Fréttir og tilkynningar

Viltu starfa í tónlistargeiranum? Nýtt örnám í tónlistarviðskiptum 2. desember 2025

Viltu starfa í tónlistargeiranum? Nýtt örnám í tónlistarviðskiptum

Háskólinn á Bifröst og Listaháskóli íslands kynna nýja 12 ECTS eininga örnámslínu í tónlistarviðskiptum. Kennsla fer fram á ensku, námið er fjarnám og er sveigjanlegt nám bæði fyrir þá sem vilja hefja háskólanám og þá sem starfa nú þegar í tónlistargeiranum og vilja ná sér í aukna þekkingu á sviði tónlistarviðskipta.

Lesa meira
Ljósmynd: Landspítalinn 1. desember 2025

Landspítalinn semur við Bifröst um stöðupróf í íslensku

Landspítalinn og Endurmenntun Háskólans á Bifröst hafa gert með sér samstarfssamning um þróun og framkvæmd stöðuprófa í íslensku sem annað mál fyrir starfsfólk spítalans.

Lesa meira
Heimsþekktur fræðimaður heimsækir Háskólann á Bifröst í desember 1. desember 2025

Heimsþekktur fræðimaður heimsækir Háskólann á Bifröst í desember

Háskólinn á Bifröst býður Dr. Tomas M. Hult, prófessor við Broad College of Business, Michigan State University velkominn.

Lesa meira
Bifrestingur kjörin fyrsti kynsegin formaður stjórnmálaflokks á Íslandi 1. desember 2025

Bifrestingur kjörin fyrsti kynsegin formaður stjórnmálaflokks á Íslandi

Oktavía Hrund Guðrúns Jóns, meistaranemi í Menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst, hefur hlotið kjör sem fyrsti formaður Pírata.

Lesa meira
Bifrestingur hótelstjóri Black Sand Hotel 27. nóvember 2025

Bifrestingur hótelstjóri Black Sand Hotel

Black Sand Hotel, sem opnar í vetur, hefur ráðið Bifrestinginn Óskar Vignisson sem hótelstjóra. Hann mun leiða daglegan rekstur hótelsins og taka þátt í uppbyggingu þess.

Lesa meira
Ný bók eftir dr. Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur 25. nóvember 2025

Ný bók eftir dr. Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur

Út er komin bókin Glæður galdrabáls eftir dr. Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur forseta félagsvísindadeildar. Bókin er heimildaskáldsaga um sannsögulega atburði frá 17. öld, þegar orðrómur einn

Lesa meira
Vinna Bjarna fyrir Loftslagsráð vekur athygli 20. nóvember 2025

Vinna Bjarna fyrir Loftslagsráð vekur athygli

Bjarni Már situr í Loftslagsráði sem er sjálfstætt starfandi ráð með það meginhlutverk að veita stjórnvöldum aðhald með faglegri ráðgjöf um loftslagsmál.

Lesa meira
Magnús Skjöld í Segðu mér: rannsóknir, jóga og Evrópuhreyfing 19. nóvember 2025

Magnús Skjöld í Segðu mér: rannsóknir, jóga og Evrópuhreyfing

Magnús Árni Skjöld Magnússon, prófessor við Háskólann á Bifröst, var nýlega til viðtals í þættinum „Segðu mér“.

Lesa meira
Laufey Sif Ingólfsdóttir vekur athygli fyrir rannsókn á andlegri líðan fangavarða 18. nóvember 2025

Laufey Sif Ingólfsdóttir vekur athygli fyrir rannsókn á andlegri líðan fangavarða

Laufey Sif Ingólfsdóttir, mastersnemi í forystu og stjórnun við Háskólann á Bifröst, hefur vakið athygli með rannsókn sinni á andlegri líðan fangavarða á Íslandi.

Lesa meira