Fréttir og tilkynningar

Opnum aftur 3. janúar
Jólalokun háskólaskrifstofunnar á Bifröst stendur til 3. janúar. Við erum engu að síður á vaktinni og sinnum öllum brýnum erindum sem berast.
Lesa meira
Styrkhafar Rannsóknasjóðs Háskólans á Bifröst
Fjórir styrkir voru veittir úr Rannsóknasjóði Háskólans á Bifröst nú í desember. Alls bárust fimm umsóknir til sjóðsins að þessu sinni.
Lesa meira
Sínum augum lítur hver á silfrið
Hvert skyldi aðdráttarafl fámennra samfélaga vera? Dr. Vífill Karlsson ber ásamt Sigurborgu Kr. Hannesdóttur saman ólík búsetusjónarmið í fámennum og fjölmennari samfélögum í nýútkominni rannsókn.
Lesa meira
Hlustað eftir framtíðinni
Í Framtíðartónlist, nýrri grein eftir Njörð Sigurjónsson, prófessor við Háskólann á Bifröst, er líkum leitt að því að heyrnin nýtist einna best til þess að segja fyrir um framtíðina.
Lesa meira
Margrét Vagnsdóttir nýr fjármálastjóri
Margrét Vagnsdóttir hefur verið ráðin fjármála- og rekstrarstjóri við Háskólann á Bifröst.
Lesa meira
Bíður þessi stóll eftir þér?
Umsóknarfrestur fyrir næstu vorönn hefur verið framlengdur til 13. desember. Þeir, þær eða þau sem eiga eftir að ganga frá umsókn hafa því helgina til að klára málið. Örfá sæti eru enn laus.
Lesa meira
Fjármálakreppa og efnahagsleg sjálfbærni
Ný rannsókn leiðir í ljós að hindranir í pólitískri menningu voru á meðal þess sem dýpkuðu áföll fjármálakreppunnar árið 2008 á Nýfundnalandi og Labrador og á Íslandi. Reiði almennings reyndist einnig hafa áhrif, sérstaklega á Íslandi.
Lesa meira
Háskólinn á Bifröst í samstarf um GAGNÍS
Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor Háskólans á Bifröst, undirritaði í dag samkomulag við Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands um uppbyggingu á GAGNÍS.
Lesa meira
Þú þarft ekki að vera svona mikill aumingi
Þorkell Máni Pétursson, útvarpsmaðurinn góðkunni sem lauk diplómagráðu í skapandi greinum við Háskólann á Bifröst sl. vor, hefur gefið út athyglisverða sjálfshjálparbók fyrir karlmenn.
Lesa meira