Merki atvinnuleitarmiðilsins Alfreð.is

Merki atvinnuleitarmiðilsins Alfreð.is

4. desember 2025

Háskólinn á Bifröst auglýsir eftir tæknisérfræðingi í 100% starf

Háskólinn Bifröst leitar að einstaklingi sem brennur fyrir nýjungum og góðri þjónustu í 100% starf tæknisérfræðings. Þetta er tilvalið tækifæri fyrir einstakling sem vill starfa í lifandi umhverfi þar sem kennsla og tækni mætast. Háskólinn Bifröst er með starfsstöðvar bæði á Hvanneyri og í Reykjavík.

Umsóknarfrestur er til og með 19. desember 2025 og skulu umsóknir berast í gegnum alfred.is. Við hvetjum alla einstaklinga, óháð kyni, til þess að sækja um. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og þeim verður svarað að ráðningu lokinni.

Allar nánari upplýsingar um starfið er að finna á alfred.is