Fréttir og tilkynningar

Grein birt eftir Dr. Petru Baumruk dósent við lagadeild háskólans
Dr. Petra Baumruk, dósent við lagadeild Háskólans á Bifröst, birtir grein um tengsl mannréttinda og umhverfis í Czech Yearbook of Public and Private International Law, skráð í SCOPUS.
Lesa meira
Framlenging á ráðningu rektors
Stjórn Háskólans á Bifröst hefur boðið Dr. Margréti Jónsdóttur Njarðvík rektor að framlengja ráðningu hennar um fimm ár eða frá 1. ágúst 2025 til 1. júlí 2030.
Lesa meira
Jólaleyfi skrifstofu
Nú nálgast jólin óðfluga og að því tilefni er rétt að minnast á að jolaleyfi háskólaskrifstofu er frá og með 20. desember til 2. janúar.
Lesa meira
Hvað er úrlendisréttur?
Bjarni Már Magnússon Prófessor og deildarforseti lagadeildar Háskólans á Bifröst var í viðtali á Rúv fyrir helgi, þar sem hann útskýrir vel hvað felst í hugtakinu úrlendisréttur.
Lesa meira
Byggðabragur unga fólksins
Verkefnið Byggðabragur – verkfærakista unga fólksins hlaut styrk frá Uppbyggingarsjóði Norðausturlands, en styrkir voru afhentir þann 5. desember síðastliðinn.
Lesa meira
Velkomin til starfa
Susanne "Sanna" Arthur hefur verið ráðin sem verkefnisstjóri OpenEU við Háskólann á Bifröst.
Lesa meira
Anna Hildur heiðruð á degi íslenskrar tónlistar
Formleg athöfn vegna Dags íslenskrar tónlistar fór fram í Hörpu sl. föstudag þar sem veitt voru verðlaun til einstaklinga og hópa fyrir góð störf í þágu íslenskrar tónlistar.
Lesa meira
Háskólinn á Bifröst fullsetinn
Skólinn er nú fullsetinn og því verður ekki hægt að bjóða upp á nýskráningar á vorönn 2025. Þrátt fyrir það eru fjölbreytt tækifæri í boði hjá Endurmenntun Háskólans á Bifröst sem bíður upp á fjölbreytt úrval námskeiða sem veita einingar á háskólastigi.
Lesa meira
Vel heppnað málþing um áhrif menningar og skapandi greina í landsbyggðum
Rannsóknasetur skapandi greina stóð fyrir málþingi þann 20. nóvember síðastliðinn í Háskólanum á Akureyri, þar sem fjallað var um áhrif menningar og skapandi greina í landsbyggðum.
Lesa meira