Fréttir og tilkynningar

Verkefnin framundan hjá Bifröst og Háskólanum á Akureyri 24. mars 2025

Verkefnin framundan hjá Bifröst og Háskólanum á Akureyri

Hans Guttormur Þormar hefur verið ráðinn verkefnastjóri í viðræðum um mögulega sameiningu Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst.

Lesa meira
Háskólanám í frumkvöðlastarfi 21. mars 2025

Háskólanám í frumkvöðlastarfi

Háskólinn á Bifröst kynnir fyrsta örnámið í frumkvöðlastarfi sem kennt er á Íslandi, í samstarfi við Listaháskóla Íslands. Kennslan fer fram á ensku og er námið ætlað einstaklingum sem vilja tengjast frumkvöðlasamfélaginu á Íslandi.

Lesa meira
Rannsóknarverkefnið Building Bridges leitar að meistaranema 18. mars 2025

Rannsóknarverkefnið Building Bridges leitar að meistaranema

Rannsóknarverkefnið Building Bridges sem hýst er við Listaháskóla Íslands, í samstarfi við Háskólann á Bifröst og York St. John University í Bretlandi, og styrkt af Rannsóknasjóði leitar að meistaranema til þess að vinna með rannsóknarhópnum að meistaraverkefni um samfélagstónlist á Íslandi og/eða Kordu Samfóníu.

Lesa meira
Hádegismálstofa um rannsóknir 11. mars 2025

Hádegismálstofa um rannsóknir

Næsta hádegismálstofa Háskólans á Bifröst verður haldin næstkomandi fimmtudag, 13. mars kl. 12:00 - 13:00. Þar ætlar Haukur Logi Karlsson dósent við lagadeild Háskólans á Bifröst að fjalla um rannsóknir sínar, en yfirskrift Málstofunnar er "Refsiábyrgð ráðherra og hlutverk samkeppnisréttar á vinnumörkuðum".

Lesa meira
Rannsókn á óstaðbundnum störfum 10. mars 2025

Rannsókn á óstaðbundnum störfum

Rannsóknarsetur í byggða- og sveitarstjórnarmálum vinnur nú að könnun um hreyfanleika starfa og vinnuafls og hvort vinnustaðir séu yfirleitt með stefnu um óstaðbundin störf.

Lesa meira
Kall eftir ágripum 3. mars 2025

Kall eftir ágripum

Fyrsta alþjóðlega ráðstefnan á vegum Rannsóknaseturs skapandi greina (RSG) verður haldin í Eddu, húsi íslenskunnar, föstudaginn 30. maí 2025. Þar verður fjallað um áhrif menningar og skapandi greina á samfélags- og efnahagslega nýsköpun í landsbyggðum.

Lesa meira
Viðburður - samtal um skapandi greinar, Að vaxa sapandi: vöxtur og samdráttur fyrirtækja í skapandi greinum. 27. febrúar 2025

Að vaxa skapandi: vöxtur og samdráttur fyrirtækja í skapandi greinum

Samtal um vöxt og samdrátt fyrirtækja í skapandi greinum, þar sem sérfræðingar og frumkvöðlar í greininni ræða stöðu og áskoranir sem fyrirtæki og starfsfólk þeirra standa frammi fyrir.

Lesa meira
Háskóladagurinn 2025 25. febrúar 2025

Háskóladagurinn 2025

Háskóladagurinn 2025 fer fram laugardaginn 1. mars frá kl. 12:00 til 15:00. Allir háskólar landsins standa að Háskóladeginum og tilgangur dagsins að kynna tilvonandi háskólanemendum og öðrum áhugasömum fjölbreyttar námsleiðir sem eru í boði.

Lesa meira
Ungmenni úr ungmennaráðum þriggja sveitarfélaga, Langanesbyggðar, Norðurþings og Þingeyjarsveitar. 25. febrúar 2025

Byggðabragur unga fólksins, vinnustofa á Húsavík

Vel heppnuð vinnustofa var haldin á Húsavík þann 20. febrúar 2025 á vegum Rannsóknarseturs í byggða- og sveitarstjórnarmálum við Háskólann á Bifröst. Ungmenni frá þremur sveitarfélögum tóku þátt í umræðum um byggð þróun, valdeflingu og mikilvægi radda ungs fólks við uppbyggingu sterkra samfélaga.

Lesa meira