinu streymi í dag.

Lesa meira