Fréttir og tilkynningar

Rasismi er umfangsmikið vandamál á Íslandi 8. apríl 2022

Rasismi er umfangsmikið vandamál á Íslandi

Ummæli Lenyu Rún Taha Karim, varaþingkonu, í nýjasta þætti Hriflunnar, um kynþáttaaformdóma sem hún upplifir í sinn garð, hafa vakið verðskuldaða athygli.

Lesa meira
Áreiðanleikakönnun á sjálfbærni fyrirtækja 8. apríl 2022

Áreiðanleikakönnun á sjálfbærni fyrirtækja

Stefnt er að því að fyrirtækjum innan Evrópusambandsins verði gert að draga úr eða binda endi á skaðleg áhrif af starfsemi þeirra á mannréttindi og umhverfi.

Lesa meira
Úkraínusöfnuninni er lokið 7. apríl 2022

Úkraínusöfnuninni er lokið

Söfnunin sem Háskólinn á Bifröst efndi til vegna komu fóttaflóksins frá Úkraínu er lokið. Er þeim fjölmörgu sem gáfu til söfnunarinnar færðar hugheilar þakkir fyrir afar vel þegna aðstoð.

Lesa meira
Hvað má ekki í dag sem mátti áður? 7. apríl 2022

Hvað má ekki í dag sem mátti áður?

Í öðrum þætti Hriflunnar er sjónum beint að óglukenndum viðburðum samtímans og hvernig við nálgumst átakamál eða erfið mál í umræðunni hverju sinni.

Lesa meira
Úkraínusöfnunin hefur gengið afar vel 1. apríl 2022

Úkraínusöfnunin hefur gengið afar vel

Úkraínusöfnun Háskólans á Bifröst á hefur gengið afar vel, þökk sé frábærum viðbrögðum almennings. Von er á flóttafólkinu í næstu viku.

Lesa meira
Fyrsta Hriflan komin út 30. mars 2022

Fyrsta Hriflan komin út

Félagsvísindadeild Háskólans á Bifröst hefur hafið útgáfu á Hriflunni, nýju og gagnrýnu hlaðvarpi um þjóðfélagsmál. Í þessu fyrsta hlaðvarpi Hriflunnar er innrás Rússa í Úkraínu rýnd út frá mismunandi sjónarhornum.

Lesa meira
Leynist samfélagsfrumkvöðull í þér? 29. mars 2022

Leynist samfélagsfrumkvöðull í þér?

Kynntu þér nýsköpunarstofu um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna sem UNLEASH heldur í Nuuk í Grænlandi fyrir ungt fólk á aldrinum 18-35 ára í ágúst nk.

Lesa meira
Magnaður hátíðarkvöldverður meistaranema 28. mars 2022

Magnaður hátíðarkvöldverður meistaranema

Leynigestur hátíðarkvöldverðar meistaranema, Bifrestingurinn og fyrrverandi alþingismaðurinn Ísólfur Gylfi Pálmason, tók skólasönginn með stæl.

Lesa meira
Aðstæður góðar á Bifröst 28. mars 2022

Aðstæður góðar á Bifröst

Aðstæður á Bifröst er taldar henta vel flóttafólkinu sem von er á frá Úkraínu. Bifröst er fysti viðkomustaður fólksins, á meðan verið er að greiða götu þess hér á landi.

Lesa meira