Fréttir og tilkynningar

Stærðin skiptir máli 30. ágúst 2023

Stærðin skiptir máli

Samkeppnishömlur þvert á landamæri og áhrif á minni markaðssvæðum verða rædd á málþingi sem lagadeild HB gengst fyrir ásamt Háskóla Íslands og Samkeppniseftirlitinu.

Lesa meira
Aðsókn með allra mesta móti 29. ágúst 2023

Aðsókn með allra mesta móti

Alls hófu 343 nýnemar göngu sína við Háskólann á Bifröst í síðustu viku, er haustönn skólaársins 2023-24 hófst. Nýnemum fjölgaði um ríflega 30% á milli ára.

Lesa meira
Átök á stjórnarheimilinu 28. ágúst 2023

Átök á stjórnarheimilinu

Dr. Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, ræddi stöðu ríkisstjórnarinnar í framhaldi af flokksráðsfundum helgarinnar.

Lesa meira
Aðdráttarafl sveitarfélaga 25. ágúst 2023

Aðdráttarafl sveitarfélaga

Komin er út hjá Rannsóknasetri byggða- og sveitarstjórnarmála skýrslan Aðdráttarafl sveitarfélaga: Verkfærakistan.

Lesa meira
Áhugavert málþing fyrir þá sem vilja fylgjast með umræðunni um gervigreind og höfundarrétt. 25. ágúst 2023

Tíminn líður hratt á gervihnattaöld

Hanna Kristín Skaftadóttur er á meðal þeirra sem taka þátt í áhugaverðu málþingi um gervigreind og höfundarétt, sem verður í Hörpu 29. september nk.

Lesa meira
Heiður Ósk fyrir framan starfsstöð Háskólans á Bifröst í Borgartúni 18, með Höfða í baksýn. 24. ágúst 2023

Velkomin til starfa

Heiður Ósk Pétursdóttur er nýr mannauðsstjóri við Háskólann á Bifröst og er hún boðin hjartanlega velkomin til starfa.

Lesa meira
Til lausnar stjórnarskrármálinu 23. ágúst 2023

Til lausnar stjórnarskrármálinu

Dr. Eiríkur Bergmann hefur í nýjum bókarkafla lagt fram áhugaverða leið til lausnar deilunni í stjórnarskrármálinu, sem hefur nú staðið í áratug.

Lesa meira
Fýsileiki sameiningar kannaður 22. ágúst 2023

Fýsileiki sameiningar kannaður

Viðræður hafa staðið yfir á vegum Háskólans á Bifröst og Háskólans á Akureyri um að ráðast í fýsleikakönnun á sameiningu háskólanna.

Lesa meira
Mæting góð á nýnemdeginum 21. ágúst 2023

Mæting góð á nýnemdeginum

Frábær stemning var á nýnemadegi Háskólans á Bifröst sem fór fram fyrir fullu húsi í Sykursalnum í Grósku sl. föstudag.

Lesa meira