Fréttir og tilkynningar

Komdu þér á framfæri 3. janúar 2023

Komdu þér á framfæri

Frábært námskeið hjá Endurmenntun Háskólans á Bifröst sem byggir á verkfærakistu markaðsfólksins. Hentar sérstaklega vel smærri fyrirtækjum og sjálfstætt starfandi sérfræðingum sem vilja koma sér á kortið.

Lesa meira
Velkomin í Háskólann á Bifröst 2. janúar 2023

Velkomin í Háskólann á Bifröst

Nýnemadagur Háskólans á Bifröst verður í fjarfundi á Teams þriðjudaginn 3. janúar. Á meðal þess sem er í boði er kennsla á kennslukerfi háskólans.

Lesa meira
Njótum jólanna 19. desember 2022

Njótum jólanna

Háskólinn á Bifröst óskar landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári og þakkar nemendum gott samstarf á árinu sem er að líða. Jólaleyfi verður sem hér segir hjá háskólanum:

Lesa meira
Örlygur Hnefill ásamt þátttakendum í geimferðarnámskeiði hjá honum. 16. desember 2022

Geimferðatengd ferðaþjónusta

Uppbygging Örlygs Hnefils Örlygssonar í geimferðatengdri ferðaþjónustu er skemmtilegt dæmi um frumkvöðlastarf á nýstárlegu sviði.

Lesa meira
Axel, Ágúst, Ragnhildur og Margrét hittust í anddyrinu í HR í tilefni af útgáfu bókarinnar. 16. desember 2022

Nýtt frá Háskólanum á Bifröst og Háskólanum í Reykjavík

Tveir háskólar standa að útgáfu „Rekstrarhagfræði og samfélagið“, umfangsmesta riti sinnar tegundar til þessa.

Lesa meira
Áhrif faraldursins á menningarstarfsemi 15. desember 2022

Áhrif faraldursins á menningarstarfsemi

Stjórnendur menningarstofnana höfðu ekki síður áhyggjur af stöðu samningsaðila en afkomu vinnustaða sinna í fyrstu bylgjum COVID faraldursins.

Lesa meira
Bíður þessi stóll eftir þér? 9. desember 2022

Bíður þessi stóll eftir þér?

Ákveðið hefur verið að framlengja umsóknarfrest vegna næstu annar til mánudagsins 12. desember. Öfrá sæti eru laus og eru þau sem eiga enn ófrágengnar umsóknir hvött til að nýta helgina vel.

Lesa meira
Varði doktorsritgerð í stjórnmálasálfræði 8. desember 2022

Varði doktorsritgerð í stjórnmálasálfræði

Dr. Bjarki Þór Grönfeldt varði í gær doktorsritgerð sína í stjórnmálafræði við University of Kent í Bretlandi. Bjarki hóf störf við Háskólann á Bifröst nú í haust.

Lesa meira
Glatt á hjalla í útskrift á Bifröst. 8. desember 2022

Próf þreytt við Bifröst í 10 löndum

Nú í desember þreyttu nemendur við Háskólann á Bifröst próf í 10 mismunandi löndum. Þá er næstum hálfrar aldar munur á aldri yngsta og elsta nemanda.

Lesa meira