Fréttir og tilkynningar

Háskóladagurinn hjá Háskólanum á Bifröst 29. febrúar 2024

Háskóladagurinn hjá Háskólanum á Bifröst

Við verðum á þremur stöðum eða Háskólatorgi (kjallara), HR og LHÍ með alvöru fróðleiksmola, Bifhjólið og innsýn í hágæðafjarnám.

Lesa meira
Umsóknarfrestur framlengdur 28. febrúar 2024

Umsóknarfrestur framlengdur

Rannsóknasetur skapandi greina hefur ákveðið að framlengja til 22. mars nk. umsóknarfrest vegna rannsóknastyrkja til meistaranema.

Lesa meira
Tilnefning til lúðursins 27. febrúar 2024

Tilnefning til lúðursins

Risafartölva Háskólans á Bifröst hefur fengið tilnefningu til Lúðursins, íslensku auglýsingaverðlaunanna, í flokki umhverfisauglýsinga.

Lesa meira
Leikvöllur tækifæranna 26. febrúar 2024

Leikvöllur tækifæranna

Háskóladaguirnn verður laugardaginn 2. mars nk. Háskólinn á Bifröst kynnir námsframboð háskólans á þremur stöðum eða HÍ, HR og LHÍ.

Lesa meira
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, vinnumarkaðsráðherra (t.v.) og Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir, forstjóri Vinnueftirlitsins (lengst t.h.) ásamt styrkþegum. Kartrín og Arney standa næst ráðherranum. 23. febrúar 2024

Hlutu rannsóknarstyrk

Rannsókn Arneyjar Einarsdóttur, prófessors við HB og Katrínar Ólafsdóttur, dósents við HR, hlaut nýlega styrk úr vinnuverndarsjóði.

Lesa meira
Samtal við nemendur 22. febrúar 2024

Samtal við nemendur

Líflegar umræðurn voru í morgun á fjarfundi nemenda við Háskólann á Bifröst með Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, ráðherra háskólamála.

Lesa meira
Afar jákvæðar niðurstöður 20. febrúar 2024

Afar jákvæðar niðurstöður

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar útskriftarkönnunar mæla 98% brautskráðra Bifrestinga með námi við Háskólann á Bifröst.

Lesa meira
Fagnað með sigurvegurum dagsins 17. febrúar 2024

Fagnað með sigurvegurum dagsins

Alls hlutu 88 útskriftarefni prófskírteini á háskólahátíð Háskólans á Bifröst í Hjálmakletti í dag.

Lesa meira
Samþykkt að ræða við HVIN 16. febrúar 2024

Samþykkt að ræða við HVIN

Stjórn Háskólans á Bifröst hefur samþykkt að leita eftir samningum við HVIN um óskert fjárframlög gegn niðurfellingu skólagjalda.

Lesa meira