Fréttir og tilkynningar
6. mars 2023
Síðasti fundur vísinda- og tækniráðs
Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor Háskólans á Bifröst, tók ásamt öðrum í Vísinda- og tækniráði, þátt í síðasta fundi ráðsins í núverandi mynd.
Lesa meira
2. mars 2023
Skapar þú framtíðina?
Borgarafundur á vegum IN SITU rannsóknarverkefnisins verður í Háskólanum á Bifröst 11. mars nk. Vesturland er hluti af verkefninu.
Lesa meira
28. febrúar 2023
Bifröst á háskóladeginum
Háskólinn á Bifröst verður á tveimur stöðum á Háskóladeginum þann 4. mars nk. eða annars vegar á Háskólatorgi og hins vegar í Háskólanum í Reykjavík.
Lesa meira
20. febrúar 2023
Magnús Skjöld tekur sæti á Alþingi
Dr. Magnús Skjöld, dósent í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst, tók í dag sæti sem varamaður á Alþingi.
Lesa meira
18. febrúar 2023
130 nemendur brautskráðir
Blað var brotið í sögu Háskólans á Bifröst í dag er fyrstu nemendurnir í áfallastjórnun voru brautskráðir og fyrsta BA gráðan veitt í skapandi greinum.
Lesa meira
17. febrúar 2023
Fyrsti árgangurinn í áfallastjórnun
Fyrstu nemendurnir í áfallastjórnun við Háskólann á Bifröst útskrifaðir, fjórir með meistaragráðu og einn með diplóma.
Lesa meira
17. febrúar 2023
Blað brotið í skapandi greinum
Samúel Lúkas er fyrsti nemandinn til að útskrifast með BA gráðu úr skapandi greinum við Háskólann á Bifröst.
Lesa meira
16. febrúar 2023
Háskólahátíð á Bifröst
Alls verða 130 nemendur brautskráðir frá Háskólanum á Bfröst, að haustönn lokinni þann 18. febrúar nk.
Lesa meira
16. febrúar 2023
Vaxtahækkanir og ESB
Eiríkur Bergmann, prófessor við félagsvísindadeild HB, rekur aukinn stuðning við aðild að Evrópusambandinu aðallega til vaxtahækkanna.
Lesa meira