Fréttir og tilkynningar

Endurmenntun á háskólastigi 28. september 2022

Endurmenntun á háskólastigi

Námskeið til ECTS einingar eru í boði hjá Endurmenntun Háskóla Íslands sem nýta má til frekara háskólanáms, ef og þegar það hentar.

Lesa meira
Aðgerðir gegn kvenhatri á veraldarvefnum 16. september 2022

Aðgerðir gegn kvenhatri á veraldarvefnum

Bjarki Þór Grönfeldt hefur ásamt félögum hlotið rannsóknarstyrk sem miðar að því að draga úr kvenhatri á veraldarvefnum.

Lesa meira
Frá Kafka til söluvöru 13. september 2022

Frá Kafka til söluvöru

Farah Ramzan Golant, forstjóri fyrirtækjasamstarfsins kyu, heldur erindi í boði Háskólans á Bifröst í fyrirlestraröðinni Samtal um skapandi greinar, næstkomandi föstudag, þann 16. september.

Lesa meira
Kortavelta erlendra ferðamanna aldrei meiri 13. september 2022

Kortavelta erlendra ferðamanna aldrei meiri

Kortavelta erlendra ferðamanna hefur aldrei mælst hærri hér á landi en í ágúst sl. samkvæmt mælingum Rannsóknaseturs verslunarinnar.

Lesa meira
Margréti Jónsdóttur Njarðvík, rektor, bauð þátttakendur velkomna á Bifröst.  9. september 2022

Verkalýðsskólinn hefur göngu sína

Verkalýðsskólinn, samstarfsverkefni Háskólans á Bifröst og Alþýðusamband Íslands, hóf göngu sína nú í haust. Rektor bauð fyrsta „árgangi“ skólans velkominn á Bifröst.

Lesa meira
Niðurstöður gæðakönnunar kynntar 5. september 2022

Niðurstöður gæðakönnunar kynntar

Árleg gæðakönnun er nýr liður í gæðastarfi Háskólans á Bifröst. Fyrsta könnunin fór fram í maí sl. og hafa niðurstöður hennar verið kynntar innan háskólans.

Lesa meira
Aldrei aftur gaman 5. september 2022

Aldrei aftur gaman

Rokkstjóri tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður verður, Kristján Freyr, verður með erindi um sögu hátíðarinnar, áskoranir og framkvæmd í beinu streymi frá Háskólanum á Bifröst.

Lesa meira
Áskorunin snýst um nýju Íslendingana 5. september 2022

Áskorunin snýst um nýju Íslendingana

Dr. Njörður Sigurjónsson, prófessor, telur ráðningu þjóðminjavarðar fara gegn þeirri þróun sem einkennt hefur menningar- og safnamál undanfarinn áratug og miðar að aukinni fagvæðingu. Njörður ræddi málið í vikulegum menningarþætti RÚV.

Lesa meira
Staða innflytjenda á vinnumarkaði 2. september 2022

Staða innflytjenda á vinnumarkaði

Gerð er athyglisverð greining á því hvernig innflytjendur upplifa stöðu sína á vinnumarkaði í samanburði við innfædda hér á landi, í nýrri skýrslu eftir dr. Vífil Karlsson, prófessor. Munur eftir búsetu var skoðaður sérstaklega.

Lesa meira