Fréttir og tilkynningar
2. janúar 2026
Öflugur Bifrestingur í brúnni hjá Raforkueftirlitinu
Hanna Björg Konráðsdóttir, lögfræðingur frá Háskólanum á Bifröst og farsæll stundakennari við skólann er nýr skrifstofustjóri Raforkueftirlitsins.
Lesa meira
2. janúar 2026
Bifrestingur nýr forstjóri PwC á Íslandi
Jón Ingi Ingibergsson, sem útskrifaðist með bæði BSc- og ML-gráðu frá lagadeild Háskólans á Bifröst, hefur verið ráðinn nýr forstjóri PwC á Íslandi. Hann Hóf störf 1. janúar 2026.
Lesa meira
29. desember 2025
Akademísk staða í lagadeild
Háskólinn á Bifröst auglýsir lausa til umsóknar akademíska stöðu við lagardeild háskólans. Til greina kemur að ráða í hlutastöðu sem og fulla stöðu. Við leitum að einstaklingi með metnað og áhuga á að taka virkan þátt í þróun kennslu og rannsókna við deildina.
Lesa meira
19. desember 2025
Jólaleyfi skrifstofu
Háskólinn á Bifröst sendir hugheilar óskir um gleðileg jól með von um farsæld á komandi ári. Háskólaskrifstofa fer í jólafrí föstudaginn 19. desember en opnar aftur föstudaginn 2. janúar.
Lesa meira
18. desember 2025
Starfsumhverfi myndlistarmanna
Fimmtudaginn 8. janúar fer fram samtal um starfsumhverfi myndlistarmanna kl. 8.30-10.00 í höfuðstöðvum CCP í Grósku, 3. hæð.
Lesa meira
17. desember 2025
Jólakötturinn í nútímabúning
Kvæðið um Jólaköttinn eftir Jóhannes úr Kötlum er eitt þekktasta jólakvæði þjóðarinnar. Einar Svansson, prófessor við viðskiptafræðideild Háskólans á Bifröst, á ríkt persónulegt erindi við þessa útgáfu en hann er barnabarn Jóhannesar úr Kötlum.
Lesa meira
16. desember 2025
Nýnemakynning 5. janúar 2026
Nýnemakynning fyrir nemendur sem hefja nám á vorönn 2026 verður haldin mánudaginn 5. janúar kl. 11:00 – 13:00 á Teams.
Lesa meira
11. desember 2025
Grein eftir Hönnu Kristínu birt í JETA
Hanna Kristín Skaftadóttir hefur fengið birta rannsókn sem fjallar um hvernig mismunandi persónugerðir takast á við tækniinnleiðingu.
Lesa meira
10. desember 2025
180 mættu á fyrirlestur Dr. Tomas M. Hult
Um 180 manns mættu á hádegisfundinn „Árangur í markaðsstarfi – frá gögnum til betri ákvarðana“.
Lesa meira