Bjarni Már Magnússon

Bjarni Már Magnússon

9. desember 2024

Hvað er úrlendisréttur?

Bjarni Már Magnússon Prófessor og deildarforseti lagadeildar Háskólans á Bifröst var í viðtali á Rúv fyrir helgi, í tengslum við frétt Rúv um að Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hafi vísað frá kæru íbúa í Vesturbænum vegna  Sólvallagötu 14.  Var kærunni vísað frá vegna úrlendisréttar.

En hvað er úrlendisréttur?  Rúv hafði samband við Bjarna sem útskýrir mjög vel í greininni hvað felst í þessu lagalega hugtaki.  

Fréttina má lesa í heild sinni hér