Fréttir og tilkynningar

Vaxtahækkanir og ESB 16. febrúar 2023

Vaxtahækkanir og ESB

Eiríkur Bergmann, prófessor við félagsvísindadeild HB, rekur aukinn stuðning við aðild að Evrópusambandinu aðallega til vaxtahækkanna.

Lesa meira
Nýtt hjá Endurmenntun Háskólans á Bifröst 14. febrúar 2023

Nýtt hjá Endurmenntun Háskólans á Bifröst

Gæðastjórnun og vottanir veitir frábæran undirbúning fyrir stjórnendur undir vottun og samskipti við vottunarstofur.

Lesa meira
Verkefnastjórn heimilisins 10. febrúar 2023

Verkefnastjórn heimilisins

Haukur Þór Stephensen og Helgi Már Friðgeirsson mátuðu aðferðir verkefnastjórnunar við álagsverkefni annarrar og þriðju vaktarinnar.

Lesa meira
Bjarki í stofu HT101 í Háskóla Íslands, þar sem hann flutti fyrirlestur sinn á jafnréttisdögum 2023. 9. febrúar 2023

Fjölsóttur fyrirlestur

Fyrirlestur dr. Bjarka Þórs Grönfeldt um Incel hreyfinguna var með mest sóttum viðburðum jafnréttisdaga.

Lesa meira
Kvenhatur í nýrri mynd 2. febrúar 2023

Kvenhatur í nýrri mynd

Dr. Bjarki Grönfeldt, lektor við Háskólann á Bifröst, fjallar á jafnréttisdögum um Incel hreyfinguna og nýja gerð af kvenhatri.

Lesa meira
Jafnréttisdagar 2023 2. febrúar 2023

Jafnréttisdagar 2023

Yfir 20 áhugaverðir stað- og fjarviðburðir verða í boði á Jafnréttisdögum, einu stærsta samstarfsverkefni háskólanna, dagana 6. - 9. febrúar nk.

Lesa meira
Áfallastjórnun í COVID19 faraldrinum 2. febrúar 2023

Áfallastjórnun í COVID19 faraldrinum

Áfallastjórnun í COVID-19 faraldrinum, stórt rannsóknaverkefni með sameiginlegri aðkomu Háskólans á Bifröst og Háskóla Íslands, hefur fengið styrk frá Rannís.

Lesa meira
Framkvæmdastjórn Háskólans á Bifröst, f.v. Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir, Auðbjörg Jakobsdóttir, Hulda Dóra Styrmisdóttir, Lydía Geirsdóttir, Margrét Vagnsdóttir, Elín H. Jónsdóttir, Stefan Wendt, Margrét Jónsdóttir Njarðvík og Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir. 30. janúar 2023

Háskólinn á Bifröst á Selfossi

Framkvæmdastjórn Háskólans á Bifröst fór nýlega austur fyrir fjall og fundaði á Selfossi.

Lesa meira
Uppástand um hagsæld 30. janúar 2023

Uppástand um hagsæld

Njörður Sigurjónsson, prófessor í menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst, var í Uppástandi í RÚV í vikunni sem leið. Umfjöllunarefnið var hagsæld.

Lesa meira