Fréttir og tilkynningar

Af tilvistarógn og fordómum
Saga og sérstaða Háskólans á Bifröst er á meðal þess sem Magnús Skjöld, dósent, lítur til í áhugaverðri grein um mögulega sameiningu við HA.
Lesa meira
Pólitískar hræringar að festa sig í sess
Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, rýnir fylgistölur stjórnmálaflokkanna, sem hafa tekið verulegum breytingum það sem af er kjörtímabilsins.
Lesa meira
Jafnréttisdagar háskólanna Equality Days
Háskólinn á Bifröst gengst fyrir tveimur viðburður á Jafnréttisdögum 2024, sem fara fram dagana 12. til 15. febrúar nk.
Lesa meira
Hlýtur framgang í stöðu dósents
Dr. Haukur Logi Karlsson hefur hlotið framgang í stöðu dósents við lagadeild Háskólans á Bifröst
Lesa meira
Úthlutað úr Samstarfi háskólanna
Sameining Háskólans á Bifröst og Háskólans á Akureyri hlaut samtals 450 m.kr úthlutun úr Samstarfi háskólanna.
Lesa meira
Hlýtur framgang í stöðu prófessors
Dr. Sigrún Lilja Einarsdóttir hefur hlotið framgang í stöðu prófessors við félagsvísindadeild Háskólans á Bifröst.
Lesa meira
RSG auglýsir rannsóknastyrki
Auglýst er eftir umsóknum frá meistaranemum sem vilja vinna lokaverkefni um fjölþætt samfélagsleg og efnahagsleg áhrif menningar og skapandi greina.
Lesa meira
Vörður í samstarfi háskólanna
Nýju námskeiði í menningarstjórnun, Rannsóknir á sviði menningar og skapandi greina í Landsbyggðum, verður hleypt af stokkunum á sumarönn.
Lesa meira
Lost Millennials verkefninu lokið
Fjölþjóðlegt samstarfneti rannsakenda sem leita leiða til að styðja við ungt fólk sem er án vinnu og menntunar er helsti afrakstur verkefnisins.
Lesa meira