Fréttir og tilkynningar

Upplýsingaóreiða á ófriðartímum
Umræða um þær ógnir sem stafa af vaxandi upplýsingaóreiðu hefur fengið endurnýjaðan kraft með styrjöldinni í Úkraníu. Haldin var afar áhugaverð málstofa um málið í dag.
Lesa meira
Samfélag hlýju, virðingu, jákvæðni og þakklæti
Rætt var við Margréti Jónsdóttur Njarðvík, rektor, á Bygljunni um það samfélag hlýju og virðingar sem hefur skapast á Bifröst með dvöl flóttafólksins frá Úkraínu.
Lesa meira
Verðlaunuð fyrir framúrskarandi verkefni á Missó
Hópur G hlaut verðlaun fyrir framúrskarandi misserisverkefni árið 2022. Verkefnið fjallar um hvaða réttfarslegu áhrif það gæti haft í för með sér, fái brotaþolar stöðu sem aðilar máls í kynferðisbrotamálum.
Lesa meira
Fyrsti í missó
Missó, þriggja daga uppskeruhátíð misserisvarna, hófst í morgun. Fjöldi verkefnahópa varði misserisverkefni sín með glæsibrag og enn fleiri munu taka til varna á næstu tveimur dögum.
Lesa meira
Mannauðsmál á óróatímum
Ný CRANET skýrsla verður gefin út þann 2. júní nk. Kynning á helstu niðurstöðum verður sama dag á morgunfundi í Tjarnarsal Ráðhússins í Reykajvík sem fram fer undir yfirskriftinni Mannauðsmál á óróatímum.
Lesa meira
Nýsköpunar- og þróunarsetrið Gleipnir sett á stofn
Stofnfundur Gleipnis nýsköpunar- og þróunarseturs á Vesturlandi ses. var haldinn í Háskólanum á Bifröst í dag. Meginfangsefni þess lúta að nýsköpun og fræðslu á sviði landbúnaðar, matvælaframleiðslu, sjálfbærni og loftslagsmála.
Lesa meira
Gamlar og góðar minningar rifjaðar upp
Fyrsti háskólaárgangurinn var útskrifaður frá bifröst útskrifaðist 1990-1991 og átti því 30 ára útskriftarafmæli á dögunum.
Lesa meira
Siðferðislegar og pólitískar hliðar Íslandsbankamálsins
Í þessum fjórða þætti Hriflunnar er Íslandsbankamálið tekið fyrir í aðdraganda sveitarstjórnakosninga. Álitsgjafar eru Alexandra Briem, Páll Rafnar Þorsteinsson og Sævar Ari Finnbogason.
Lesa meira
Dagur miðlunar og almannatengsla
Háskólinn á Bifröst stendur fyrir Degi miðlunar og almannatengsla þann 21. maí nk. undir yfirskriftinni þróun og aukin fagvæðing.
Lesa meira