Fréttir og tilkynningar

Hönnunarhugsun í skapandi greinum
Micheal Hendrix var á meðal kennara á staðlotu helgarinar, en hann starfaði sem hönnunarstjóri hjá IDEO áður en hann flutti hingað til lands.
Lesa meira
Fyrsta staðlota vetrarins
Mæting er með besta móti á fyrstu staðlotu vetrarins, sem fer fram í Borgarnesi og á Hvanneyri um helgina.
Lesa meira
Velkomin til starfa
Unnur Símonardóttir hefur verið ráðin náms- og starfsráðgjafi og mun sinna ráðgjöf til nemenda ásamt Helgu Rós Einarsdóttur.
Lesa meira
Skuggavaldið
Eiríkur Bergmann og Hulda Þórisdóttir ræða vítt og breitt um samsæriskenningar í Skuggavaldinu, nýju hlaðvarpi.
Lesa meira
Velkomin til starfa
Dr. Rakel Heiðmarsdóttir hefur verið ráðin lektor við viðskiptadeild Háskólans á Bifröst.
Lesa meira
Velkomin til starfa
Sólveig Ólafsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður deildarforseta félagsvísindadeildar Háskólans á Bifröst.
Lesa meira
Velkomin til starfa
Guðrún Rannveig Stefánsdóttir hefur verið ráðinn umsjónarkona Háskólagáttar Háskólans á Bifröst.
Lesa meira
Byggðarbragur rannsakaður
Komin er út skýrslan Byggðabragur: Félagssálfræðileg rannsókn á þremur íslenskum sveitarfélögum eftir dr. Vífil Karlsson og Dr. Bjark Þór Grönfeldt.
Lesa meira
Velkomin til starfa
Álfheiður Eva Óladóttir hefur verið ráðinn endurmenntunarstjóri við Háskólann á Bifröst.
Lesa meira