Fréttir og tilkynningar

Frá undirritun samningsins, f.v. Kasper Simo Kristensen, Hanna Kristín Skaftadóttir og Margrét Jónsdóttir Njarðvík. 3. júlí 2024

Ungir grænir frumkvöðlar fá Evrópustyrk

„Young Green Entrepreneurship Ecosystem Project” er nýtt Evrópuverkefni á sviði nýsköpunar á vegum Háskólans á Bifröst og Selçuk Üniversitesi.

Lesa meira
Kasper Simo Kristensen, skrifstofustjóri rektors, á fundi rektora sem haldinn var nýlega í Barcelona á vegum OpenEU 2. júlí 2024

Viðurkenning á leiðandi stöðu HB

Um 190 milljónir króna renna beint til Háskólans á Bifröst sem aðila að OpenEU verkefninu, sem miðar að stofnun fyrsta opna samevrópska háskólans.

Lesa meira
Lokaútkall 2. júlí 2024

Lokaútkall

Kalli eftir ágripum fyrir ráðstefnuna „Horizons of Sustainability: the Power of Creative Innovation for Transformation of Rural and Non-urban Futures“ lýkur 8. júli.

Lesa meira
Eiríkur var gestur á Sprengisandi Bylgjunnar sunnudaginn 30. júní sl. í tilefni af útkomu bókarinnar. 1. júlí 2024

Orðræðuvopn samsæriskenninga

Nýtt fræðirit er væntanlegt eftir dr. Eirík Bergmann, prófessor við félagsvísindadeild Háskólans á Bifröst, um notkun samsæriskenninga í stjórnmálum.

Lesa meira
Velkomin til starfa 1. júlí 2024

Velkomin til starfa

Dr. Petra Baumruk hefur verið ráðin lektor við lagadeild Háskólans á Bifröst. Mun Petra sinna bæði kennslu og rannsóknum við deildina.

Lesa meira
This photo is of the rectors of the university network and was taken on the occasion of their meeting in Barcelona this spring. The rector of Bifröst University is second from the right. 28. júní 2024

OpenEU launched, the first step to a pan-European open university

The OpenEU alliance, coordinated by the Universitat Oberta de Catalunya (UOC), brings together 14 universities and 13 academic, business, rural, municipal and civil society associations from across Europe to create a pan-European open university.

Lesa meira
Yfirlitskort yfir samstarfsaðila innan OpenEU háskólanetsins. 28. júní 2024

Stafræn þróun háskólanáms hlýtur Evrópustyrk

Evrópusambandið hefur veitt OpenEU háskólanetinu rúmlega 14 milljón evra styrk til stafrænnar framþróunar náms á háskólastigi.

Lesa meira
Jákvæðar niðurstöður gæðakannana 25. júní 2024

Jákvæðar niðurstöður gæðakannana

Ánægja nemenda við Háskólann á Bifröst hefur aukist jafnt og þétt á undanförnum árum, samkvæmt niðurstöðum árlegra gæðakannana.

Lesa meira
Karlmenn sækja í öryggisfræði 24. júní 2024

Karlmenn sækja í öryggisfræði

Drjúgur hluti þeirra sem sóttu um nýja grunnnámið í öryggisfræðum og almannavörnum eru karlar.

Lesa meira