Fréttir og tilkynningar

Útskriftarhátíð Háskólans á Bifröst 12. júní 2024

Útskriftarhátíð Háskólans á Bifröst

Alls verða 108 Bifrestingar brautskráðir á útskriftarhátíð háskólans, sem haldin verður í Hjálmakletti í Borgarnesi þann 15. júní nk. í beinu streymi.

Lesa meira
Áfallastjórnun og öryggisfræði 11. júní 2024

Áfallastjórnun og öryggisfræði

Áhugi á áfallastjórnun, öryggisfræðum og almannavörnum sem viðfangsefni akademískra rannsókna og kennslu hefur farið vaxandi að undanförnu.

Lesa meira
Nemendarannsóknir og gildi þeirra 11. júní 2024

Nemendarannsóknir og gildi þeirra

Kynntu þér málþing um gildi nemendaverkefna fyrir rannsóknir á atvinnulífi menningar og skapandi greina.

Lesa meira
Frá Uppskeruhátíð meistaranema í gær (f.v.) Bergsveinn Þórsson, Kristín Eva Sveinsdóttir, Bjarney Lárudóttir Bjarnadóttir,  Viðar Guðjohnsen og Helga Rós Einarsdóttir. 11. júní 2024

Magnaðar meistarakynningar

Meistaranemar kynntu rannsóknir lokaverkefna sinna á uppskeruhátíð meistaranema sem fram fór í gær.

Lesa meira
Nýtt aðsóknarmet slegið 7. júní 2024

Nýtt aðsóknarmet slegið

Nýtt aðsóknarmet hefur verið slegið við Háskólann á Bifröst, en að umsóknarfresti loknum sl. miðvikudag reyndist fjöldi umsókna hafa aukist þrefalt á milli ára.

Lesa meira
Mikill fjöldi umsókna 6. júní 2024

Mikill fjöldi umsókna

Vegna mikillar fjölgunar umsókna hefur verið lokað fyrir umsóknir í fullskipaðar námslínur. Enn er þó tekið við umsóknum á biðlista í öllum deildum háskólans.

Lesa meira
Uppskeruhátíð meistaranema 5. júní 2024

Uppskeruhátíð meistaranema

Meistaranemar kynna lokaverkefni sín á uppskeruhátíð meistaranema, sem verður næstkomandi mánudag, þann 10. júní.

Lesa meira
Rannsóknarteymi í nýrri rannsókn um Metamorphonics og nálgun samnefnds fyrirtækis í samfélagstengdri tónlistarsköpun hittist nýlega hér á landi á fyrsta fundi sínum. Anna Hildur er hér önnur f.h. 5. júní 2024

Byggjum brýr með samstarfi

Rannsókn um Metamorphonics og nálgun samnefnds fyrirtækisins í samfélagstengdri tónlistarsköpun var nýlega hrundið af stað.

Lesa meira
Kampakátir sigurvegarar í Missó 2024. 30. maí 2024

Sigurvegarar í Missó 2024

Þverfaglegur hópur  viðskiptafræði- lögfræðinema fór með sigur af hólmi í Missó 2024 fyrir verkefni um innherjasvik.

Lesa meira