Fréttir og tilkynningar

Velkomin til starfa 28. ágúst 2024

Velkomin til starfa

Gréta Bergrún Jóhannesdóttir hefur verið ráðin sérfræðingur við Rannsóknasetur byggða- og sveitarstjórnarmála við Háskólann á Bifröst.

Lesa meira
Hópurinn að fyrri fundardegi loknum, ásamt litla sjarmatröllinu Ara, sem mætti galvaskur með mömmu sinni, Hönnu Kristínu, á fundinn í dag og Iðunni Leosdóttur, verkefnastjóra á Skrifstofu rektors. 27. ágúst 2024

Gerum fjármálin græn

Hanna Kristín Skaftadóttir, fagstjóri viðskiptagreindar, átti góðan fund í dag með evrópskum sérfræðingum í gervigreind og fjármálastjórnun.

Lesa meira
Alhliða rit um sjávarútveg 23. ágúst 2024

Alhliða rit um sjávarútveg

Ágúst Einarsson, prófessor emeritus, hefur ásamt Ástu Dís Ólasdóttur, prófessor, gefið út alhliða fræðirit um íslenskan sjávarútveg,

Lesa meira
Frábær fyrstu kynni 21. ágúst 2024

Frábær fyrstu kynni

Nýir nemendur fjölmenntu á nýnemadögum Háskólans á Bifröst, sem fram fóru annars vegar í Borgarnesi og hins vegar á Hvanneyri.

Lesa meira
Nýnemadagar grunn- og meistaranema 12. ágúst 2024

Nýnemadagar grunn- og meistaranema

Nýnemadagar grunn- og meistaranema verða í Hjálmakletti, Borgarnesi, föstudaginn 16. ágúst nk.

Lesa meira
Velkomin til starfa 8. ágúst 2024

Velkomin til starfa

Dr. Guðrún Johnsen hefur verið ráðin deildarforseti við viðskiptadeild Háskólans á Bifröst.

Lesa meira
Nýnemadagur háskólagáttar 6. ágúst 2024

Nýnemadagur háskólagáttar

Nýnemadagur Háskólagáttar Háskólans á Bifröst verður á Hvanneyri þann 9. ágúst, kl. 10:00 - 14:30.

Lesa meira
Sumri fagnað. Þessi skemmtilega ljósmynd fangar vel góða sumarstemningu, enda þótt erindi nemenda hafi líklega verið annað þegar hún var tekin af Sirrý Arnardóttur á staðlotu í fyrra. 11. júlí 2024

Njóttu sumarsins með okkur

Skrifstofa Háskólans á Bifröst lokar vegna sumarleyfa frá og með mánudeginum 15. júlí. Við opnum svo á ný þriðjudaginn 6. ágúst. Njóttu sumarsins með okkur.

Lesa meira
NATO veitir HEIST veglegan styrk 10. júlí 2024

NATO veitir HEIST veglegan styrk

NATO hefur veitt HEIST, viðamiklu öryggis- og varnarmálaverkefni sem Háskólinn á Bifröst á aðild að, um 60 m.kr. styrk.

Lesa meira