Fréttir og tilkynningar

Kynningarfundur um örnámið Frumkvöðlastarf í beinu streymi á Facebook
Háskólinn á Bifröst býður upp á kynningarfund í dag 1. júlí kl. 16:00 í beinu streymi á Facebook þar sem kynnt verður nýtt og spennandi nám - örnám í frumkvöðlastarfi á Íslandi, hannað fyrir alla sem hafa áhuga íslensku sprotaumhverfi, nýsköpun eða langar að sækja sér háskólamenntun. Hlekkur á viðburðinn er í frétt.
Lesa meira
Þriðja vinnustofa HEIST haldin á vegum Bifrastar
Þann 26. júní síðastliðinn stóð Bifröst fyrir þriðju vinnustofu rannsóknarverkefnisins HEIST (Hybrid Space-Submarine Architecture Ensuring Infosec of Telecommunications). Var hún haldin í húsnæði Visku í Borgartúni. Var vinnustofan vel sótt.
Lesa meira
Þjónusturof verður á Uglu yfir helgina
Vegna flutnings vélasalar Háskóla Íslands verður hluti tölvuþjónustu Háskólans á Bifröst óaðgengilegur tímabundið frá föstudegi 27. júní kl. 12:00 og til sunnudags 29. júní kl. 23:00. þetta mun hafa áhrif á Uglu og á greiðslukerfi, þar með talið greiðslu skráningargjalda.
Lesa meira
Mikill áhugi á námi við Háskólann á Bifröst – yfir 1.200 umsóknir borist
Alls höfðu borist yfir 1.200 umsóknir um nám við Háskólann á Bifröst fyrir skólaárið 2025–2026 þegar umsóknarfresti lauk þann 5. júní síðastliðinn.
Lesa meira
Starfsmaður á faraldsfæti - Njörður Sigurjónsson
Njörður Sigurjónsson prófessor í menningarstjórnun var á faraldsfæti þegar hann fór í rannsóknarheimsókn til Copenhagen Business School (CBS) í Kaupmannahöfn í maí.
Lesa meira
Hátíðleg stund á útskrift Háskólans á Bifröst
Það var hátíðleg stund þegar útskriftarefni tóku við prófskírteinum sínum í Hjálmakletti. Alls voru 182 háskólanemendur brautskráðir, 74 úr grunnnámi, 78 úr meistaranámi og 30 nemendur úr háskólagátt. Logi Einarsson ráðherra var sérstakur gestur hátíðarinnar.
Lesa meira
Framgangur í stöðu prófessors
Einar Svansson hefur hlotið framgang í stöðu prófessors við viðskiptadeild Háskólans á Bifröst.
Lesa meira
Framgangur í stöðu prófessors
Magnús Árni Skjöld Magnússon hefur hlotið framgang í stöðu prófessors við félagsvísindadeild Háskólans á Bifröst.
Lesa meira
Háskólahátíð Háskólans á Bifröst 14. júní
Háskólahátíð Háskólans á Bifröst fer fram í Hjálmakletti í Borgarnesi laugardaginn 14. júní, frá kl. 11:00 til 13:00. Á hátíðinni útskrifast alls 182 nemendur, þar af
Lesa meira