Fréttir og tilkynningar

Anna Hildur meðal framsögumanna á ráðstefnu um Evrópskt menningarsamstarf 18. september 2025

Anna Hildur meðal framsögumanna á ráðstefnu um Evrópskt menningarsamstarf

Anna Hildur Hildibrandsdóttir, fagstjóri skapandi greina við Háskólann á Bifröst, stjórnarformaður Rannsóknarseturs skapandi greina og verkefnisstjóri IN SITU, flytur erindið „Beyond Borders: My Journey through Cultural Production and International Collaborations

Lesa meira
Kynntu sér fjarnám og stafrænar lausnir við Universidade Aberta í Lissabon 17. september 2025

Kynntu sér fjarnám og stafrænar lausnir við Universidade Aberta í Lissabon

Hlynur Finnbogason, prófstjóri, og Dr. Erlendur Jónsson, dósent við viðskiptadeild Háskólans á Bifröst, tóku þátt í starfsþjálfunarviku Erasmus+ við Universidade Aberta í Lissabon fyrr í sumar.

Lesa meira
Bifrestingur á vaktinni fyrir Landssamtök stúdenta 16. september 2025

Bifrestingur á vaktinni fyrir Landssamtök stúdenta

Bifrestingurinn Júlíus Andri Þórðarson hefur hafið störf sem framkvæmdastjóri Landssamtaka íslenskra stúdenta, LÍS.

Lesa meira
Háskólinn á Bifröst deildi reynslu af fjarnámi á vettvangi EADTU 16. september 2025

Háskólinn á Bifröst deildi reynslu af fjarnámi á vettvangi EADTU

Í sumar sóttu Sólveig Hallsteinsdóttir, verkefnastjóri Uglu, Jóhanna Marín Óskarsdóttir, kennsluráðgjafi, og Dr. Einar Hreinsson, gæðastjóri, ráðstefnu á vegum EADTU, Staff Training Event – Support Services in Open & Distance Education, sem haldin var í Brig í Sviss.

Lesa meira
Forsíða bókarinnar Rannsóknir í viðskiptafræði V 15. september 2025

Orlofsíbúðir í þéttbýli

Í sumar kom út grein frá Rannsóknasetri í byggða- og sveitarstjórnarmálum í bókinni Rannsóknir í viðskiptafræði V. Hún bar titilinn: Orlofshús í þéttbýli. Höfundar eru Vífill Karlsson, Bjarki Þór Grönfeldt og Stefán Kalmansson.

Lesa meira
Bifröst býður Michelle Spinei velkomna til starfa 11. september 2025

Bifröst býður Michelle Spinei velkomna til starfa

Michelle Spinei hefur gengið til liðs við Háskólann á Bifröst sem OpenEU sérfræðingur í þátttöku og áhrifum (Engagement & Impact Officer). Við bjóðum hana hjartanlega velkomna til starfa!

Lesa meira
Hvítiturninn í Þessalóníku – helsta kennileiti borgarinnar við strandlengjuna. Turninn var reistur á 15. öld og hýsir í dag safn sem segir sögu borgarinnar. 3. september 2025

Frá Bifröst til Þessalóníku

Fræðimenn við Háskólann á Bifröst eru á faraldsfæti eins og endranær. Nýverið sóttu dr. Eiríkur Bergmann og dr. Magnús Árni Skjöld ráðstefnu í tengslum við nýtt, alþjóðlegt COST-verkefni. Verkefnið gengur út á

Lesa meira
Nýtt háskólanám í stjórnun hafsvæða 29. ágúst 2025

Nýtt háskólanám í stjórnun hafsvæða

Viljayfirlýsing um nýtt stjórnunarnám í hafsvæðastjórnun á háskólastigi var undirrituð í gær um borð í varðskipinu Þór þar sem það liggur í Reykjavíkurhöfn.

Lesa meira
Háskólaþorpið Bifröst og fólkið sem gleymdist 28. ágúst 2025

Háskólaþorpið Bifröst og fólkið sem gleymdist

Eins og kunnugt er eru fasteignir Háskólans á Bifröst til sölu. Okkur þykir mikilvægt að þar verði byggð upp verðmætaskapandi starfsemi í framtíðinni og svæðið haldi áfram að blómstra.

Lesa meira