Fréttir og tilkynningar
11. desember 2025
Grein eftir Hönnu Kristínu birt í JETA
Hanna Kristín Skaftadóttir hefur fengið birta rannsókn sem fjallar um hvernig mismunandi persónugerðir takast á við tækniinnleiðingu.
Lesa meira
10. desember 2025
180 mættu á fyrirlestur Dr. Tomas M. Hult
Um 180 manns mættu á hádegisfundinn „Árangur í markaðsstarfi – frá gögnum til betri ákvarðana“.
Lesa meira
5. desember 2025
Grein Dr. Petru Baumruk komin í birtingu
Grein eftir Dr. Petru Baumruk hefur verið birt í Czech Yearbook of Public & Private International Law, (CYIL) ritröð 16. Greinin fjallar um einn fyrsta dóminn þar sem alþjóðadómstóll úrskurðar um að aðgerðaleysi ríkja í loftslagsmálum brjóti í bága við mannréttindi.
Lesa meira
4. desember 2025
Háskólinn á Bifröst auglýsir eftir tæknisérfræðingi í 100% starf
Ertu lausnamiðaður tæknisérfræðingur sem hefur gaman af fjölbreyttum verkefnum?
Lesa meira
2. desember 2025
Viltu starfa í tónlistargeiranum? Nýtt örnám í tónlistarviðskiptum
Háskólinn á Bifröst og Listaháskóli íslands kynna nýja 12 ECTS eininga örnámslínu í tónlistarviðskiptum. Kennsla fer fram á ensku, námið er fjarnám og er sveigjanlegt nám bæði fyrir þá sem vilja hefja háskólanám og þá sem starfa nú þegar í tónlistargeiranum og vilja ná sér í aukna þekkingu á sviði tónlistarviðskipta.
Lesa meira
1. desember 2025
Landspítalinn semur við Bifröst um stöðupróf í íslensku
Landspítalinn og Endurmenntun Háskólans á Bifröst hafa gert með sér samstarfssamning um þróun og framkvæmd stöðuprófa í íslensku sem annað mál fyrir starfsfólk spítalans.
Lesa meira
1. desember 2025
Heimsþekktur fræðimaður heimsækir Háskólann á Bifröst í desember
Háskólinn á Bifröst býður Dr. Tomas M. Hult, prófessor við Broad College of Business, Michigan State University velkominn.
Lesa meira
1. desember 2025
Bifrestingur kjörin fyrsti kynsegin formaður stjórnmálaflokks á Íslandi
Oktavía Hrund Guðrúns Jóns, meistaranemi í Menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst, hefur hlotið kjör sem fyrsti formaður Pírata.
Lesa meira
27. nóvember 2025
Bifrestingur hótelstjóri Black Sand Hotel
Black Sand Hotel, sem opnar í vetur, hefur ráðið Bifrestinginn Óskar Vignisson sem hótelstjóra. Hann mun leiða daglegan rekstur hótelsins og taka þátt í uppbyggingu þess.
Lesa meira