Grein eftir Hönnu Kristínu birt í JETA
Hanna Kristín Skaftadóttir hefur fengið birta rannsókn sem fjallar um hvernig mismunandi persónugerðir takast á við tækniinnleiðingu. Í niðurlagi greinarinnar leggur höfundur fram tillögur til stjórnenda um hvernig sé hægt að besta ferla við tækniinnleiðingu.
Greinin sem ber titilinn The Color of Change: Character Types and Employee Perception of RPA birtist í Journal of Emerging Technologies in Accounting (JETA).
Í rannsókninni parar Hanna Kristín saman mismunandi persónugerðum við Technology Acceptance Model og sýni fram á að TAM módelið á mismunandi vel við okkur og að stjórnendur geta unnið strategískt með mismunandi persónugerðum til að auka líkur á vel heppnaðri tækniinnleiðingu.
Greinina má nálgast hér.
Hvers vegna að velja Bifröst?
- Í fararbroddi í fjarnámi
- Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
- Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
- Sterk tengsl við atvinnulífið
- Persónuleg þjónusta