Fréttir og tilkynningar
9. desember 2024
Hvað er úrlendisréttur?
Bjarni Már Magnússon Prófessor og deildarforseti lagadeildar Háskólans á Bifröst var í viðtali á Rúv fyrir helgi, þar sem hann útskýrir vel hvað felst í hugtakinu úrlendisréttur.
Lesa meira
6. desember 2024
Byggðabragur unga fólksins
Verkefnið Byggðabragur – verkfærakista unga fólksins hlaut styrk frá Uppbyggingarsjóði Norðausturlands, en styrkir voru afhentir þann 5. desember síðastliðinn.
Lesa meira
4. desember 2024
Velkomin til starfa
Susanne "Sanna" Arthur hefur verið ráðin sem verkefnisstjóri OpenEU við Háskólann á Bifröst.
Lesa meira
3. desember 2024
Anna Hildur heiðruð á degi íslenskrar tónlistar
Formleg athöfn vegna Dags íslenskrar tónlistar fór fram í Hörpu sl. föstudag þar sem veitt voru verðlaun til einstaklinga og hópa fyrir góð störf í þágu íslenskrar tónlistar.
Lesa meira
29. nóvember 2024
Háskólinn á Bifröst fullsetinn
Skólinn er nú fullsetinn og því verður ekki hægt að bjóða upp á nýskráningar á vorönn 2025. Þrátt fyrir það eru fjölbreytt tækifæri í boði hjá Endurmenntun Háskólans á Bifröst sem bíður upp á fjölbreytt úrval námskeiða sem veita einingar á háskólastigi.
Lesa meira
21. nóvember 2024
Vel heppnað málþing um áhrif menningar og skapandi greina í landsbyggðum
Rannsóknasetur skapandi greina stóð fyrir málþingi þann 20. nóvember síðastliðinn í Háskólanum á Akureyri, þar sem fjallað var um áhrif menningar og skapandi greina í landsbyggðum.
Lesa meira
19. nóvember 2024
Skapandi greinar: 15.300 atkvæða stefnumál
Íslenskt samfélag hefur einstakt tækifæri til að efla skapandi greinar, bæði með því að tryggja jafnt aðgengi að tónlistarnámi og með því að sjá skapandi greinum formlegan sess í atvinnustefnu þjóðarinnar. Það er ljóst að fjárfesting í menningu er ekki aðeins spurning um menningarlegt mikilvægi heldur einnig spurning um efnahagslegan ávinning.
Lesa meira
14. nóvember 2024
Málþing um áhrif menningar og skapandi greina í landsbyggðum
Rannsóknasetur skapandi greina efnir til málþings þann 20. nóvember næstkomandi í Háskólanum á Akureyri og í streymi. Viðfangsefnið er áhrif menningar og skapandi greina í landsbyggðum.
Lesa meira
13. nóvember 2024
Samvinnufélög - sóknarfæri á húsnæðismarkaði?
Í upphafi árs 2024 boðaði allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna (SÞ) að árið 2025 yrði alþjóðlegt ár samvinnufélaga, í annað sinn síðan árið 2012. Háskólinn á Bifröst á rætur sínar að rekja til samvinnuhreyfingarinnar á Íslandi og er því ljúft og skylt að svara ákalli eins og því frá SÞ um að veita samvinnufélögum sérstakan gaum í kennslu og rannsóknum.
Lesa meira