Fréttir og tilkynningar
20. janúar 2023
Samtal um skapandi greinar
Sigurlína Valgerður Ingvarsdóttir fjallaði um feril sinn sem alþjóðlegur leikjaframleiðandi í opnum fyrirlestri í Hriflu í dag.
Lesa meira
20. janúar 2023
Gjörbreytt viðhorf til fjarnáms
Margrét Jónsdóttir Njarðvík skrifar um breytta stöðu fjarnáms og mikilvægi þess fyrir bæði fólkið í landinu og fræðin.
Lesa meira
19. janúar 2023
Nýtt upptökuver tekið í notkun
Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor Háskólans á Bifröst, tók Stúdíó Bifröst formlega í notkun í dag, nýtt og glæsilegt upptökuver.
Lesa meira
19. janúar 2023
Lokaverkefni vekur verðskuldaða athygli
Lokaverkefni í Miðlun og almannatengslum um áhrif upplýsingaóreiðu á sviði næringar og mataræðis vekur verðskuldaða athygli.
Lesa meira
17. janúar 2023
Meistaranemi í áfallastjórnun fær styrk
Hugrún Fjóla Hannesdóttir hlaut nýlega styrk Visinda- og rannsóknarsjóðs Suðurlands fyrir meistaraverkefni í áfallastjórnun við Háskólann á Bifröst.
Lesa meira
12. janúar 2023
Úthlutað til aukins samstarfs háskólanna
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur tilkynnt um úthlutanir vegna aukins samstarfs háskóla. Alls var 1.164 m.kr. veitt til 25 verkefna.
Lesa meira
11. janúar 2023
Rannsóknasetur í byggða- og sveitarstjórnarmálum
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra og Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor Háskólans á Bifröst, hafa undirritað samning um stofnun rannsóknaseturs í byggða- og sveitarstjórnarmálum.
Lesa meira
3. janúar 2023
Komdu þér á framfæri
Frábært námskeið hjá Endurmenntun Háskólans á Bifröst sem byggir á verkfærakistu markaðsfólksins. Hentar sérstaklega vel smærri fyrirtækjum og sjálfstætt starfandi sérfræðingum sem vilja koma sér á kortið.
Lesa meira
2. janúar 2023
Velkomin í Háskólann á Bifröst
Nýnemadagur Háskólans á Bifröst verður í fjarfundi á Teams þriðjudaginn 3. janúar. Á meðal þess sem er í boði er kennsla á kennslukerfi háskólans.
Lesa meira