Fréttir og tilkynningar

Styrkhafar Rannsóknasjóðs Háskólans á Bifröst 9. júní 2022

Styrkhafar Rannsóknasjóðs Háskólans á Bifröst

Fimm styrkir hafa verið veittir úr Rannsóknasjóði Háskólans á Bifröst. Alls bárust sex umsóknir til sjóðsins.

Lesa meira
Dr. Ásta Bjarnadóttir, dr. Katrín Ólafsdóttir og dr. Arney Einarsdóttir. 31. maí 2022

Mannauðsmál á óróatímum

Lykilniðurstöður nýútkominnar CRANET skýrslu verða kynntar á morgunfundi í Tjarnarsal Ráðhússins í Reykjavík, næstkomandi fimmtudag þann 2. júní.

Lesa meira
Spennandi störf í boði 31. maí 2022

Spennandi störf í boði

Viltu starfa að rannsókn um einyrkja í skapandi greinum á vinnumarkaði? Hagstofa Íslands býður pennandi sumarstörf fyrir meistaranema.

Lesa meira
Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor, flytur skýrslu sína á aðalfundi Háskólans á Bifröst í dag. 25. maí 2022

Ár mikillar uppbyggingar

Aðalfundur Háskólans á Bifröst var haldinn í dag í Hriflu, hátíðarsal háskólans. Árið 2021 var ár mikillar uppbyggingar á Bifröst.

Lesa meira
Sigrún Sævarsdóttir-Griffiths, hljómsveitarstjóri. 24. maí 2022

Nýr sjónvarpsþáttur um skapandi tónlistarmiðlun

„Ég sé þig“, nýr sjónvarpsþáttur eftir Önnu Hildi Hildibrandsdóttur um skapandi tónlistarmiðlun Sigrúnar Sævarsdóttur-Griffiths, verður frumsýndur á RÚV næstkomandi sunnudag.

Lesa meira
Velkominn til starfa 24. maí 2022

Velkominn til starfa

Sigurður Blöndal hefur verið ráðinn fagstjóri verkefnastjórnunar við viðskiptadeild. Við bjóðum Sigurð hjartanlega velkominn til starfa við Háskólann á Bifröst.

Lesa meira
Njörður Sigurjónsson, forseti félagsvísindadeildar Háskólans á Bifröst, ávarpar málþingið. Hjá honum stendur Andrea Guðmundsdóttir, fagstjóri Miðlunar og almannatengsla og fundarstjóri málþingsins. 23. maí 2022

Þróun og fagvæðing almannatengsla

Fróðlegir fyrirlestrar og umræður um þróun og fagvæðingu almannatengsla voru í forgrunni á fyrsta Degi miðlunar og almannatengsla, sem haldinn var þann 21. maí sl.

Lesa meira
Aðalfundur Hollvinasamtaka Bifrastar 18. maí 2022

Aðalfundur Hollvinasamtaka Bifrastar

Aðalfundurinn verður haldinn í Borgartúni 18, 24. maí 2022, klukkan 16:30.

Lesa meira
Ársfundur Háskólans á Bifröst 18. maí 2022

Ársfundur Háskólans á Bifröst

Ársfundur háskólans er venju samkvæmt haldinn á Bifröst. Fundurinn fer fram 25. maí og hefst kl. 13:00.

Lesa meira