Fréttir og tilkynningar

Hlýtur framgang í stöðu dósents 15. október 2024

Hlýtur framgang í stöðu dósents

Dr. Petra Baumruk hefur hlotið framgang í stöðu dósents við lagadeild Háskólans á Bifröst

Lesa meira
Hagrænt fótspor Hörpu 4. október 2024

Hagrænt fótspor Hörpu

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús semur við Rannsóknasetur skapandi greina um greiningu á hagrænum áhrifum Hörpu

Lesa meira
Bergsveinn Þórisson á tali við nokkra unga gesti á Vísindavöku, en nýdoktorsverkefni hans var á meðal þess sem HB kynnti. 30. september 2024

Á vaktinni á Vísindavöku

Mikið var um að vera á kynningarbás Háskólans á Bifröst á Vísindavökunni sl. laugardag.

Lesa meira
Velkomin á Vísindavöku 25. september 2024

Velkomin á Vísindavöku

Háskólinn á Bifröst verður á Vísindavöku, stærsta vísindamiðlunarviðburð ársins, í Laugardalshöll þann 28. september nk.

Lesa meira
Nýr formaður stjórnar Matvælasjóðs 24. september 2024

Nýr formaður stjórnar Matvælasjóðs

Gréta Bergrún Jóhannesdóttir, sérfræðingur við RSB, hefur verið skipuð stjórnarformaður Matvælasjóðs.

Lesa meira
Guðrún Johnsen, deildarforseti viðskiptadeildar Háskólans á Bifröst, tók við embætti deildarforseta í sumar sem leið. 20. september 2024

Segðu mér

Guðrún Johnsen, deildarforseti viðskiptadeildar, segir frá lífi sínu og störfum hér heima og erlendis í útvarpsþættinum Segðu mér.

Lesa meira
Margrét Jónsdóttir Njarðvík ásamt Sævari Kristinssyni, forseta Rotary Reykjavík Miðborg, á fundi klúbbsins í gær. 17. september 2024

Háskólinn á Bifröst rokkar

Rotary-félagar buðu Margréti Jónsdóttur Njarðvík, rektor, að segja frá þeim umskiptum sem orðið hafa í rekstri Háskólans á Bifröst.

Lesa meira
Sól gengur til Viðar á Þórshöfn á Langanesi. (Ljósm. Gréta Bergún Jóhannesdóttir) 16. september 2024

Aðstoða meistaranema

Meistaranemar geta fengið aðstoð hjá Rannsóknasetri byggða- og sveitarstjórnarmála vegna styrkumsókna til Byggðastofnunar,

Lesa meira
Fyrri staðlota meistaranema 16. september 2024

Fyrri staðlota meistaranema

Frábær mæting var hjá meistaranemum sem hittust á fyrri staðlotu haustannar um síðustu helgi.

Lesa meira