Fréttir og tilkynningar

Rafrænir reikningar 22. maí 2023

Rafrænir reikningar

Háskólinn á Bifröst tekur nú eingöngu við rafrænum reikningum. Í því felst að viðtöku reikninga á pappír eða pdf hefur verið hætt.

Lesa meira
Námið sem leiddi til kaupa á sjónvarpsstöð 18. maí 2023

Námið sem leiddi til kaupa á sjónvarpsstöð

Hjónin Jóhanna Ásdís Baldursdóttir og Örlygur Hnefill Örlygsson vöktu athygli á dögunum þegar þau keyptu tækjabúnað N4 sjónvarpsstöðvarinnar og stofnuðu Film Húsavík.

Lesa meira
Velkomin til starfa 18. maí 2023

Velkomin til starfa

Anna Þórunn Reynis hefur tekið við starfi fjármálastjóra við Háskólann á Bifröst. Við bjóðum hana velkomna til starfa.

Lesa meira
Vereðlaunahópinn á Missó 2023 skipuðu Björgvin Þór Þórarinsson, Embla Líf Hallsdóttir, Isabel Guðrún Gomez, Olga María Högnadóttir, Pétur Geir Grétarsson og Sigrún Ágústa Helgudóttir 17. maí 2023

Sigurvegarar í Missó

Misserishópur R fór með sigur að hólmi á Missó 2023. Keppnin reyndist óvenjuhörð, en aðeins 0,1 stig skildi 1. og 2. sætið að. Vel gert!

Lesa meira
Kennarar geri sig klára 17. maí 2023

Kennarar geri sig klára

Kennarar þurfa að gera sig klára fyrir öra framþróun gervigreindar í fræðum og framkvæmd, að sögn Hönnu Kristínar Skaftadóttur, fagstjóra í viðskiptagreind.

Lesa meira
Mikilvægi leiðtogafundarins 16. maí 2023

Mikilvægi leiðtogafundarins

Leiðtogafundur Evrópuráðsins gefur Íslandi færi á þungavigtar hlutverki á alþjóðlegum vettvangi, að sögn Eiríks Bergmanns, prófessors.

Lesa meira
Að afnýlenduvæða þróun 15. maí 2023

Að afnýlenduvæða þróun

Dr. Magnús Skjöld stóð nýlega fyrir alþjóðlegri málstofu um afnýlenduvæðingu þróunaraðstoðar í Háskólanum á Bifröst.

Lesa meira
Myndin er af einni þeim fjölmörgu vörnum sem fóru fram á Missó á síðasta ári. 10. maí 2023

Misserisverkefni 2023

Eitt af aðalsmerkjum grunnnáms við Háskólann á Bifröst eru misserisverkefnin, eða Missó, en svo nefnast hópverkefni sem nemendur verja fyrir dómnefndum.

Lesa meira
Dagur miðlunar og almannatengsla 10. maí 2023

Dagur miðlunar og almannatengsla

Félagsvísindadeild fagnar Degi miðlunar og almannatengsla með opinni málstofu í Húsi atvinnulífsins þann 19. maí nk.

Lesa meira