Fréttir og tilkynningar

Segðu mér
Guðrún Johnsen, deildarforseti viðskiptadeildar, segir frá lífi sínu og störfum hér heima og erlendis í útvarpsþættinum Segðu mér.
Lesa meira
Háskólinn á Bifröst rokkar
Rotary-félagar buðu Margréti Jónsdóttur Njarðvík, rektor, að segja frá þeim umskiptum sem orðið hafa í rekstri Háskólans á Bifröst.
Lesa meira
Aðstoða meistaranema
Meistaranemar geta fengið aðstoð hjá Rannsóknasetri byggða- og sveitarstjórnarmála vegna styrkumsókna til Byggðastofnunar,
Lesa meira
Fyrri staðlota meistaranema
Frábær mæting var hjá meistaranemum sem hittust á fyrri staðlotu haustannar um síðustu helgi.
Lesa meira
Sérfræðingur í þjóðaröryggi
Gregory Falco, lektor við Cornell háskólann, kennir í vetur sem Fulbright-sérfræðingur við félagsvísindadeild í vetur.
Lesa meira
Háskólinn á Bifröst er framúrskarandi fyrirtæki
Háskólinn á Bifröst er á meðal þeirra 2% fyrirtækja sem eru framúrskarandi skv. árlegri úttekt Creditinfo.
Lesa meira
Stjórnunarkenning Guðmundar Finnbogasonar
Vísbending hefur birt áhugaverða grein eftir Njörð Sigurjónsson, prófessor, um stjórnunarkenningar Guðmundar Finnbogasonar (1873-1944).
Lesa meira
Hönnunarhugsun í skapandi greinum
Micheal Hendrix var á meðal kennara á staðlotu helgarinar, en hann starfaði sem hönnunarstjóri hjá IDEO áður en hann flutti hingað til lands.
Lesa meira
Fyrsta staðlota vetrarins
Mæting er með besta móti á fyrstu staðlotu vetrarins, sem fer fram í Borgarnesi og á Hvanneyri um helgina.
Lesa meira