Fréttir og tilkynningar

Anna Hildur meðal framsögumanna á ráðstefnu um Evrópskt menningarsamstarf
Anna Hildur Hildibrandsdóttir, fagstjóri skapandi greina við Háskólann á Bifröst, stjórnarformaður Rannsóknarseturs skapandi greina og verkefnisstjóri IN SITU, flytur erindið „Beyond Borders: My Journey through Cultural Production and International Collaborations
Lesa meira
Kynntu sér fjarnám og stafrænar lausnir við Universidade Aberta í Lissabon
Hlynur Finnbogason, prófstjóri, og Dr. Erlendur Jónsson, dósent við viðskiptadeild Háskólans á Bifröst, tóku þátt í starfsþjálfunarviku Erasmus+ við Universidade Aberta í Lissabon fyrr í sumar.
Lesa meira
Bifrestingur á vaktinni fyrir Landssamtök stúdenta
Bifrestingurinn Júlíus Andri Þórðarson hefur hafið störf sem framkvæmdastjóri Landssamtaka íslenskra stúdenta, LÍS.
Lesa meira
Háskólinn á Bifröst deildi reynslu af fjarnámi á vettvangi EADTU
Í sumar sóttu Sólveig Hallsteinsdóttir, verkefnastjóri Uglu, Jóhanna Marín Óskarsdóttir, kennsluráðgjafi, og Dr. Einar Hreinsson, gæðastjóri, ráðstefnu á vegum EADTU, Staff Training Event – Support Services in Open & Distance Education, sem haldin var í Brig í Sviss.
Lesa meira
Orlofsíbúðir í þéttbýli
Í sumar kom út grein frá Rannsóknasetri í byggða- og sveitarstjórnarmálum í bókinni Rannsóknir í viðskiptafræði V. Hún bar titilinn: Orlofshús í þéttbýli. Höfundar eru Vífill Karlsson, Bjarki Þór Grönfeldt og Stefán Kalmansson.
Lesa meira
Bifröst býður Michelle Spinei velkomna til starfa
Michelle Spinei hefur gengið til liðs við Háskólann á Bifröst sem OpenEU sérfræðingur í þátttöku og áhrifum (Engagement & Impact Officer). Við bjóðum hana hjartanlega velkomna til starfa!
Lesa meira
Frá Bifröst til Þessalóníku
Fræðimenn við Háskólann á Bifröst eru á faraldsfæti eins og endranær. Nýverið sóttu dr. Eiríkur Bergmann og dr. Magnús Árni Skjöld ráðstefnu í tengslum við nýtt, alþjóðlegt COST-verkefni. Verkefnið gengur út á
Lesa meira
Nýtt háskólanám í stjórnun hafsvæða
Viljayfirlýsing um nýtt stjórnunarnám í hafsvæðastjórnun á háskólastigi var undirrituð í gær um borð í varðskipinu Þór þar sem það liggur í Reykjavíkurhöfn.
Lesa meira
Háskólaþorpið Bifröst og fólkið sem gleymdist
Eins og kunnugt er eru fasteignir Háskólans á Bifröst til sölu. Okkur þykir mikilvægt að þar verði byggð upp verðmætaskapandi starfsemi í framtíðinni og svæðið haldi áfram að blómstra.
Lesa meira