Fréttir og tilkynningar

Ársfundur Háskólans á Bifröst 18. maí 2022

Ársfundur Háskólans á Bifröst

Ársfundur háskólans er venju samkvæmt haldinn á Bifröst. Fundurinn fer fram 25. maí og hefst kl. 13:00.

Lesa meira
Dr. Eiríku Bergmann í pontu í samkomusal Blaðamannafélags Íslands, þar sem málstofan fór fram í dag. Sitjandi eru Sigríði Dögg Auðunsdóttur og Elfu Ýr Gylfadóttur. 18. maí 2022

Upplýsingaóreiða á ófriðartímum

Umræða um þær ógnir sem stafa af vaxandi upplýsingaóreiðu hefur fengið endurnýjaðan kraft með styrjöldinni í Úkraníu. Haldin var afar áhugaverð málstofa um málið í dag.

Lesa meira
Samfélag hlýju, virðingu, jákvæðni og þakklæti 17. maí 2022

Samfélag hlýju, virðingu, jákvæðni og þakklæti

Rætt var við Margréti Jónsdóttur Njarðvík, rektor, á Bygljunni um það samfélag hlýju og virðingar sem hefur skapast á Bifröst með dvöl flóttafólksins frá Úkraínu.

Lesa meira
Hópur G önnum kafinn við vörn á misserisverkefni sínu 2022. 16. maí 2022

Verðlaunuð fyrir framúrskarandi verkefni á Missó

Hópur G hlaut verðlaun fyrir framúrskarandi misserisverkefni árið 2022. Verkefnið fjallar um hvaða réttfarslegu áhrif það gæti haft í för með sér, fái brotaþolar stöðu sem aðilar máls í kynferðisbrotamálum.

Lesa meira
Fyrsti í missó 12. maí 2022

Fyrsti í missó

Missó, þriggja daga uppskeruhátíð misserisvarna, hófst í morgun. Fjöldi verkefnahópa varði misserisverkefni sín með glæsibrag og enn fleiri munu taka til varna á næstu tveimur dögum.

Lesa meira
Mannauðsmál á óróatímum 11. maí 2022

Mannauðsmál á óróatímum

Ný CRANET skýrsla verður gefin út þann 2. júní nk. Kynning á helstu niðurstöðum verður sama dag á morgunfundi í Tjarnarsal Ráðhússins í Reykajvík sem fram fer undir yfirskriftinni Mannauðsmál á óróatímum.

Lesa meira
Nýsköpunar- og þróunarsetrið Gleipnir sett á stofn 10. maí 2022

Nýsköpunar- og þróunarsetrið Gleipnir sett á stofn

Stofnfundur Gleipnis nýsköpunar- og þróunarseturs á Vesturlandi ses. var haldinn í Háskólanum á Bifröst í dag. Meginfangsefni þess lúta að nýsköpun og fræðslu á sviði landbúnaðar, matvælaframleiðslu, sjálfbærni og loftslagsmála.

Lesa meira
Gamlar og góðar minningar rifjaðar upp 10. maí 2022

Gamlar og góðar minningar rifjaðar upp

Fyrsti háskólaárgangurinn var útskrifaður frá bifröst útskrifaðist 1990-1991 og átti því 30 ára útskriftarafmæli á dögunum.

Lesa meira
Alexandra Briem, forseti borgarstjórnar Reykjaíkurborgar, Páll Rafnar Þorsteinsson, verkefnisstjóri við Siðfræðistofnun Háskóla Íslands og Sævar Ari finnbogason, aðjúnkt í heimspeki við Háskólann á Bifröst. 10. maí 2022

Siðferðislegar og pólitískar hliðar Íslandsbankamálsins

Í þessum fjórða þætti Hriflunnar er Íslandsbankamálið tekið fyrir í aðdraganda sveitarstjórnakosninga. Álitsgjafar eru Alexandra Briem, Páll Rafnar Þorsteinsson og Sævar Ari Finnbogason.

Lesa meira

Hvers vegna að velja Bifröst?

  1. Í fararbroddi í fjarnámi
  2. Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
  3. Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
  4. Sterk tengsl við atvinnulífið
  5. Persónuleg þjónusta