Fréttir og tilkynningar

Michael var á staðlotu grunnnema nú um helgina með vinnusmiðju þar sem nemendur fengu þjálfun í aðferðafræði hönnunarhugsunar. 7. september 2024

Hönnunarhugsun í skapandi greinum

Micheal Hendrix var á meðal kennara á staðlotu helgarinar, en hann starfaði sem hönnunarstjóri hjá IDEO áður en hann flutti hingað til lands.

Lesa meira
Setið í hverju rúmi. Frá einum af fjölmörgum fyrirlestrum sem voru fluttir í Hjálmakletti og á Hvanneyri í dag. 6. september 2024

Fyrsta staðlota vetrarins

Mæting er með besta móti á fyrstu staðlotu vetrarins, sem fer fram í  Borgarnesi og á Hvanneyri um helgina.

Lesa meira
Velkomin til starfa 5. september 2024

Velkomin til starfa

Unnur Símonardóttir hefur verið ráðin náms- og starfsráðgjafi og mun sinna ráðgjöf til nemenda ásamt Helgu Rós Einarsdóttur.

Lesa meira
Skuggavaldið 4. september 2024

Skuggavaldið

Eiríkur Bergmann og Hulda Þórisdóttir ræða vítt og breitt um samsæriskenningar í Skuggavaldinu, nýju hlaðvarpi.

Lesa meira
Velkomin til starfa 4. september 2024

Velkomin til starfa

Dr. Rakel Heiðmarsdóttir hefur verið ráðin lektor við viðskiptadeild Háskólans á Bifröst.

Lesa meira
Velkomin til starfa 3. september 2024

Velkomin til starfa

Sólveig Ólafsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður deildarforseta félagsvísindadeildar Háskólans á Bifröst.

Lesa meira
Velkomin til starfa 3. september 2024

Velkomin til starfa

Guðrún Rannveig Stefánsdóttir hefur verið ráðinn umsjónarkona Háskólagáttar Háskólans á Bifröst.

Lesa meira
Hvammstangi er stræstri byggðakjarni Húnaþings vestra. 29. ágúst 2024

Byggðarbragur rannsakaður

Komin er út skýrslan Byggðabragur: Félagssálfræðileg rannsókn á þremur íslenskum sveitarfélögum eftir dr. Vífil Karlsson og Dr. Bjark Þór Grönfeldt.

Lesa meira
Velkomin til starfa 28. ágúst 2024

Velkomin til starfa

Álfheiður Eva Óladóttir hefur verið ráðinn endurmenntunarstjóri við Háskólann á Bifröst.

Lesa meira