Fréttir og tilkynningar

Kampakátir meistaranemar að úthlutun lokinni. (F.v.) Erla Rún Guðmundsdóttir, forstöðumaður RSG, meistaranemarnir Lilja Björk Haraldsdóttir og Júlíus Jóhannesson og Anna Hildur Hildibrandsdóttir, formaður stjórnar RSG. 24. apríl 2024

Rannsóknir í skapandi greinum efldar

Rannsóknasetur skapandi greina úthlutaði í dag í Bíó Paradís styrkjum til tveggja meistaraverkefna. Þetta eru jafnframt fyrstu styrkúthlutanir setursins.

Lesa meira
Myndin er af vinnustofu sem fór fram á Bifröst á síðasta ári fyrir tilstyrk IN SITU verkefnisins. 21. apríl 2024

Vörumerkið mitt og vörumerkið Vesturland

Háskólinn á Bifröst býður til vinnustofu í Menntaskóla Borgarfjarðar, 30. – 31. maí nk. Verkefnið er hluti af IN SITU rannsókninni.

Lesa meira
Velkomin til starfa 21. apríl 2024

Velkomin til starfa

María Stefáns Berndsen er boðin velkomin til starfa, en hefur verið ráðin prófstjóri við Háskólann á Bifröst.

Lesa meira
Velkomin til starfa 21. apríl 2024

Velkomin til starfa

Valgerður Húnbogadóttir hefur verið ráðin alþjóðafulltrúi við Háskólann á Bifröst og bjóðum við hana velkomna til starfa.

Lesa meira
Frá undirskrift: Svavar Rós Guðmundsdóttir nemandi og James Einar Becker forstöðumaður markaðs- og íþróttamála 17. apríl 2024

Svava Rós til Háskólans á Bifröst í haust (staðfest)

Orðrómur um að landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir hafi verið í samningaviðræðum við Háskólann á Bifröst virðist hafa verið á rökum reistur.

Lesa meira
Horft yfir byggðina á Hvanneyri. 15. apríl 2024

Ný starfsstöð á Hvanneyri

Háskólinn á Bifröst opnar í upphafi næsta skólaárs starfsstöð á Hvanneyri, sem bætist við þá sem skólinn rekur fyrir í Reykjavík.

Lesa meira
Efla verður netvarnir 14. apríl 2024

Efla verður netvarnir

Leggja til að íslenskri netvarnarstofnun verði komið á fót fyrir sameiginlegar aðgerðir NATO

Lesa meira
Eiríkur Bergmann og Magnús Árni Skjöld Magnússon gegnt starfsstöð HB í Borgartúni 18. 9. apríl 2024

Stjórnvísindi – heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði

Stjórnvísindi – heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði er ný og áhugaverð grunnnámslína við Háskólann á Bifröst.

Lesa meira
Yfir 50 ágrip bárust Íslenska þjóðfélaginu 8. apríl 2024

Yfir 50 ágrip bárust Íslenska þjóðfélaginu

Alls bárust ríflega 50 ágrip vegna XVI. ráðstefnu Íslenska þjóðfélagsins, sem fram fer á Hótel Vesturlandi í Borgarnesi, 24. og 25. maí nk.

Lesa meira