Fréttir og tilkynningar

Frumkvöðlastarf - örnám á ensku -18 ECTS, kennt á ensku
Þann 18. ágúst nk. hefur göngu sína nýtt örnám við Háskólann á Bifröst sem nefnist Frumkvöðlastarf, e. Entrepreneurship. Námið er samtals 18 einingar (ETCS), samsett úr þremur 6 eininga námskeiðum sem dreifast yfir haustönn.
Lesa meira
Entrepreneurship - Micro-Credential. 18 ECTS, English-taught
This autumn, Bifröst University will introduce a new micro-credential program; Entrepreneurship. The program gives 18 ECTS credits, structured around three 6-credit courses delivered over the autumn semester. It is designed for individuals interested in the Icelandic start-up ecosystem, innovation, or those looking to pursue higher education.
Lesa meira
Arnór Bragi Elvarsson ráðinn aðjúnkt við viðskiptadeild
Arnór Bragi Elvarsson hefur verið ráðinn aðjúnkt við viðskiptadeild Háskólans á Bifröst. Hann mun sinna kennslu og rannsóknum við deildina á sviði verkefnastjórnunar.
Lesa meira
Nýnemadagur Háskólagáttar og University Gateway
Nýnemadagur Háskólagáttar Háskólans á Bifröst verður haldinn 8. ágúst í húsnæði Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri og hefst dagskráin kl. 10:00. - Bifröst University's Orientation Day for new students at University Gateway will be held on August 8th at Hvanneyri. The ceremony starts at 10 a.m.
Lesa meira
Sumarlokun skrifstofu
Skrifstofa Háskólans á Bifröst er lokuð vegna sumarleyfa frá 14. júlí til 5. ágúst. Við minnum á nýnemadag Háskólagáttar þann 8. ágúst og grunn- og meistaranema þann 15. ágúst.
Lesa meira
Menningarauðlind ferðaþjónustunnar
Rannsóknasetur skapandi greina (RSG) stóð að ráðstefnunni Menningarauðlind ferðaþjónustunnar, um menningarferðaþjónustu og nýja ferðamálastefnu til 2030 þann 14. maí í Hofi, Akureyri.
Lesa meira
Kynningarfundur um örnámið Frumkvöðlastarf í beinu streymi á Facebook
Háskólinn á Bifröst býður upp á kynningarfund í dag 1. júlí kl. 16:00 í beinu streymi á Facebook þar sem kynnt verður nýtt og spennandi nám - örnám í frumkvöðlastarfi á Íslandi, hannað fyrir alla sem hafa áhuga íslensku sprotaumhverfi, nýsköpun eða langar að sækja sér háskólamenntun. Hlekkur á viðburðinn er í frétt.
Lesa meira
Þriðja vinnustofa HEIST haldin á vegum Bifrastar
Þann 26. júní síðastliðinn stóð Bifröst fyrir þriðju vinnustofu rannsóknarverkefnisins HEIST (Hybrid Space-Submarine Architecture Ensuring Infosec of Telecommunications). Var hún haldin í húsnæði Visku í Borgartúni. Var vinnustofan vel sótt.
Lesa meira
Þjónusturof verður á Uglu yfir helgina
Vegna flutnings vélasalar Háskóla Íslands verður hluti tölvuþjónustu Háskólans á Bifröst óaðgengilegur tímabundið frá föstudegi 27. júní kl. 12:00 og til sunnudags 29. júní kl. 23:00. þetta mun hafa áhrif á Uglu og á greiðslukerfi, þar með talið greiðslu skráningargjalda.
Lesa meira