Fréttir og tilkynningar

Stærðin skiptir máli
Samkeppnishömlur þvert á landamæri og áhrif á minni markaðssvæðum verða rædd á málþingi sem lagadeild HB gengst fyrir ásamt Háskóla Íslands og Samkeppniseftirlitinu.
Lesa meira
Aðsókn með allra mesta móti
Alls hófu 343 nýnemar göngu sína við Háskólann á Bifröst í síðustu viku, er haustönn skólaársins 2023-24 hófst. Nýnemum fjölgaði um ríflega 30% á milli ára.
Lesa meira
Átök á stjórnarheimilinu
Dr. Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, ræddi stöðu ríkisstjórnarinnar í framhaldi af flokksráðsfundum helgarinnar.
Lesa meiraAðdráttarafl sveitarfélaga
Komin er út hjá Rannsóknasetri byggða- og sveitarstjórnarmála skýrslan Aðdráttarafl sveitarfélaga: Verkfærakistan.
Lesa meira
Tíminn líður hratt á gervihnattaöld
Hanna Kristín Skaftadóttur er á meðal þeirra sem taka þátt í áhugaverðu málþingi um gervigreind og höfundarétt, sem verður í Hörpu 29. september nk.
Lesa meira
Velkomin til starfa
Heiður Ósk Pétursdóttur er nýr mannauðsstjóri við Háskólann á Bifröst og er hún boðin hjartanlega velkomin til starfa.
Lesa meira
Til lausnar stjórnarskrármálinu
Dr. Eiríkur Bergmann hefur í nýjum bókarkafla lagt fram áhugaverða leið til lausnar deilunni í stjórnarskrármálinu, sem hefur nú staðið í áratug.
Lesa meira
Fýsileiki sameiningar kannaður
Viðræður hafa staðið yfir á vegum Háskólans á Bifröst og Háskólans á Akureyri um að ráðast í fýsleikakönnun á sameiningu háskólanna.
Lesa meira
Mæting góð á nýnemdeginum
Frábær stemning var á nýnemadegi Háskólans á Bifröst sem fór fram fyrir fullu húsi í Sykursalnum í Grósku sl. föstudag.
Lesa meira