Fréttir og tilkynningar
4. október 2022
Framtíðir í skapandi höndum
Framtíðir í skapandi höndum, nýrri fyrirlestrarröð á vegum Háskólans á Bifröst, Framtíðarseturs Íslands og Hafnar.haus verður hleypt af stokkunum 10. október nk.
Lesa meira
3. október 2022
Rannsóknarsetur skapandi greina í uppsiglingu
Anna Hildur Hildibrandsdóttir, fagstjóri skapandi greina, sagði frá stofnun Rannsóknaseturs skapandi greina, í áhugaverðu útvarpsviðtali á Sprengisandi.
Lesa meira
1. október 2022
Stjórnun mannauðs er samstarfsverkefni
Rannsóknir og þýðing þeirra með hliðsjón af áskorunum mannauðsstjórnunar er meginstefið í áhugaverðu viðtali sem Fréttablaðið birtir í dag við dr. Arneyju Einarsdóttur, dósent.
Lesa meira
30. september 2022
Nýjung hjá Nemendafélagi Háskólans á Bifröst
Nemendum við Háskólann á Bifröst býðst nú rafrænt afsláttarkort hjá nemendafélagi háskólans. Kortið er rafrænt og veitir ýmis fríðindi.
Lesa meira
28. september 2022
Fjölþátta auðkenning öryggisins vegna
Fjölþátta auðkenning hefur verið tekin upp á Bifröst. Nemendur verða beðnir um að virkja þessa mikilvægu öryggisráðstöfun 30. september til 14. október nk.
Lesa meira
28. september 2022
Áhrif skapandi greina á nýsköpun
Háskólinn á Bifröst hlaut nýlega 64 milljón króna styrk til IN SITU, verkefnis sem snýr að áhrifum skapandi greina á nýsköpun og dreifbýli.
Lesa meira
28. september 2022
Endurmenntun á háskólastigi
Námskeið til ECTS einingar eru í boði hjá Endurmenntun Háskóla Íslands sem nýta má til frekara háskólanáms, ef og þegar það hentar.
Lesa meira
16. september 2022
Aðgerðir gegn kvenhatri á veraldarvefnum
Bjarki Þór Grönfeldt hefur ásamt félögum hlotið rannsóknarstyrk sem miðar að því að draga úr kvenhatri á veraldarvefnum.
Lesa meira
13. september 2022
Frá Kafka til söluvöru
Farah Ramzan Golant, forstjóri fyrirtækjasamstarfsins kyu, heldur erindi í boði Háskólans á Bifröst í fyrirlestraröðinni Samtal um skapandi greinar, næstkomandi föstudag, þann 16. september.
Lesa meira