Fréttir og tilkynningar

Öflugur Bifrestingur í brúnni hjá Raforkueftirlitinu 2. janúar 2026

Öflugur Bifrestingur í brúnni hjá Raforkueftirlitinu

Hanna Björg Konráðsdóttir, lögfræðingur frá Háskólanum á Bifröst og farsæll stundakennari við skólann er nýr skrifstofustjóri Raforkueftirlitsins.

Lesa meira
Bifrestingur nýr forstjóri PwC á Íslandi 2. janúar 2026

Bifrestingur nýr forstjóri PwC á Íslandi

Jón Ingi Ingibergsson, sem útskrifaðist með bæði BSc- og ML-gráðu frá lagadeild Háskólans á Bifröst, hefur verið ráðinn nýr forstjóri PwC á Íslandi. Hann Hóf störf 1. janúar 2026.

Lesa meira
Akademísk staða í lagadeild 29. desember 2025

Akademísk staða í lagadeild

Háskólinn á Bifröst auglýsir lausa til umsóknar akademíska stöðu við lagardeild háskólans. Til greina kemur að ráða í hlutastöðu sem og fulla stöðu. Við leitum að einstaklingi með metnað og áhuga á að taka virkan þátt í þróun kennslu og rannsókna við deildina.

Lesa meira
Jólaleyfi skrifstofu 19. desember 2025

Jólaleyfi skrifstofu

Háskólinn á Bifröst sendir hugheilar óskir um gleðileg jól með von um farsæld á komandi ári. Háskólaskrifstofa fer í jólafrí föstudaginn 19. desember en opnar aftur föstudaginn 2. janúar.

Lesa meira
Starfsumhverfi myndlistarmanna 18. desember 2025

Starfsumhverfi myndlistarmanna

Fimmtudaginn 8. janúar fer fram samtal um starfsumhverfi myndlistarmanna kl. 8.30-10.00 í höfuðstöðvum CCP í Grósku, 3. hæð.

Lesa meira
Jólakötturinn í nútímabúning 17. desember 2025

Jólakötturinn í nútímabúning

Kvæðið um Jólaköttinn eftir Jóhannes úr Kötlum er eitt þekktasta jólakvæði þjóðarinnar. Einar Svansson, prófessor við viðskiptafræðideild Háskólans á Bifröst, á ríkt persónulegt erindi við þessa útgáfu en hann er barnabarn Jóhannesar úr Kötlum.

Lesa meira
Nýnemakynning 5. janúar 2026 16. desember 2025

Nýnemakynning 5. janúar 2026

Nýnemakynning fyrir nemendur sem hefja nám á vorönn 2026 verður haldin mánudaginn 5. janúar kl. 11:00 – 13:00 á Teams.

Lesa meira
Grein eftir Hönnu Kristínu birt í JETA 11. desember 2025

Grein eftir Hönnu Kristínu birt í JETA

Hanna Kristín Skaftadóttir hefur fengið birta rannsókn sem fjallar um hvernig mismunandi persónugerðir takast á við tækniinnleiðingu.

Lesa meira
180 mættu á fyrirlestur Dr. Tomas M. Hult 10. desember 2025

180 mættu á fyrirlestur Dr. Tomas M. Hult

Um 180 manns mættu á hádegisfundinn „Árangur í markaðsstarfi – frá gögnum til betri ákvarðana“.

Lesa meira