Fréttir og tilkynningar
5. september 2022
Áskorunin snýst um nýju Íslendingana
Dr. Njörður Sigurjónsson, prófessor, telur ráðningu þjóðminjavarðar fara gegn þeirri þróun sem einkennt hefur menningar- og safnamál undanfarinn áratug og miðar að aukinni fagvæðingu. Njörður ræddi málið í vikulegum menningarþætti RÚV.
Lesa meira
2. september 2022
Staða innflytjenda á vinnumarkaði
Gerð er athyglisverð greining á því hvernig innflytjendur upplifa stöðu sína á vinnumarkaði í samanburði við innfædda hér á landi, í nýrri skýrslu eftir dr. Vífil Karlsson, prófessor. Munur eftir búsetu var skoðaður sérstaklega.
Lesa meira
26. ágúst 2022
Vinsælustu námslínurnar
Hjá nýnemum vetrarins reyndust skapandi greinar, mannauðsstjórnun og áfallastjórnun vinsælastar. Viðskiptadeild er sem fyrr lang fjölmennasta háskóladeildin.
Lesa meira
22. ágúst 2022
Frábærir nýnemadagar
Nýnemadagar fóru fram í vikunni sem leið bæði hjá Háskólagátt Háskólans á Bifröst og grunn- og meistaranemum við háskólann. Segja má að nú taki alvara lærdómsins við hjá nýnemunum.
Lesa meira
22. ágúst 2022
Velkomin til starfa
Soffía Dagmar Þorleifsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri háskólagáttar og grunnnáms félagsvísindadeildar og lagadeildar Háskólans á Bifröst. Er Soffía boðin hjartanlega velkomin við starfa.
Lesa meira
19. ágúst 2022
Velkominn til starfa
Bjarki Þór Grönfeldt hefur verið ráðinn sem sérfræðingur við Háskólann á Bifröst vegna rannsóknaverkefna á vegum Sambands sveitarfélaga á Vesturlandi og stundakennari frá og með næstu áramótum. Bjóðum við Bjarka hjartanlega velkominn til starfa.
Lesa meira
19. ágúst 2022
Velkomin til starfa
Dr. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, þjóðfræðingur og rithöfundur, fyrrverandi alþingismaður, skólameistari og borgarfulltrúi, hefur verð ráðin deildarforseti við félagsvísindadeild Háskólans á Bifröst. Er Ólína boðin hjartanlega velkomin til starfa.
Lesa meira
15. ágúst 2022
Nýnemadagar grunn- og meistaranema
Nýnemadagar grunn- og meistaranema við Háskólann á Bifröst verður 19. ágúst 2022, kl. 09:00-16:00. Eru allir nýnemar hvattir til að mæta á Bifröst. Reynslan sýnir að þeir sem mæta gengur almennt betur að koma sér af stað í náminu.
Lesa meira
12. ágúst 2022
Velkominn til starfa
Bernharður Guðmundsson hefur verið ráðinn verkefnastjóri á upplýsingatæknisviði við Háskólann á Bifröst og er hann boðinn hjartanlega velkominn til starfa.
Lesa meira