Fréttir og tilkynningar

Byggjum brýr með samstarfi
Rannsókn um Metamorphonics og nálgun samnefnds fyrirtækisins í samfélagstengdri tónlistarsköpun var nýlega hrundið af stað.
Lesa meira
Sigurvegarar í Missó 2024
Þverfaglegur hópur viðskiptafræði- lögfræðinema fór með sigur af hólmi í Missó 2024 fyrir verkefni um innherjasvik.
Lesa meira
Nýtt loftslagsráð skipað
Bjarni Már Magnússon, deildarforseti við lagadeild Háskólans á Bifröst, hefur tekið sæti í loftslagsráð.
Lesa meira
Nýtt norrænt samstarfsnet
CONNOR, norrænt samstarfsnet um rannsóknir á samsæriskenningum, var nýlega sett á stofn í háskólanum í Lundi.
Lesa meira
Ógnir og öryggi
Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor, setti XVI. Ráðstefnu um íslenska þjóðfélagið á Hótel Vesturlandi í dag.
Lesa meira
Líkt og kynlíf og súkkulaði?
Hinn þekkti fræðimaður Steven Hadley fjallar um menningu, lýðræði og endalok listanna í Norræna húsinu 30. maí nk.
Lesa meira
Meiriháttar Missó
Misserisvarnir eða Missó eru á meðal þess sem veitir Háskólanum á Bifröst algjöra sérstöðu í samanburði við aðra háskóla.
Lesa meira
Rekstur á traustum grunni
Rekstrargrunnur HB var fjárhagslega heilbrigður þriðja árið í röð. Ársfundur háskólans fór fram í gær.
Lesa meira
Sameining menningarstofnana
Meistaranám í menningarstjórnun og Tónlistarmiðstöð verða með sameiginlegan umræðufund um sameiningu menningarstofnana, þann 23. maí nk.
Lesa meira