Fréttir og tilkynningar

Velkominn til starfa 19. ágúst 2022

Velkominn til starfa

Bjarki Þór Grönfeldt hefur verið ráðinn sem sérfræðingur við Háskólann á Bifröst vegna rannsóknaverkefna á vegum Sambands sveitarfélaga á Vesturlandi og stundakennari frá og með næstu áramótum. Bjóðum við Bjarka hjartanlega velkominn til starfa.

Lesa meira
Velkomin til starfa 19. ágúst 2022

Velkomin til starfa

Dr. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, þjóðfræðingur og rithöfundur, fyrrverandi alþingismaður, skólameistari og borgarfulltrúi, hefur verð ráðin deildarforseti við félagsvísindadeild Háskólans á Bifröst. Er Ólína boðin hjartanlega velkomin til starfa.

Lesa meira
Nýnemadagar grunn- og meistaranema 15. ágúst 2022

Nýnemadagar grunn- og meistaranema

Nýnemadagar grunn- og meistaranema við Háskólann á Bifröst verður 19. ágúst 2022, kl. 09:00-16:00. Eru allir nýnemar hvattir til að mæta á Bifröst. Reynslan sýnir að þeir sem mæta gengur almennt betur að koma sér af stað í náminu.

Lesa meira
Velkominn til starfa 12. ágúst 2022

Velkominn til starfa

Bernharður Guðmundsson hefur verið ráðinn verkefnastjóri á upplýsingatæknisviði við Háskólann á Bifröst og er hann boðinn hjartanlega velkominn til starfa.

Lesa meira
Velkomin til starfa 12. ágúst 2022

Velkomin til starfa

Andrea Marta Knudsen hefur verið ráðin verkefnastjóri í alþjóðamálum við Háskólann á Bifröst og bjóðum við hana hjartanlega velkomna til starfa.

Lesa meira
Velkomin til starfa 11. ágúst 2022

Velkomin til starfa

Helga Rós Einarsdóttir hefur verið ráðin náms- og starfsráðgjafi við Háskólann á Bifröst. Við bjóðum hana hjartanlega velkomna til starfa.

Lesa meira
Velkomin til starfa 3. ágúst 2022

Velkomin til starfa

Ása Sigurlaug Harðardóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri kennslufræða við Háskólann á Bifröst og bjóðum við hana hjartanlega velkomna til starfa.

Lesa meira
Ný rannsóknagátt hjá Háskólanum á Bifröst 3. ágúst 2022

Ný rannsóknagátt hjá Háskólanum á Bifröst

Ný rannsóknagátt veitir nú opinn aðgang að rannsóknasafni Háskólans á Bifröst. Gáttin er hluti af Rannsóknasafni IRIS, sem er skammstöfun fyrir The Icelandic Research Information System.

Lesa meira
Velkominn til starfa 20. júlí 2022

Velkominn til starfa

Dr. Bjarni Már Magnússon hefur verið skipaður prófessor við lagadeild. Við bjóðum Bjarna hjartanlega velkominn til starfa við Háskólann á Bifröst.

Lesa meira