Fréttir og tilkynningar

Alhliða rit um sjávarútveg
Ágúst Einarsson, prófessor emeritus, hefur ásamt Ástu Dís Ólasdóttur, prófessor, gefið út alhliða fræðirit um íslenskan sjávarútveg,
Lesa meira
Frábær fyrstu kynni
Nýir nemendur fjölmenntu á nýnemadögum Háskólans á Bifröst, sem fram fóru annars vegar í Borgarnesi og hins vegar á Hvanneyri.
Lesa meira
Nýnemadagar grunn- og meistaranema
Nýnemadagar grunn- og meistaranema verða í Hjálmakletti, Borgarnesi, föstudaginn 16. ágúst nk.
Lesa meira
Velkomin til starfa
Dr. Guðrún Johnsen hefur verið ráðin deildarforseti við viðskiptadeild Háskólans á Bifröst.
Lesa meira
Nýnemadagur háskólagáttar
Nýnemadagur Háskólagáttar Háskólans á Bifröst verður á Hvanneyri þann 9. ágúst, kl. 10:00 - 14:30.
Lesa meira
Njóttu sumarsins með okkur
Skrifstofa Háskólans á Bifröst lokar vegna sumarleyfa frá og með mánudeginum 15. júlí. Háskólaskrifstofa er lokuð vegna sumarleyfa 17. júlí til 8. ágúst. Við minnum á nýnemakynninguna 18. ágúst. Haustönn hefst svo þann 21. ágúst. Njóttu sumarsins með okkur.
Lesa meira
NATO veitir HEIST veglegan styrk
NATO hefur veitt HEIST, viðamiklu öryggis- og varnarmálaverkefni sem Háskólinn á Bifröst á aðild að, um 60 m.kr. styrk.
Lesa meira
Ungir grænir frumkvöðlar fá Evrópustyrk
„Young Green Entrepreneurship Ecosystem Project” er nýtt Evrópuverkefni á sviði nýsköpunar á vegum Háskólans á Bifröst og Selçuk Üniversitesi.
Lesa meira
Viðurkenning á leiðandi stöðu HB
Um 190 milljónir króna renna beint til Háskólans á Bifröst sem aðila að OpenEU verkefninu, sem miðar að stofnun fyrsta opna samevrópska háskólans.
Lesa meira